Morgunblaðið - 07.01.2020, Síða 30

Morgunblaðið - 07.01.2020, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 2020 Það er engin Þorláks- messa án kæstrar skötu. Það er heldur engin Þorláksmessa án Bubba Morthens. Brygðist annað eða hvort tveggja mætti mín vegna alveg aflýsa jólunum. Bylgjan útvarpaði Þorláksmessu- tónleikum Bubba að þessu sinni og var óvenju mikill sláttur á honum – enda gott ár að baki. Hver smellurinn rak annan, gamalt efni og nýtt. Að vanda fékk sögumaðurinn í Bubba líka lausan tauminn og sagði hann krassandi sögur af sér og sínum milli laga. Og drap niður fæti í ýms- um tímabeltum. Í einu tímabeltinu var Bubbi skíthæll – eins og gengur þegar menn neyta fíkniefna í óhófi. Nema hvað, hann kynntist þarna konu og svo annarri konu. Eitthvað fóru þær aðstæður öfugt í aum- ingja konurnar sem tóku saman höndum og ákváðu að sækja Bubba heim í skjóli nætur, þar sem hann svaf vært í vatnsrúminu sínu. Vaknaði okkar maður við ógurlegan öldugang og náði sag- an hámarki þegar konurnar tóku til við að berja hann í strimla. „Ég get svo svarið það,“ trúði Bubbi tónleikagestum og útvarpshlustendum fyr- ir og hló eins og hross sem gefið er í nefið. Svo lengi lærir sem lifir og Bubbi lét þetta ekki koma fyrir aftur – losaði sig við vatnsrúmið. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Einu sinni var … skíthæll í vatnsrúmi Bubbi Morthens Ekki síðri en kæst skata. Morgunblaðið/Kristinn M. Bresk glæpaþáttaröð um Sam, ræstitækni í Lundúnum, sem glímir við spilafíkn. Þegar hún kemst yfir upplýsingar um hlutabréfaviðskipti á vinnustað sínum heldur hún að hún hafi fundið lausn á vandamálum sínum en smátt og smátt dregst hún lengra inn í hættulegan heim innherjaviðskipta. Aðalhlutverk: Sher- idan Smith, Jade Anouka og Robert Emms. RÚV kl. 21.10 Stórgróði 1:6 Álnabær Allt fyrir gluggann… úrval, gæði og þjónusta. Síðumúla 32, Reykjavík. S. 588 5900 ■ Tjarnargötu 17, Keflavík. S. 421 2061 ■ Glerárgötu 32, Akureyri. S. 462 5900 ■ alnabaer.is GLUGGATJÖLD alnabaer.is Úrval af gluggatjaldaefnum, þykk, þunn, blúndur, kappar og allt þar á milli. Við erum sérhæfð í gluggatjöldum Á miðvikudag: Vestan og síðan suðvestan 15-23 m/s og gengur á með éljum, en þurrt austast. Frost 0 til 5 stig, en frostlaust með suð- urströndinni. Á fimmtudag: Suðvestan hvassviðri eða stormur og él, en heldur hægari og léttskýjað austan til á landinu. Frost 2 til 8 stig. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Gettu betur 1990 13.30 Veröld Ginu 14.00 Tónstofan 14.30 Pricebræður bjóða til veislu 15.10 Viðtalið 15.35 Stiklur 16.25 Okkar á milli 16.55 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkar í nærmynd 18.20 Sköpunargleði: Hannað með Minecraft 18.35 Bestu vinir 18.40 Sebastian og villtustu dýr Afríku 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Besta mataræðið 21.10 Stórgróði 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Fyrir allra augum 23.05 Rívíeran 23.50 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 The Mick 19.45 The Neighborhood 20.10 The Biggest Loser 21.50 Evil 22.35 Waco 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 NCIS 01.40 Stumptown 03.10 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.25 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 God Friended Me 10.15 First Dates 11.00 NCIS 11.45 Masterchef USA 12.35 Nágrannar 13.00 Nettir Kettir 13.45 The X-Factor 14.30 The X-Factor 15.30 The X-Factor 16.20 War on Plastic with Hugh and Anita 17.18 Mom 17.43 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 The Goldbergs 19.30 Mom 19.50 All Rise 20.40 Bancroft 21.30 Castle Rock 22.20 Transparent 22.45 NCIS 23.30 NCIS 00.15 Tin Star 01.00 Tin Star 01.45 Tin Star 02.35 The Bold Type 03.20 The Bold Type 04.00 The Bold Type 20.00 Söfnin á Íslandi 20.30 Gengið á Dólómítana 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21.30 Eldhugar: Sería 3 Endurt. allan sólarhr. 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 20.00 Að norðan – 21.05.19 20.30 Meira en fiskur 21.00 Eitt og annað af Norð- urlandi 21.30 Föst í fortíðinni – Þáttur 1 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunhugleiðsla. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Hús úr húsi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 7. janúar Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:12 15:57 ÍSAFJÖRÐUR 11:50 15:28 SIGLUFJÖRÐUR 11:35 15:10 DJÚPIVOGUR 10:49 15:18 Veðrið kl. 12 í dag Ganga átti í austanátt í nótt, 13-18 m/s, með slyddu eða rigningu, en norðaustan 18-23 með snjókomu eða skafrenningi á Vestfjörðum. Hiti 0-6 stig, mildast á Austfjörðum. Snýst í vestan 15-25 síðdegis með éljagangi, fyrst syðst, en léttir til eystra og kólnar. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall með Þór Bæring alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síð- degisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Orðrómur er á kreiki um að næsta Star Wars-saga gerist á tímabili sem kallað er „The High Republic Era“. Þessi saga gerist 400 árum fyrr en sagan um Luke Skywalker en mun ekki vera þríleikur eins og áður hefur verið. Þessar næstu Star Wars-myndir verða röð kvik- mynda eins og Marvel hefur verið að vinna sínar ofurhetjumyndir en ekki beint framhald, frekar ætla þeir að láta söguþráðinn í mynd- unum tengjast. Gerist 400 árum fyrir sögu Lukes Skywalkers Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 0 þoka Algarve 16 heiðskírt Stykkishólmur 2 skýjað Brussel 6 heiðskírt Madríd 12 heiðskírt Akureyri 2 skýjað Dublin 8 léttskýjað Barcelona 12 léttskýjað Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 7 rigning Mallorca 14 léttskýjað Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 7 rigning Róm 8 heiðskírt Nuuk -17 snjóél París 6 heiðskírt Aþena 4 rigning Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 5 heiðskírt Winnipeg -9 léttskýjað Ósló 3 þoka Hamborg 5 skýjað Montreal -8 snjókoma Kaupmannahöfn 6 þoka Berlín 5 skýjað New York 3 rigning Stokkhólmur 5 þoka Vín 0 léttskýjað Chicago 0 léttskýjað Helsinki 0 þoka Moskva -1 snjókoma Orlando 14 heiðskírt 

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.