Fréttablaðið - 15.08.2020, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 15.08.2020, Blaðsíða 65
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Bikarkeppni Bridgesambands Íslands er spiluð þrátt fyrir faraldursástandið. Keppnin er langt komin og búið er að draga í þriðju umferð. Eftirtaldar sveitir voru dregnar saman: Frímann spilar við Sjóarann síkáta, Grant Thornton við Jáverk, Hótel Hamar við Athenu og sveit Garðsapóteks á yfirsetu. Högni Friðþjófsson og Birkir Jón Jónsson ætluðu að spila sinn leik á netinu í annarri umferð, en óvíst að sá leikur fari fram. Þess vegna er yfirseta. Frestur til að ljúka leikjum í þriðju umferð er til 23. ágúst, en ef báðar sveitir samþykkja, má spila 24.-28. ágúst. Undanúrslit og úrslit verða spiluð 29. - 30. ágúst. Sveit Garðsapóteks vann sveit GHMS í annarri umferð. Í leik þeirra kom þetta spil fyrir. Suður var gjafari og allir á hættu. Hönd norðurs er óvenjulega veik og þegar ekkert háspil og engin tía er í spilunum, er höndin kölluð „Yarborough”. Flestir bridgespilarar upplifa það að fá þessa hönd einu sinni eða oftar á lífsleiðinni. Sveit GHMS græddi á þessu spili í leiknum. Vestur, í þeirra sveit, hóf sagnir á tveimur laufum alkröfu til að sýna sterka hönd. Eftir þá opnun lá sagnleiðin í sjö tígla. Spaðasvíning var óþörf og auð- velt að vinna spilið. Þeir sem renndu sér í sjö tígla, voru Guðlaugur Bessason og Stefán Garðarsson. Sveit Garðs- apóteks hóf sagnir í vestur á einum spaða og lokasamn- ingurinn hjá þeim var sex spaðar. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 763 854 6 975432 Suður K5 D10732 9875 106 Austur D92 K KDG10432 K8 Vestur ÁG1084 ÁG96 Á ÁDG OPNUN HAFÐI ÁHRIF Á LOKASAMNING Svartur á leik Vignir Vatnar Stefánsson (2183) átti leik gegn Milton Pantzar (2230) á Ólympíumótinu í netskák í gær. 31...Rd4! 32. Hxd4 (32. Rxd4 Dxh2+). 32...exd4 33. Hd3? Rxh2 33. Re5? Dxe2 0-1. Ísland hefur tvö stig eftir þrjár umferðir. Keppninni verður framhaldið í dag og á morgun. Beinar útsendingar í umsjón Björns Ívars Karlsson. Tafl- mennskan fer fram á milli 14 og 17. www.skak.is: Ólympíumótið í netskák. 2 3 5 4 6 1 8 9 7 6 7 4 9 8 2 1 3 5 8 9 1 3 5 7 4 2 6 7 2 6 1 3 5 9 8 4 9 5 3 7 4 8 2 6 1 4 1 8 2 9 6 5 7 3 3 4 2 5 7 9 6 1 8 5 6 9 8 1 3 7 4 2 1 8 7 6 2 4 3 5 9 3 7 6 9 4 8 2 5 1 4 8 2 5 1 6 3 9 7 5 9 1 2 7 3 4 8 6 1 2 7 3 8 9 5 6 4 8 4 3 1 6 5 7 2 9 9 6 5 7 2 4 8 1 3 2 1 4 8 9 7 6 3 5 7 3 8 6 5 1 9 4 2 6 5 9 4 3 2 1 7 8 3 6 2 8 7 4 9 1 5 8 7 1 6 9 5 2 4 3 9 5 4 1 2 3 6 7 8 4 2 6 5 1 8 7 3 9 5 9 3 7 4 6 8 2 1 7 1 8 9 3 2 4 5 6 6 4 9 3 5 7 1 8 2 1 3 7 2 8 9 5 6 4 2 8 5 4 6 1 3 9 7 2 3 8 5 6 1 9 7 4 9 4 6 7 2 8 5 3 1 7 5 1 9 3 4 6 2 8 3 1 9 4 5 6 7 8 2 4 7 5 2 8 3 1 9 6 6 8 2 1 7 9 3 4 5 5 9 3 6 4 2 8 1 7 8 6 4 3 1 7 2 5 9 1 2 7 8 9 5 4 6 3 2 9 5 8 1 6 3 4 7 7 1 8 9 4 3 6 2 5 3 4 6 2 7 5 8 9 1 5 7 4 1 8 2 9 3 6 8 6 9 3 5 4 7 1 2 1 2 3 6 9 7 4 5 8 6 5 7 4 2 9 1 8 3 9 3 1 5 6 8 2 7 4 4 8 2 7 3 1 5 6 9 3 9 5 4 1 6 7 2 8 8 4 2 7 9 3 6 1 5 1 6 7 8 2 5 9 3 4 9 2 3 1 7 4 8 5 6 4 8 6 9 5 2 1 7 3 5 7 1 3 6 8 2 4 9 6 5 4 2 8 7 3 9 1 2 1 8 5 3 9 4 6 7 7 3 9 6 4 1 5 8 2 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtast vaskir heimilisvinir. Sendið lausnar­ orðið í síðasta lagi 20. ágúst næstkomandi á krossgata@fretta­ bladid.is merkt „ 15. ágúst“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Eftir enda- lokin eftir Clare Macintosh frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Maggý og Helgi, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var H E I M K O M U S M I T G Á T Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 ## L A U S N S M Á M U N A S A M A Ö V H Ú Æ H M L G M I L L I F Æ R Ð I T R O L L T V I N N A D Ð G A A R U O H K A R L G I L D R A V A F A K I N D A E Y A Á E Í I I D L O F T K E N N T G S Í Ð U N N I D L K G A L N A A Ó R Æ S T I J I S I N Á Ð U G T T Í G A G N S T Æ Ð A H N A T O M M A Á N A S R H E N G I R Ú M A T T M Ý K I Ð I B P E F S T A S T I G U M S T Í L V O P N J R A A F Á T I I Ö K E N G Á L A R N R Ð S N U Ð R A Ð I R N S I G N A R A Ó N E F Í S K A L T Ú A L A G A G R U N N O Í M Y N D U N G I L L A Ð S V I F I S I N N K A L L A R I L A G N I N G N N N T A U Ð Æ F A G A H E I M K O M U S M I T G Á T LÁRÉTT 1 Ei munu óhljóð eyðast hjá þessu þrælmenni (7) 11 Leiði sjóarana í gildru (12) 12 Ofar fjöl í efsta lagi (9) 13 Ofvaxin stytta af landvætti (12) 14 Má bara grafa upptalningu byggðra bóla? (9) 15 Hirslur á netinu eða bara háaloft? (10) 19 Svívirðingasveltið gerir mig óhagganlegan (9) 20 Elska þetta fé, en þó er hængur á: Það er úrelt (8) 24 Ekki berja hausnum við vegg, notaðu frekar rétt tól (8) 29 Verð vitlaus við minnstu mistök (5) 30 Gera skal greinarmun á skítaholum og krúttlegum krökkum (9) 31 Í ákveðnum munum er skortur á heilabrotum (8) 32 Númer tvö kemst yfir þetta (5) 34 Mikilvægt er að skila öllum uppköstum í réttu skjóð­ una (9) 37 Hitti ljúfa vitleysinga er veður er kjánalega gott (9) 38 Glæpir þessara kvikinda útheimta kostnaðarsama rannsókn (7) 40 Stímdu nú út á efnasjó; hér eru bönd á seglin (8) 43 Þú minntist á bráðræði þeirra sem blanda geði við mig (9) 47 Segðu mér frá ævi allra sem þú vilt að ég drepi (6) 48 Mikið rit geymir mörg verk (7) 49 Áföll eiga sér örsök, rétt einsog stórsjór (7) 50 Fjallar þetta málsskjal um innstungu? (6) 51 Ég get komið þessu góssi í verð, það mun rjúka út (7) 52 Í framtíðarríki Orwells er nútímatískan málið (9) 53 Tekur á sig heilan hóp hvar leggur mætir beini (8) LÓÐRÉTT 1 Æ, í upphöfum má búast við hinum vönuðu (9) 2 Ó nei, hér eru kynóðir karlar sem þú færðist undan að hitta (9) 3 Eigum við ekki einfaldlega að tala um þessa súru? (9) 4 Frá er þessi snyrting, en ég sé engan árangur (9) 5 Hitti tvo með samning til sjötugs, þeirra örlög tel ég ráðin (8) 6 Þessi lesbía er ekki svona (9) 7 Brýnt er að gefa gáfum sínum lausan tauminn, allt annað er bull (8) 8 Þýðing teikns á skermi hefur skolast til (6) 9 Læt kanslaranum eftir að ákveða leguna (6) 10 Nóg af kexi og kjaftæði (6) 16 Þykist vera karl að elta peð (8) 17 Farinn utan eftir óveður (6) 18 Ílát á skjön trompar flest (6) 21 Einhvern veginn stungu þeir Stínu greyið (5) 22 Hitti venslakarl brúðar venslamanns (7) 23 Mat dómara er nær sanni (7) 25 Hleypum engum hlöðum inn (7) 26 Tel gagn í að gelda þá sem þekkja til (7) 27 Bóndaleiði er tilfinning sem fólk þekkir (7) 28 Armast þó æð um vefjist/ engin er þörf að kvarta (8) 33 Viltu að ég fjarlægi seglun úr orku? (10) 35 Býð Snataklón fyrir sykur­ inn og ekkert rugl! (9) 36 Fá sólguð ekki til að lækna krikaber (9) 39 Skiljanleg leynd Báru vegna bleðilsins (8) 41 Fréttir um veislur sem við hættum við (7) 42 Áburður bytta vekur reiði félaga (7) 43 Segja erindrekann reyna að fara í kringum neitun (6) 44 Það er tóm della að elda svona (6) 45 Set rónann í að skera selinn (6) 46 Axayacatl leitar steika (6) H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 29L A U G A R D A G U R 1 5 . Á G Ú S T 2 0 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.