Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.01.2020, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.01.2020, Blaðsíða 24
Appelsínu-, epla- og rabarbaradrykkur Fyrir 2 2 appelsínur 2 gulrætur 1 epli ferskur engifer, biti á stærð við vínber 2 litlir rabarbarastilkar Skerið appelsínurnar í tvennt lárétt (þannig að „augun“ séu uppi og niðri). Pressið saf- ann úr þeim í sítruspressu. Skerið endana af gulrótunum. Kjarn- hreinsið eplið og skerið í stóra bita. Afhýðið engiferinn. Skerið blöðin af rabarbaranum, þvoið stilkana og skerið í stóra bita. Pressið gulrætur, epli og engifer í safa- pressu. Pressið að síðustu rabarbarann. Ber- ið fram strax. Frá cafesigrun.com. Þessi safi er pakkfullur af vítamínum! Fyrir 2 4 gulrætur, appel- sínugular 3 gulrætur, fjólubláar, eða lítil rauðrófa 2 epli ferskt túrmerik, 2 cm langur biti Skerið eplið í báta og setjið svo allt hráefn- ið í safapressu. Berið fram strax. Frá cafesigrun.com. Gulróta- og túrmeriksafi 24 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.1. 2020 LÍFSSTÍLL Í eitt stórt glas 1-2 epli, skorið í bita klípa af spínati sellerístilkur hálf agúrka þumall af engifer hálf sítróna Setjið allt í safapressu. Frá Pure Deli. Græn orka TÚRMERIKSAFI 1 ferskur ananas, af- hýddur 1 appelsína, afhýdd 1 sítróna, afhýdd 3 cm biti ferskur engifer 3-5 cm biti fersk túr- merikrót Afhýðið ananasinn, appelsínuna og sí- trónuna og þvoið engiferinn og turme- rikið Skerið allt í pass- lega bita og setjið í gegnum safapressu. 2 sellerístilkar 5 cm fersk engiferrót 1 sítróna, afhýdd 1 búnt ferskur kóríander 1 væn lúka spínat Afhýðið sítrónuna og þvoið agúrkuna og sellerístilkana. Skerið í passlega bita og setjið í gegnum safapressu ásamt spínatinu og kóríandernum. Uppskrift frá Gló. RAUÐRÓFUSAFI 4 meðalstórar rauð- rófur 1 grænt epli 1 mandarína, afhýdd 5 cm bútur af ferskum engifer Skrúbbið rauðróf- urnar vel og þrífið eplið og engiferinn og afhýðið mandarínuna Skerið í passlega bita og setjið í gegn- um safapressu. GRÆNN SAFI 1 agúrka Þrír góðir Gló-safar Djúsaðu þig í gang! Ljúffengir djúsar, sem eru stútfullir af vítamínum og næringu, eru góð viðbót við matseðil dagsins og frábærir á milli mála. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is 1 lítil rauðrófa 1 pera, vel þroskuð 1 epli 3 litlar gulrætur 2 sm bútur ferskur engifer Ef notuð er safapressa: Þvoið rauðrófu, epli, peru og gulrætur. Skerið allt nema gulrætur í nokkra bita. Flysjið gulrótina og setj- ið hana í safapressuna ásamt rauðrófunni, per- unni og eplinu. Setjið engi- ferinn í safapressuna undir lokin. Berið fram strax. Ef ekki er notuð safa- pressa skal blanda saman rauðrófusafa, perusafa, eplasafa og gulrótarsafa og hella í könnu. Afhýðið engiferinn og rífið hann fyrir ofan könnuna svo saf- inn af honum (nokkrir dropar) leki ofan í hana. Hrærið vel. Hellið í glös og berið fram strax. Frá cafesigrun.com. Rauðrófu- og gulrótarsafi

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.