Fréttablaðið - 13.08.2020, Page 56

Fréttablaðið - 13.08.2020, Page 56
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Thomasar Möller BAKÞANKAR FERSKT Á FERÐINNI * FRESH TO GO *FERSKAR NÝJUNGAR* / ÞAÐ ER BARA ÞANNIG SEM VIÐ RÚLLUM / SómaVefjur Flatbrauð, kebab kjúklingur, sósa, tómatar, kál, laukur. KJÚKLINGA *KEBAB* Flatbrauð, falafel, tómatar, jalapeno, rauðlaukur, klettasalat, tzatziki. *FALAFEL* og TZATZIKI BEST GRILLAÐ VEGAN OPIÐ mán.–lau. kl. 11–18 Úrval nýrra og notaðra bóka! BÓKAMARKAÐUR ÁRMÚLA 42 STJÖRNU POPP/OSTAPOPP 90/100 G 249 KR/STK 2490/2767 KR/KG Fyrir svanga ferðalanga Um daginn fékk ég bréf frá Berlín: „Herr Möller, okkur þykir leitt að tilkynna þér að allt sem við kenndum þér í háskólanum fyrir 40 árum er úrelt. Hafir þú ekki stundað símenntun þá biðjum við þig að endursenda verkfræðiskírteinið þitt“. Þar sem ég hef ávallt verið duglegur við að endurmennta mig fékk ég að halda skírteininu mínu! Tom Vanderbilt, blaðamaður og bloggari, er að gefa út bókina „Byrj- endur: Ánægjan og breytingarnar sem símenntun hefur í för með sér“. Þar fjallar Tom um þá bábilju að menntun sé bara ætluð ungu fólki. Hann hvetur til að fólk af li sér menntunar alla ævi, vera for- vitinn og prófa nýja hluti langt fram á efri ár, það auki víðsýni, lífsgleði og andlega heilsu. Hann spyr af hverju við hættum f lest að læra eftir unglingsárin. Höfum við gleymt ánægjunni sem fylgir því að byrja frá grunni…vera byrjandi í einhverju? Er kannski of seint að kenna gömlum hundi að sitja? Tom byrjar á einhverju nýju á hverju ári. Í ár lærir hann að tef la, syngja, teikna, kasta keilum og stunda brimbretti. Nýlega tapaði hann fyrir 8 ára strák í skák.Ég hef reynt að læra eitthvað nýtt á hverju ári. Ég var elsti nemandinn í MBA-2009 í HR, trommunámskeið gaf mér innsýn í heim rytmans, gítarnámið byrjar aftur í haust og mótorhjólaprófið færði mér 4.500 kílómetra ævintýraferð um Mar- okkó í hitteðfyrra. Í bókinni segir Tom frá því hvaða óteljandi kosti það hefur að vera fullorðinn byrjandi. Hann lýsir því hvað forvitni á efri árum getur verið gefandi… og lengir lífið! Þótt Berlínarbréfið hafi ekki borist mér í raun eiga skilaboð þess vel við. Gömul prófskírteini falla í verði, ekki síst nú þegar tækni og þekkingu f leygir fram hraðar en nokkru sinni fyrr. Hvað ætlar þú að læra nýtt í haust ágæti lesandi? Verum byrjendur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.