Fréttablaðið - 15.08.2020, Page 74

Fréttablaðið - 15.08.2020, Page 74
MAN. CITY vs LYON Í KVÖLD 18:50 Tryggðu þér áskrift í dag á stod2.is Útivist á fordæmalausum tímum Nú er fólk hvatt til að láta af skemmtanalífi í fyrri mynd og finna sér eitthvað annað til afþreyingar. Öruggast er að halda sig heima en leiti hugurinn annað þá eru hér nokkrar uppástungur um skemmtilega útvist. Frisbí golf Frisbí golf, eða folf eins og það kallast á fallegri íslensku, verður sífellt vinsælla. Folf-velli er hægt að finna um allt land og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á folf.is. MYND/GUNNAR Strandblak Það er hægt að finna frábæra velli til strandblaksiðkunar í Laugardal, á Klambratúni og í Nauthólsvík. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR SIGURÐSSON Mínígolf Allir helstu golfvellir landsins bjóða upp á púttvelli en svo hægt að fara í mínígolf úti í Skemmtigarðinum í Grafarvogi. MYND/AÐSEND Lautarferð Tíndu það besta úr ísskápnum, taktu með þér teppi og komdu þér fyrir í fallegri laut í Hljómskálagarðinum eða á Klambratúni. MYND/GETTY Esjuganga Það er kjörið að taka Esjugöngu með sínum nánustu. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON BRINK Göngutúr Hvað er betra en göngutúr svona undir lok sumars? Um að gera að nýta tím- ann. FRÉTTA- BLAÐIÐ/EYÞÓR ÁRNASON 1 5 . Á G Ú S T 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R38 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.