Morgunblaðið - 08.02.2020, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 08.02.2020, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2020 Ríkiskaup Allar útboðsauglýsingar eru birtar á utbodsvefur.is Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og reglugerðir um opinber innkaup. Vigtarmaður /Hafnarvörður Faxaflóahafnir sf. óska eftir að ráða vigtarmann/hafnarvörð til starfa. Starfið felst í umsjón með vigtun sjávarafla, skráningu upplýsinga í skráningakerfi Fiskistofu, reikningagerð og að annast hafnarþjónustu við skip og tengda aðila. Starfsmaðurinn mun hafa starfsstöð í Reykjavík. Hæfniskröfur eru góð tölvukunnátta og ritun á íslensku máli, nákvæm og skipulögð vinnubrögð og gott líkamlegt ástand. Æskilegt að viðkomandi hafi réttindi til vigtunar. Grunnnám Slysavarnaskóla sjómanna er æskilegt. Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is , eigi síðar en föstudag 28. febrúar nk. Nánari upplýsingar um starfið gefur Gísli J. Hallsson yfirhafnsögumaður gisli@faxafloahafnir.is Faxaflóahafnir hafa staðist jafnlaunavottun og hlotið Jafnlaunamerki Velferðarráðuneytis. Skrifstofuaðstaða í Hafnarfirði Endurskoðunarstofa í Hafnarfirði er með laust skrifstofupláss sem er 25 fm. Aðstaðan hentar vel fyrir endurskoðanda, lögfræðing eða sjálfstætt starfandi einstakling. Sameiginleg kaffiaðstaða og aðgangur að ljósritunarvél. Næg bílastæði. Áhugasamir hafið samband í síma 565-4222. Atvinnuhúsnæði Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Allar nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem verða birt á utbod.landsnet.is í síðasta lagi þriðjudaginn 11. febrúar 2020. Landsnet óskar eftir tilboði í lagningu jarðstrengja. Verkið felst í því að grafa fyrir og leggja 66 kV jarðstreng, Neskaupstaðarlínu 2, og fjarskiptarör, alls um 10 km leið. Þar af um 0,5 km frá tengivirki á Eskifirði að gangamunna Norðfjarðarganga að sunnanverðu og um 9,5 km leið frá gangamunna Norðfjarðarganga að norðanverðu að tengivirki á Neskaupstað. Grafa fyrir og leggja 132 kV jarðstreng og fjarskiptarör frá tengivirkinu á Eyvindará, Eskifjarðarlínu 1, um 1,7 km leið að nýju endamastri á loftlínu ES1. Opnun tilboða verður föstudaginn 13. mars 2020 kl. 11:00 hjá Landsneti að Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík. Jarðvinna og lagning JARÐSTRENGIR Veiði í Reykjadalsá Til sölu eru veiðileyfi í Reykjadalsá í Reykholtsdal í Borgarfirði, sumarið 2020. Veiðitímabilið er frá 20. júní til 30. september og rennt er fyrir laxi og urriða. Í boði eru ýmist einn eða fleiri dagar og veitt er á tvær stangir. Auðvelt er að komast að ánni, ágætt veiðihús er á staðnum og liðlega klukkutíma akstur frá höfuð- borgarsvæðinu. Mjög góð veiði hefur verið í ánni undanfarin ár. Verð eru frá 14.400 kr á stöng fyrir daginn. Frekari upplýsingar um verð og lausa daga gefur Hörður Guðmundsson í gegnum: reykjadalsa@hotmail.com Til sölu Reykja vík ur borg Innkaupadeild Borg artún 12-14, 105 Reykja vík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar, hverfi 1, 2 og 3, útboð nr. 14739. • Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar, hverfi 4 og 5, nr. útboð 14740. • Þjónusta sérfræðinga í tilteknum skipulags-, byggingar-, samgöngu-, umhverfis- og veitu- málum fyrir Reykjavíkurborg, EES útboð nr. 14344 - Opnað hefur verið fyrir umsóknir að nýju. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ Raðauglýsingar 569 1100 Hjúkrunarfræðingar óskast Óskað er eftir tveimur hjúkrunarfræðingum. Annars vegar í tímabundna stöðu aðstoðardeildarstjóra og hins vegar hjúkrunarfræðing á kvöld- og helgarvaktir. Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar 2020. Umsóknir sendist rafrænt gegnum www.eir.is undir flipanum umsóknir. Nánari upplýsingar veitir Íris Dögg Guðjónsdóttir í síma 552 5722 eða gegnum netfangið iris@eir.is . Ítarlegri lýsingar á störfunum má finna inni á heimasíðu Eirar. Hjúkrunarfræðingar óskast Tilboð/útboð    

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.