Morgunblaðið - 18.01.2020, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2020
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Manntalið 1703, glæsiband með
kápum. Ævisaga Árna
Þórainssonar 1- 6 gott band.
Íslensk bygging, Guðjón
Samúelsson, Skýrslur um lands-
hagi á Íslandi 1-5, Stafrófskver
handa börnum 1874, Eylenda 1-
2, Kötlugosið 1918, Ættir Austur-
Húnvetninga 1-4, Landsskjálftar
á Íslandi Þ.T.H., Veiðimaðurinn 1.
- 86. tbl. Skák, Heimsmeistara-
einvígið 1972, 1-23, Leikhúsmál
1940-1950, Líf og list, Byggðir og
bú, S.Þ., ‘63, Svarfdælingar 1-2,
Ættir Austfirðinga 1-9, Félags-
blað Nýalssinna, Inn til fjalla 1-3,
Ódáðahraun 1-3, Vestur-Skaft-
fellingar 1-4, Gestur Vestfirð-
ingur 1-5, Íslensk Myndlist 1-2,
Úr fylgsnum fyrri alda 1-2,
Vestur-Skaftafellssýsla og íbúar
hennar, Húspostilla 1-2, 1838,
Sjúkraliðatal, Súgfirðingabók,
Íslensk þjóðlög 1974, Rit um
jarðelda á Íslandi M.L. 1880,
130 bindi Stjórnartíðindi. Á torgi
lífsins.
Uppl. í síma 898 9475
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Peysudagar st. 12 -30
Verð 3.990
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Peysudagar st. 12 -30
Verð 5.990
Sími 588 8050.
- vertu vinur
SANDBLÁSTUR
www.blastur.is
Sími 555 6005
Helluhrauni 6, 220 Hf.
Húsviðhald
Tek að mér
ýmiskonar
húsaviðhald
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
THE SCANDINAVIA-JAPAN
SASAKAWA FOUNDATION
Auglýsing um styrki
Íslandsdeild Scandinavia-Japan Sasakawa
Foundation veitir á árinu 2020 nokkra styrki
til að efla tengsl Íslands og Japans. Styrkirnir
eru veittir til verkefna í samstarfi eða í
tengslum við japanska aðila. Veittir eru m.a.
ferðastyrkir, námsstyrkir og styrkir til
skammtímadvalar í Japan.
Allar upplýsingar um umsóknarferlið er að
finna á heimasíðu Scandinavia-Japan
Sasakawa Foundation, www.sjsf.se
Fyrir hönd fulltrúa Íslands í stjórn
Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation,
veitir ritari Íslandsdeildar, Björg Jóhannes-
dóttir, allar frekari upplýsingar,
bjorgmin@gmail.com, sími: 820-5292.
Umsóknarfrestur rennur út 1. mars
2020.
Styrkir
Halla ÍS - 3 (1324)
160 brúttótonn, skráð lengd 23,43 metrar. Skip með
leyfi til sæbjúgnaveiða (lánsleyfi með samning við
vinnslu). Hrefnuveiðileyfi til ársins 2023.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar í síma 690 3408.
TIL SÖLU
Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í fjaðrandi
íþróttagólfdúk í íþróttasal Digraness við
Skálaheiði 2, Kópavogi. Verkið fellst í útvegun
og fullnaðarfrágangi á 1.675m2 af fjaðrandi
íþróttagólfdúk samkvæmt útboðsgögnum.
Útboð þetta er auglýst á Evrópska
efnahagssvæðinu (EES)
Verkinu skal að fullu lokið 31. júlí 2020.
Útboðsgögn verð afhent rafrænt og skulu þeir,
sem óska eftir útboðsgögnum fyrir verk þetta,
senda tölvupóst á netfangið
utbod@kopavogur.is , frá og með
þriðjudeginum 21. janúar nk. Í tölvupósti skal
koma fram nafn tengiliðs vegna útboðsins,
símanúmer, netfang og nafn fyrirtækis.
Tilboð skulu hafa borist í þjónustuver
Kópavogs, Digranesvegi 1, 200 Kópavogur
fyrir kl. 11:00 þriðjudaginn 25. febrúar 2020 og
verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda
sem þar mæta.
kopavogur.is
ÚTBOÐ
Íþróttahúsið Digranes –
nýtt gólf í íþróttasal
Reykja vík ur borg
Innkaupadeild
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný verkefni í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Íþróttahús í Suður Mjódd, EES Forval – Alútboð nr. 14709.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
FORVAL
Raðauglýsingar 569 1100
NÝR LANDSPÍTALI
21116 Sorp- og línkerfi fyrir sjúkrahús
FORVAL
Nýr Landspítali ohf. óskar eftir áhugasömum
aðilum til að taka þátt í forvali vegna útvegunar og
uppsetningar sorp- og línkerfa fyrir fyrirhugaðar
nýbyggingar Landspítala við Hringbraut í Reykja-
vík.
Sorp- og línkerfið verður notað til að flytja sorp og
óhreint lín, frá ýmsum deildum meðferðarkjarna
og fleiri byggingum Landspítalans að þvotta- og
sorpmiðstöð á norðurhluta lóðar Landspítalans, á
sjálfvirkan, öruggan og þrifalegan hátt. Lengdir á
pípum kerfanna eru áætlaðar ~1 km fyrir hvort
kerfi. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags-
svæðinu.
Forvalsgögn verða aðgengileg á útboðsvef
Ríkiskaupa TendSign, www.tendsign.is, frá og með
fimmtudeginum 16.01.2020 þar sem jafnframt má
nálgast nánari upplýsingar um forvalið.
Skilafrestur á umbeðnum upplýsingum
vegna þátttöku í forvalinu er til 13.02 2020
kl. 12:00.
Umbeðnum upplýsingum skal skilað inn gegnum
TendSign, samkvæmt nánari fyrirmælum í forvals-
gögnum.
Bátar/Skip
Sími 528 9000 • www.rarik.is
RARIK óskar eftir tilboðum í:
RARIK 20001
Forval fyrir strenglagnir
2020-2021
Útboðsgögn er hægt að sækja
án greiðslu á vef RARIK
www.rarik.is/utbod-i-gangi
frá og með mánudeginum
20. janúar 2020.
Skila þarf tilboðum rafrænt til RARIK,
fyrir kl. 14:00, mánudaginn
3. febrúar 2020.
ÚTBOÐ
með
morgun-
nu