Fréttablaðið - 15.08.2020, Blaðsíða 39
Verkís leitar að öflugum liðsmönnum
Vegna aukinna verkefna viljum við bæta við okkur öflugu starfsfólki. Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum sem hafa metnað, sýna frumkvæði og sjálfstæði í starfi
og eiga auðvelt með að vinna með öðrum. Mikilvægt er að umsækjendur hafi gott vald á íslensku og ensku og þekking á Norðurlandamáli er kostur.
Ofanleiti 2 I verkis@verkis.is I 422 8000
Verkís er öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum
verkfræði. Hjá Verkís starfa yfir 300 manns að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís vinnur
með breiðum hópi viðskiptavina s.s. opinberum fyrirtækjum, stofnunum, sveitarfélögum og einkaaðilum.
Nánari upplýsingar veita
Elín Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri, egs@verkis.is
Áslaug Ósk Alfreðsdóttir sérfræðingur í mannauðsmálum, aoa@verkis.is
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst nk. Sótt er um á umsokn.verkis.is
Burðarvirkjahönnuður á byggingasviði
Starfið felur í sér burðarvirkjahönnun í verkefnum tengdum
byggingum og mannvirkjum s.s. skólabyggingum, íþróttahúsum,
opinberum byggingum, flugstöðvarbyggingum, verslunarhúsum,
iðnaðarhúsum og fjölbýlishúsum.
• Háskólapróf í byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði
með sérþekkingu í hönnun burðarvirkja
• Reynsla í hönnun burðarvirkja æskileg
• Þekking á BIM aðferðafærðinni og notkun líkana við hönnun
er æskileg
• Reynsla í notkun hönnunar- og teikniforrita er æskileg t.d.
Revit og Tekla
Jarðtækniverkfræðingur á
samgöngu- og umhverfissviði
Starfið felur í sér verkefni tengdum sam-
göngumannvirkjum, s.s. vegum, jarð-
göngum, höfnum og flug völlum en einnig
öðrum mannvirkjum s.s. byggingum,
virkjunum og ýmsum varnar mannvirkjum.
• Háskólapróf í jarðtækniverkfræði
• Reynsla á sviði jarðtækniverkfræði
Samgönguverkfræðingur á samgöngu- og
umhverfissviði
Starfið felur í sér verkefni tengdum sam-
göngum, s.s. umferðarlíkönum og -hermunum,
um ferðar öryggi og almennings samgöngum.
• Háskólapróf í samgönguverkfræði með
áherslu á umferðartækni
• Reynsla á sviði samgönguverkfræði og
umferðartækni
Afmælismerki Jafnréttisstofu
Hvítt
Afmælismerki Jafnréttisstofu
Hvítt
Er verið
að leita
að þér?
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Viðskiptavinir Ráðum fela ráðgjöfum
okkar oft að finna starfsmenn án
þess að auglýsa stöðuna og
með stuttum fyrirvara.
Skráðu þig í gagnagrunninn okkar
til að tryggja að við finnum þig
þegar rétta starfið býðst.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 1 5 . ÁG Ú S T 2 0 2 0