Fréttablaðið - 15.08.2020, Side 1

Fréttablaðið - 15.08.2020, Side 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 7 8 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 1 5 . Á G Ú S T 2 0 2 0 Hlaupa til góðs Forseti Íslands Guðni Th. Jóhann- esson hefur 17 sinnum tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. ➛ 12 Jarðbundið starf í geimiðnaði Björg Alfa, Hugrún og Sigrún starfa fyrir Geimvísinda- og tækniskrifstofu Íslands. ➛ 18 Er að fullorðnast Hugleikur Dagsson segir reiðina og groddaskapinn vera að renna af sér. ➛ 32 Finnst sjálfsagt að tala um kvíðann Egill Helgason ræðir æskuna, fjölskyld- una, ferilinn og baráttu sína við kvíða og þunglyndi, sem hann segir alltaf hafa blundað í sér en ágerst fyrir um fjórum árum. Egill segir að sér líði ágætlega núna þó að faraldurinn og áhrif hans hafi vissulega áhrif á geðheilbrigði. ➛16 Af hverju ætti það að vera feimn- ismál? Ég er bara svona. NÝTT – Hagkvæm matarkaup – Heitar og ilmandi – Ljúffengar og næringarríkar – Án allra rotvarnarefna FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.