Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2020, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2020, Blaðsíða 40
3. júlí 2020 | 26. tbl. | 111. árg dv.is/frettaskot askrift@dv.is 512 7000 SAND KORN LOKI Fössari á Fossanum? Íslensk hönnun: Sigurður Már · Íslensk framleiðsla Íslensk hönnun: Sigurður Már · Íslensk framleiðsla MYND/ERNIR Kaffihús fyrir fólk með forsetablæti Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi alþingismaður Pírata, opnar í dag ásamt föður sínum kaffihúsið For- setann á Laugavegi 51. Eins og nafnið gefur til kynna munu núverandi og fyrrver- andi forsetar prýða veggina. Ásta Guðrún grínast með að staðurinn eigi að vera nokk- urs konar pólitískur sportbar. „Svona staður þar sem fólk getur rætt málefni líðandi stundar, horft á kosninga- vökur og spjallað um pólitík.“ Staðurinn mun eingöngu vera með drykki til að byrja með en dyr Forsetans verða opn- aðar klukkan 17 í dag. Laxveiðiæðið nær nýjum hæðum Allar helstu töff týpur lands- ins moka nú upp lax í gríð og erg. Íslenskar konur gefa karlpeningnum ekkert eftir og spretta nú upp laxveiði- klúbbar kvenna í öllum skot- um. Þessi ævaforna íþrótt sem lengi vel var eignuð karlmönnum er nú undirlögð af kvenskörungum. Björg Magnúsdóttir sjónvarpskona og Heiða Kristín Helgadóttir athafnakona mokuðu á land fallegum löxum úr Hítará fyrir skemmstu. Inga Lind Karlsdóttir sjón- varpskona er einnig mikil aflakló og hefur stundað veiði af miklu kappi í yfir áratug og er í stjörnum prýddu veiðifélagi. Aðrar frægar veiðikonur eru Sóley Kristjánsdóttir markaðs- kona, Anna Lilja Johansen Guðný Helga Herbertsdóttir hjá VÍS og Helga Árnadóttir sjónvarpskona. n Gerðu frábær kaup NÝTT OUTLET Afsláttur af skiptidýnum, eldri gerðum, sófum, hvíldarstólum, mjúkvöru og fl. ÚRVAL AF SÓFUM OG HVÍLDARSTÓLUM EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF HEILSUDÝNUM NÝ SENDING AF SÆNGUM BY BRINKHAUS PRESTON Svefnsófi Verð áður kr. 249.900 NÚ AÐEINS KR. 224.910 Ve rð b irt m eð fy rir va ra u m in ns lá tta rv ill ur o g/ eð a br ey tin ga r. GERIÐ GÆÐA- OG VERÐSAMANBURÐ KYNNTU ÞÉR VÖRUÚRVALIÐ OG VERSLAÐU Í RÓLEGHEITUM Í VEFVERSLUN OKKAR LISTHÚSINU LAUGARDAL s. 581 2233 | BALDURSNESI 6, AKUREYRI s. 461 1150 | OPIÐ virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 12-16 UMBOÐSAÐILAR Húsgagnaval, Höfn í Hornafirði og Bara snilld, Egilsstaðir BALDURSNES 6 – AKUREYRI LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK LISTHÚSIÐ – REYKJAVÍK UM FJÓRÐUNGUR LANDSMANNA SEFUR Á DÝNU FRÁ SVEFN & HEILSU* *Samkvæmt könnun frá Gallup.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.