Morgunblaðið - 18.01.2020, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 18.01.2020, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2020 Innkaupastjóra við leitum að Hæfniskröfur • Reynsla af innkaupastörfum skilyrði • Hæfni í mannlegum samskiptum • Víðtæk þekking á Excel skilyrði • Reynsla af markaðsmálum kostur • Góð enskukunnátta • Háskólamenntun sem nýtist í starfi Nánari upplýsingar veitir: Óttar Örn Sigurbergsson - ottar@elko.is Umsóknarfrestur er til og með 8. febrúar. Sótt erum á síðunni: elko.is/storf Helstu verkefni • Samskipti og samningagerð við innlenda og erlenda birgja • Gerð sölu¶ framlegðar- og birgðaáætlana • Ábyrgð á vöruúrvali, verðlagningu og birgðahaldi • Yfirumsjón og skipulag herferða í samstarfi við markaðsdeild • Ábyrgð á viðhaldi vöruupplýsinga • Ábyrgð á ferli innlendra sem og erlendra sendinga ELKO leitar að öflugum innkaupastjóra til að leiða teymi vörustjóra og innkaupa- og vöruupplýsingafulltrúa. Unnið er á skrifstofu ELKO í Lindum þar sem vinnur flottur hópur fólks á öllum aldri. kopavogur.is Verkefnastjóri á framkvæmdardeild Kópavogsbær óskar eftir verkefnastjóra á framkvæmdadeild sem sinnir verkefnastjórn og þarfagreiningu verkefna á vegum Kópavogsbæjar. Helstu verkefni og ábyrgð · Vinna að þarfagreiningu verkefna. · Gera kostnaðaráætlun fyrir verkefni. · Gerð framkvæmdaráætlana. · Verkefnastjórnun hönnunarverkefna. · Verkefnastjórn framkvæmda. · Yfirferð reikninga. · Kostnaðargreining verkefna. Menntunar- og hæfniskröfur · Háskólamenntun sem nýtist í starfi. · IPMA vottun æskileg. · Reynsla og þekking af verkefnastjórnun framkvæmda. · Reynsla af hönnunarstjórnun bygginga, gatna og veitna. · Tölvukunnátta sem nýtist í starfi. · Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni. · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar 2020 Nánari upplýsingar veitir Stefán L. Stefánsson, deildarstjóri framkvæmdardeildar, stefan@kopavogur.is í síma 441-1000 Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er við umsóknum í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar Framkvæmdastjóri Félag forstöðumanna ríkisstofnana (FFR) leitar að framkvæmdastjóra í hálft starf. Starfið felst í daglegum rekstri, bókhaldi og utanumhaldi um starfsemi félagsins í samræmi við lög þess, fjár- hagsáætlun og ákvarðanir stjórnar. Framkvæmda- stjóri tekur virkan þátt í þróun á nýju vinnuumhverfi forstöðumanna, annast upplýsingagjöf, hefur umsjón með fundum og fræðslumálum félagsins og vinnur að hagsmunamálum félagsmanna. Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn félagsins. Menntunar- og hæfnikröfur: - Háskólamenntun sem nýtist í starfi - Þekking á starfsumhverfi forstöðumanna ríkisstofnana æskileg - Kunnátta í tölfræðilegri greiningu æskileg - Góð íslenskukunnátta og geta til að tjá sig á erlendu tungumáli - Skipulagshæfileikar og hæfni til að sinna fjölbreyttum verkefnum - Öguð vinnubrögð og lipurð í mannlegum samskiptum - Hæfni til að miðla upplýsingum í töluðu og rituðu máli - Góð tölvukunnátta Félag forstöðumanna ríkisstofnana er samstarfs- og hagsmunafélag en einnig tengiliður við stjórn- völd varðandi gagnkvæm málefni félagsmanna og stofnana. Laun eru samkvæmt kjarasamningi aðildarfélags BHM. Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningar- bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar 2020 og skulu umsóknir berast á netfangið ffr@ffr.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veita Margrét Hauksdóttir, formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana, mh@skra.is og Halldór Ó. Sigurðsson, halldor@rikiskaup.is STARFSSVIÐ: •           félagsins skv. opinberum kröfum og stöðlum. • Umsjón og ábyrgð á gæðahandbók félagsins. • Umsjón og ábyrgð á innri úttektum, vörulýsingum, merk- ingum framleiðsluvara, áhættugreiningum og birgjamati. • Umsjón og ábyrgð á gæðaeftirliti, s.s. sýnatökum og skráningum. • Þátttaka í vöruþróun og umbótaverkefnum. • Samskipti við eftirlitsstofnanir, úttektaraðila og kaupendur. HÆFNISKRÖFUR: • Fagleg þekking og reynsla af gæðakerfum er skilyrði. • Menntun á sviði matvæla- eða næringarfræða er mikill kostur. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Góð almenn tölvukunnátta. • Góð samskiptafærni. • Geta til að starfa sjálfstætt og frumkvæði. • Ákveðin og fagleg vinnubrögð. Við leitum að drífandi einstaklingi til að leiða gæðastarf fyrirtækisins. Um er að ræða fullt starf og æskilegt er að viðkomandi      Ora er einn elsti og rótgrónasti matvælaframleiðandi landsins,                !   " #$%      &  '  () &(     *  +   '-        ./0    Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar 2020  +  $+  &    (   "  www.isam.is. 1  $+      2   %%3       4" & 5$  6$  *$ )   7$ ) netfang: elisabet@isam.is   " " 522-2703. GÆÐASTJÓRI ORA ISAM ehf. • BLIKASTAÐAVEGUR 2-8 • 112 REYKJAVÍK • isam.is Atvinnuauglýsingar 569 1100 Ertu að leita að sérfræðingi? hagvangur.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.