Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.01.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.01.2020, Blaðsíða 1
Lokum ekki augunum Kona óskast! Fátt fær blóðið í Ragnari Bragasyni leikstjóra til að sjóða hraðar en xenófóbía og rasismi. Eigi að síður nálgast hann aðalpersónuna í nýju myndinni sinni, Gullregni, hina kreddufullu Indíönu, af hlutlægni og virðingu. „Það þarf að segja þessa sögu.“ 14 5. JANÚAR 2020 SUNNUDAGUR Skeleggur göngu- garpur Heimildarmynd um Rússann Gleb Terekhin, sem leitaði að konu og atvinnu á Íslandi gegnum sendibréf. 28 Spáð í árið 2020 Sigga Kling spáir í stjörnurnar, gefur ráð og segir fyrir um hvað sé í vændum á nýhöfnu ári. 8 Arnþór Óli Arason hefur gengið umhverfis hnöttinn og allar götur Reykjavíkur. 20

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.