Morgunblaðið - 08.02.2020, Blaðsíða 47
DÆGRADVÖL 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 2020
Ertu með fæðuóþol?
Mikilvægt er að melta fæðuna vel svo við getum tekið upp
og nýtt næringu fæðunnar betur og fengið þannig meiri orku
ásamt því að losna við bæði meltingarónot og ýmiskonar
fæðuóþol.
l Hentar vel gegn ýmiskonar fæðuóþoli
l Styður við meltingu á glúteini, laktósa og mjólkurpróteinum.
l Hentar allri fjölskyldunni
l Viðurkennt af Autism Hope Aliance
Fæst í apótekum, heilsuhúsum og flestum stórmörkuðum
„Ótrúlegt en satt þá fann ég mun frá fyrsta
degi. Á skömmum tímaminnkuðu öll einkenni
fæðuóþolsins til muna og mörg jafnvel hurfu.
Svo hafa aukakílóin einnig farin að losa takið og
greinilegt að Digest Spectrum verður hluti af lífi
mínu áfram“.
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir, kennari.
Reynslusaga:
Spectrum
Meltingarónot, orkuleysi og þreyta orsakast oft af
vöntun eða truflun á ensímframleiðslu líkamans.
Digest
„ÉG ÞORI AÐ VEÐJA AÐ HANN ER EKKI
AÐ SPYRJA YFIRMANNINN. HANN ER
BARA AÐ ÞYKJAST.”
„ÁTTU ÞESSA TÝPU Í BRÚNU?”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... þegar töfrarnir
gerast.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
SÆLIR
JARÐARBÚAR …
VIÐ KOMUM Í
FRIÐI …
SÝNIÐ OKKUR
SKEMMTI GARÐA
YKKAR!
ÞETTA SKÝRIR
HAVAÍ-SKYRT-
URNAR OG
PLAST SANDALANA
ÞETTA ER EKKI KRÚTTILEGT!! … ÞETTA ER FÁRÁNLEGT!!
son lögmaður. Börn þeirra eru Auð-
ur Freyja, f. 6.3. 2008, Sólveig
Katla, 23.6. 2013, og Kári Hrafn, f.
12.1. 2017; 4) Magnús Fannar Guð-
mundsson, f. 15.5. 1989, skógar-
höggsmaður á Selfossi.
Systkini Guðrúnar eru Ingi Heið-
mar Jónsson, f. 1.8. 1947, kennari
og organisti, búsettur á Selfossi;
Tryggvi Þór Jónsson, f. 13.12. 1948,
bóndi í Ártúnum; Klara Sólveig
Jónsdóttir, f. 2.9. 1952, ferðaþjón-
ustubóndi á Bakkaflöt í Skagafirði;
Margrét Jónsdóttir, f. 2.4. 1954,
bókari í Reykjavík, Ólöf Una Jóns-
dóttir, f. 10.6. 1958, tónlistarkennari
í Reykjavík; Ásgeir Jónsson, f. 29.5.
1964, landfræðingur á Hellu.
Foreldrar Guðrúnar: Hjónin Jón
Tryggvason, f. 28.3. 1917, d. 7.3.
2007, bóndi, oddviti, organisti og
söngstjóri í Ártúnum, og Sigríður
Ólafsdóttir, f. 4.11. 1924, húsmóðir
og handverkskona í Ártúnum.
Guðrún
Þóranna
Jónsdóttir
Sigríður Gísladóttir
húsmóðir á Æsustöðum
Pálmi Sigurðsson
bóndi á Æsustöðum í
Langadal
Jósefína Þóranna Pálmadóttir
húsmóðir í Holti
Ólafur Björnsson
bóndi í Holti á Ásum
Sigríður Ólafsdóttir
húsmóðir og handverkskona í
Ártúnum
Helga María Bjarnadóttir
húsfreyja á Ketu
Björn Stefánsson
bóndi á Ketu í Hegranesi
Jónas Pálsson sálfræðingur,
skólastjóri og háskólarektor
í Reykjavík
Sigurður Pálmason
kaupmaður á Hvammstanga
Jónas Tryggvason húsgagnabólstrari á
Blönduósi, söngstjóri og frumkvöðull í
tónlistarmálum Húnvetninga
Páll Björnsson
bóndi í Beingarði
í Hegranesi
Ólafur
Arnalds
tónlistar-
maður
Guðrún Sigríður
Pálmadóttir
iðjuþjálfi í
Mosfellsbæ
Pálmi Gíslason bankamaður og
formaður UMFÍ
Gísli Pálmason bóndi á
Bergsstöðum í Svartárdal
Pálmi
Ólafsson
bóndi í
Holti
Anna Pétursdóttir
húsfreyja á Móbergi
Jón Guðmundsson
bóndi á Móbergi í
Langadal
Guðrún Jóhanna Jónsdóttir
húsmóðir og kennari í
Finnstungu
Tryggvi Jónasson
bóndi og skógræktarmaður í Finnstungu
Margrét Hannesdóttir
húsfreyja í Kolviðarnesi við
Haffjarðará, Snæf.
Jónas Jónsson
bóndi í Finnstungu í Blöndudal
Úr frændgarði Guðrúnar Þórönnu Jónsdóttur
Jón Tryggvason
bóndi, oddviti, organisti og
söngstjóri í Ártúnum í Blöndudal
Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson:
Eftir honum bekrar bíða.
Til bæja þriggja stunda reið.
Í skólanum er lengi að líða.
Loks í jarðsögunni skeið.
Harpa á Hjarðarfelli á þessa
lausn:
Fengitíma bekrar bíða.
Til bæja þriggja tíma reið.
Kennslutími er lengi að líða.
Loks í sögu tímaskeið.
Sjálfur skýrir Guðmundur gát-
una þannig og má heita að skýr-
ing hans sé orð fyrir orð sam-
hljóða lausn Hörpu!
Fengitímans bekrar bíða.
Til bæja þriggja tíma reið.
Kennslutími er lengi að líða.
Loks hér jarðar tímaskeið.
Þá er limra:
Hún Kamilla flott er og fín
og fallega hugsar til mín,
hún svarar í símann,
sæt allan tímann
og kurteis við karlrembu svín.
Síðan er ný gáta eftir Guð-
mund:
Hvað sálin er og hvað sé ást,
sem hverful er og mörgum brást,
að hugsa lítt um hygg ég skást,
en hérna er gáta við að fást:
Prakkarar það gjarnan gera.
Gata mun sú í Köben vera.
Yfir það stundum ýmsir fara.
Ég ætla að halda mínu bara.
Með lurðukveðju segir Sig-
mundur Benediktsson á Leir að
óðarkvörnin sé með gigt:
Hugans krímar hyggjuraus
hopar skíma bragsins.
Andinn hímir aflalaus
óskatíma dagsins.
Ofan hallar auðnuflá,
yfir sallar trega.
Braga falla bliknuð strá
brotin allavega.
Stirðri hriktir óðkvörn í
erjar gigtarfjandi.
Allar lyktir eru því
aðeins fikt að strandi.
Guttormur J. Guttormsson
yrkir um „auðkýfingana“:
Þó þeir gangi gleiðir í
góðverkanna kápu
skila þeir aldrei aftur því
atgervi sem þeir drápu.
„Illu betra“ er yfirskrift þess-
arar stöku Guttorms:
Betra’ er í víti að vaða glóð
vera hvítur draugur –
en til lýta landi og þjóð
lifandi skítahaugur.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Seinna koma sumir tímarnir