Fréttablaðið - 15.08.2020, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 15.08.2020, Blaðsíða 39
Verkís leitar að öflugum liðsmönnum Vegna aukinna verkefna viljum við bæta við okkur öflugu starfsfólki. Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum sem hafa metnað, sýna frumkvæði og sjálfstæði í starfi og eiga auðvelt með að vinna með öðrum. Mikilvægt er að umsækjendur hafi gott vald á íslensku og ensku og þekking á Norðurlandamáli er kostur. Ofanleiti 2 I verkis@verkis.is I 422 8000 Verkís er öflugt og framsækið ráðgjafarfyrirtæki sem býður fyrsta flokks þjónustu á öllum sviðum verkfræði. Hjá Verkís starfa yfir 300 manns að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís vinnur með breiðum hópi viðskiptavina s.s. opinberum fyrirtækjum, stofnunum, sveitarfélögum og einkaaðilum. Nánari upplýsingar veita Elín Greta Stefánsdóttir mannauðsstjóri, egs@verkis.is Áslaug Ósk Alfreðsdóttir sérfræðingur í mannauðsmálum, aoa@verkis.is Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst nk. Sótt er um á umsokn.verkis.is Burðarvirkjahönnuður á byggingasviði Starfið felur í sér burðarvirkjahönnun í verkefnum tengdum byggingum og mannvirkjum s.s. skólabyggingum, íþróttahúsum, opinberum byggingum, flugstöðvarbyggingum, verslunarhúsum, iðnaðarhúsum og fjölbýlishúsum. • Háskólapróf í byggingarverkfræði eða byggingartæknifræði með sérþekkingu í hönnun burðarvirkja • Reynsla í hönnun burðarvirkja æskileg • Þekking á BIM aðferðafærðinni og notkun líkana við hönnun er æskileg • Reynsla í notkun hönnunar- og teikniforrita er æskileg t.d. Revit og Tekla Jarðtækniverkfræðingur á samgöngu- og umhverfissviði Starfið felur í sér verkefni tengdum sam- göngumannvirkjum, s.s. vegum, jarð- göngum, höfnum og flug völlum en einnig öðrum mannvirkjum s.s. byggingum, virkjunum og ýmsum varnar mannvirkjum. • Háskólapróf í jarðtækniverkfræði • Reynsla á sviði jarðtækniverkfræði Samgönguverkfræðingur á samgöngu- og umhverfissviði Starfið felur í sér verkefni tengdum sam- göngum, s.s. umferðarlíkönum og -hermunum, um ferðar öryggi og almennings samgöngum. • Háskólapróf í samgönguverkfræði með áherslu á umferðartækni • Reynsla á sviði samgönguverkfræði og umferðartækni Afmælismerki Jafnréttisstofu Hvítt Afmælismerki Jafnréttisstofu Hvítt Er verið að leita að þér? WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Viðskiptavinir Ráðum fela ráðgjöfum okkar oft að finna starfsmenn án þess að auglýsa stöðuna og með stuttum fyrirvara. Skráðu þig í gagnagrunninn okkar til að tryggja að við finnum þig þegar rétta starfið býðst. ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 1 5 . ÁG Ú S T 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.