Morgunblaðið - 18.01.2020, Síða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 2020
Boðstólar. Sést aðeins í orðtakinu að hafa e-ð á boðstólum sem þýddi
fyrst og fremst að bjóða e-ð til sölu en þýðir nú orðið að hafa upp á
eitthvað – eiginlega hvað sem er, úr anda eða efni, – að bjóða. En munum að „boð-
stóll“ er ekki til („á boðstólnum“) og borðstóll er allt annað (trönur undir borði).
Málið
Sími 534 1500 | kiddi@kambstal.is | Íshellu 1, 221 Hafnarfirði
Klippt & beygt
kambstál
fyrir minni og stærri verk
Reynsla | gæði | þjónusta
3 8 2 1 4 5 9 6 7
5 4 9 6 7 8 3 2 1
6 1 7 3 2 9 8 4 5
4 3 5 7 8 1 6 9 2
7 6 8 2 9 4 1 5 3
2 9 1 5 3 6 7 8 4
9 7 4 8 1 2 5 3 6
1 2 6 9 5 3 4 7 8
8 5 3 4 6 7 2 1 9
5 1 6 7 3 8 9 2 4
2 3 8 1 9 4 5 6 7
7 4 9 5 6 2 8 1 3
3 8 4 2 7 9 6 5 1
1 6 2 8 4 5 3 7 9
9 7 5 3 1 6 2 4 8
4 9 3 6 5 7 1 8 2
8 5 7 9 2 1 4 3 6
6 2 1 4 8 3 7 9 5
1 4 6 3 7 2 9 8 5
9 3 2 4 5 8 7 1 6
5 7 8 1 9 6 3 4 2
6 1 7 5 8 9 2 3 4
8 9 4 2 1 3 5 6 7
2 5 3 6 4 7 1 9 8
4 8 5 9 2 1 6 7 3
7 6 9 8 3 5 4 2 1
3 2 1 7 6 4 8 5 9
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Lap
Stíll
Egnir
Rammi
Skjal
Stapp
Vætan
Tarfa
Innan
Hægt
Lag
Tjón
Hreif
Neglu
Ófús
Dauns
Tapar
Ótt
Gömul
Þrótt
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Óvild 4) Gadd 6) Laglegur 7) Asi 8) Þrautin 11) Tómatur 13) Sól 14) Gremjast
15) Óður 16) Nefna Lóðrétt: 1) Óglatt 2) Illi 3) Digurt 4) Gleður 5) Dauði 8) Þarmur 9)
Aulann 10) Nöldra 12) Ófríð 13) Stíf
Lausn síðustu gátu 604
2 1 4 6 7
5 4 7 3
3 5
3 2
7 6 8
1
7 4 8 1 3
2 6 4 8
5 8 9
1 4
6
8 2 9 5 1
6 4 5
7 4 8
4 1
5 7 2 1 6
6 9 5
9 3 1
7 8 3 2
1 5 2
9 3 7
2 7 9 8
5 9 1
7 4 1
7 8 5
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Punktalögmálið. N-Enginn
Norður
♠Á
♥Á
♦ÁKD1052
♣ÁD873
Vestur Austur
♠DG85 ♠K10762
♥K42 ♥G987
♦873 ♦94
♣KG2 ♣65
Suður
♠943
♥D10653
♦G6
♣1094
Suður spilar 7♦.
Samkvæmt lögmáli Hrólfs Hjaltason-
ar um „heildarfjölda punkta“ á makker
því minna sem þú átt meira. Þetta eru
eðlilegt, segir Hrólfur, því punktarnir
eru takmörkuð gæði. Spil dagsins er
frá Patton-sveitakeppni BR og við
sjáum að norður hefur fengið bróð-
urpartinn af styrkum. Og þá er ekki að
sökum að spyrja – ekki er mikið eftir
handa suðri.
En tveir norðurspilarar héldu dauða-
haldi í vonina um smá hjálp frá makker
og keyrðu í sjö tígla. „Er of mikið að
biðja um kónginn í laufi?“ hugsuðu þeir.
Suður varð sagnhafi á báðum borðum
og fékk út tromp – áttuna og þristinn.
Þar sem ♦8 kom út drap sagnhafi á
gosann heima, spilaði lúmskri ♣9 og
djúpsvínaði þegar vestur fylgdi smátt.
Eggið. Ekki reyndi á álagningu vesturs
á hinu borðinu, því þar lét austur ♦4 á
þristinn í fyrsta slag og suður fékk
ódýra innkomu á ♦6. Átti þá samgang
til að svína laufinu tvisvar. Annað egg.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3
dxc4 5. a4 e6 6. e4 Bb4 7. e5 Rd5 8.
Bd2 b5 9. axb5 Bxc3 10. bxc3 cxb5
11. Rg5 Bb7 12. Dh5 De7 13. Be2 b4
14. 0-0 bxc3 15. Bc1 Rc6 16. Ba3
Rcb4 17. Bxc4 h6 18. Bxd5 Bxd5 19.
Bxb4 Dxg5 20. Dh3 Kd7 21. f4 Df5
22. Dxc3 Hhc8 23. Bc5 a5 24. Hxa5
Hxa5 25. Dxa5 Dc2 26. Hf2 Dc1+ 27.
Hf1 De3+ 28. Kh1 De2 29. Hg1 Hb8
30. Da4+ Bc6 31. Da7+ Hb7 32. Da3
Staðan kom upp í hraðskákhluta
minningarmóts Mikhail Tals sem hald-
ið var í Riga í Lettlandi um miðjan júlí
2019. Þýski stórmeistarinn Rasmus
Svane (2.644) hafði svart gegn rúss-
neskum kollega sínum Daniil Yuffa
(2.496). 32. … Dxg2+! 33. Hxg2
Hb1+ og hvítur gafst upp enda mát í
næsta leik. Í dag fer fram sjöunda
umferð Tata Steel-ofurmótsins sem
haldið er í Hollandi en heimsmeist-
arinn, Magnus Carlsen, er á meðal
keppenda, sjá skak.is.
Svartur á leik
P W R K D Q F A V J U H M E C
G L Z J W D F I Y T S A Q R L
M Í U H C U M L W G I S W I S
P N A K I W A K U C Ð Y V N W
A U R A K K A N N R I Ð R R S
S B V Þ K U I D Ú M N S O A H
D I B I I N T S V Z A T J R Ö
N L L D N N S R H O H U Y A F
Z I K Y Y A G D Ö G E R G R U
B N K F N X L H U L M J E T Ð
X U Q N Y H S E O B L I S Á I
D L A V G V I N G L L I Q L T
O K Z J H P Z Q Y A T K Ð S Z
I M Ó R R A N Æ B R R I K L H
W R A T T Ý N H P R D O K H K
Bænarrómi
Hnýttar
Höfuðit
Lukkutröllið
Línubilinu
Rakkann
Rússanna
Siðina
Slátrararnir
Syðstur
Vinalegar
Þingholti
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A A I Í N N P P Æ
R Í K I D Æ M I Ð
K
Í
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ÆPI PÍN ANA
Fimmkrossinn
DÆMIR KÍMIÐ