Fréttablaðið - 15.08.2020, Blaðsíða 25
Magnesíum er fjórða mikilvægasta steinefni líkamans og er gríðar-
lega mikilvægt fyrir heilsu okkar.
Það kemur við sögu í yfir 300
mismunandi efnaskiptaferlum í
líkamanum og getur magnesíum-
skortur haft mjög alvarlegar
af leiðingar í för með sér. Magn-
esíum er nauðsynlegt til orku-
framleiðslu í líkamanum ásamt
því að stuðla að betri andlegri og
líkamlegri heilsu.
Merki um magnesíumskort
Við fáum magnesíum úr ýmsum
matvælum og almennt er hægt
að fá nægjanlegt magn úr fjöl-
breyttri eða rétt samsettri fæðu.
Ef um magnesíumskort er að ræða
má helst rekja hann til lélegs og
rangs mataræðis, mikillar streitu,
ýmissa lyfja og mikillar koffín-
neyslu. Einnig skolast steinefni út
úr líkamanum þegar við svitnum,
þannig að ef við æfum mikið þá
töpum við steinefnum sem við
þurfum að passa upp á að bæta
upp aftur. Einkenni magnesíum-
skorts geta verið:
n Svefnerfiðleikar
n Sinadráttur
n Vöðvakrampi
n Aukin næmni fyrir stressi
n Síþreyta
n Orkuleysi
n Fjörfiskur
Krampar og fótaóeirð
Magnesíum frá Better You er til
á úðaformi, sem gel til að nudda
á þreytta vöðva og sem f lögur til
að setja í baðið, allt eftir því hvað
hentar. Magnesíum sleep-kremið
inniheldur auk magnesíum laven-
dil ilmkjarnaolíu sem er slakandi
og hentar vel fyrir svefninn, til
að slaka betur á og/eða losna við
fótaóeirð. Recovery er sérstaklega
hannað með íþrótta- og afreksfólk
í huga en það inniheldur einnig
kamfóru, svartan pipar og sítrus-
olíur til að hraða endurheimt.
Original-úðinn inniheldur hreint
magnesíum og hentar öllum.
Nýjasta varan frá Better You er
svo Magnesíum Joint-úðinn sem
er blanda af hreinu magnesíum-
klóríði sem stuðlar að eðlilegri
vöðvastarfsemi og glúkósamíni til
að styðja við liðastarfsemina.
Vel hefur verið tekið á móti
þessari nýju vöru bæði af íþrótta-
fólki og fólki sem á við liðverki að
stríða.
Magnesíumsalt í sérflokki
Magnesíumklóríð er ein sú ríkasta
og hreinasta náttúrulega upp-
spretta salts sem þekkt er. Það
frásogast auðveldlega og nýtist
líkamanum til lengdar, sem setur
þetta gæðasalt því í sérflokk.
Mikil upplausn á sér stað þegast
magnesíum blandast vatni en það
er nauðsynlegt til þess að efnasam-
böndin komist inn í gegnum húð-
lagið og út í blóðrásina. Steinefnið
magnesíum stuðlar m.a. að:
n Eðlilegum orkugæfum
efnaskiptum
n Eðlilegri starfsemi taugakerfis
n Eðlilegri vöðvastarfsemi
n Eðlilegri prótínmyndun
n Viðhaldi eðlilegra beina
og tanna
n Eðlilegri sálfræðilegri starfsemi
n Dregur úr þreytu og lúa
Slökun í heita pottinum
Magnesíumsalt er einstaklega
slakandi og róandi fyrir sál og
líkama. Það slær á þreytuverki og
getur linað harðsperrur sem og
slegið á fótapirring og bætt svefn.
Magnesíumflögur eru einstaklega
einfaldar í notkun. Þær koma í 1 kg
pokum og eru fjölmargir farnir að
nota þær í heita pottinn. Flögurnar
henta einnig vel í baðið og í fóta-
baðið, en húðin drekkur í sig þetta
mikilvæga steinefni. Magnesíum-
flögurnar eru hreinasta form af
magnesíum sem hægt er að fá.
Fyrir gott jafnvægi, er mælt með
að fara í magnesíumbað tvisvar
í viku til að auka og viðhalda
magnesíum gildi líkamans.
Útsölustaðir: Apótek, heilsuversl-
anir og heilsuhillur stórmarkaða
Ekkert jafnast á við djúpa slökun
Magnesíum-olíur, krem og flögur frá Better You hafa reynst vel fyrir börn og fullorðna. Magnesi-
um Joint hefur slegið í gegn hjá íþróttafólki og þeim sem hafa fundið fyrir óþægindum í liðum.
Lífrænt
Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna
• Lækkun blóðþrýstings • Aukið blóðflæði
• Bætt súrefnisupptaka • Aukið úthald, þrek og orka
• Minni bólguviðbragða • Heilbrigðara hjarta- og æðakerfi
RAUÐRÓFUDUFT í hylkjum
Í aldanna raðir hefur neysla á rauðrófum verið talin geta haft ýmis heilsueflandi áhrif m.a. á:
100% náttúrulegt án allra aukaefna – 2 hylki á dag
Nítröt í rauðrófum geta haft áhrif á blóðþrýsting. Þeir sem hafa lágan
blóðþrýsting eða taka blóðþrýstingslyf ættu að ráðfæra sig við lækni áður
en þeir bæta rauðrófum við mataræði sitt.
• Lækkun blóðþrýstings
• Aukið blóðflæði
• Bætta súrefnisupptöku
• Aukið úthald, þrek og orku
• Minni bólguviðbrögð
• Heilbrigðara hjarta- og æðakerfi
Magnesíum er einstaklega slakandi og róandi fyrir sál og líkama. Það slær á þreytuverki og getur linað harðsperrur, slegið á fótaóeirð og bætt svefn.
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 1 5 . ÁG Ú S T 2 0 2 0