Fréttablaðið - 15.08.2020, Side 9

Fréttablaðið - 15.08.2020, Side 9
veitur.is Lokað verður fyrir heitt vatn í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Norðlingaholti í Reykjavík. Ástæða lokunarinnar er stór tenging lagnar við Suðuræð, einnar af megin flutningsæðum hitaveitunnar á höfðuðborgarsvæðinu. Með tengingunni fá fleiri heimili heita vatnið sitt frá virkjunum á Hellisheiði og Nesjavöllum í stað þess að fá það frá borholum hitaveitunnar á lághitasvæðum í Reykjavík og Mosfellsbæ. Þannig stuðlum við að betri og enn ábyrgari nýtingu auðlindarinnar. Nánari upplýsingar og ítarlegt kort af lokunarsvæðinu má sjá inn á veitur.is frá kl. 2:00 aðfaranótt þriðjudagsins 18. ágúst til kl. 9:00 miðvikudagsmorguns 19. ágúst HEITAVATNS- LOKUN í 30 tíma Ekki láta koma þér á óvart!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.