Morgunblaðið - 20.02.2020, Síða 59
DÆGRADVÖL 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2020
„VILTU GISTA HÉR Í NÓTT EÐA SOFA OG
BORÐA Á STRÖNDINNI?”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... tilhlökkun.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
ÉG VAR AÐ
TÉKKA …
OG ÞAÐ EINA SEM EFTIR ER Í
KVÖLDMATINN ERU NÚÐLUR OG
SÚKKULAÐIBÚÐINGUR
VÁ HVAÐ VIÐ ERUM
HEPPNIR!
VIÐ ERUM
PIPAR-
SVEINAR!
BRÓÐIR ÓLAFUR, HEFUR EINHVER MINNST Á
ÞAÐ VIÐ ÞIG AÐ HÁRIÐ Á ÞÉR LÍKIST HREIÐRI?
FLISS
JÁ
12.10. 1919, d. 29.5. 1993, húsfreyja.
Börn Sigurbjörns og Elínar eru 1)
Tómas Örn, f. 11.9. 1974, viðskipta-
fræðingur hjá Alvotech í Reykjavík.
Maki: Margrét Grétarsdóttir, mann-
auðsstjóri hjá Reykjavíkurborg. Þau
skildu; 2) Ásta Sóllilja, f. 3.7. 1978,
héraðsdómslögmaður hjá embætti
Ríkislögmanns. Maki: Davíð Björn
Þórisson bráðalæknir; 3) Friðrik
Thor, f. 28.9. 1983, svæfingalæknir.
Maki: Erna Niluka Njálsdóttir hjúkr-
unarfræðingur; 4) Katrín Þóra, f. 12.1.
1993, BA í lögfræði og MS í íþrótta-
og heilsufræði. Maki: Þorvaldur
Hauksson, héraðsdómslögmaður hjá
Umboðsmanni Alþingis. Barnabörn-
in eru sjö og tvö í aukagetu.
Bræður Sigurbjörns voru Ólafur
Sveinsson, f. 1.8. 1942, d. 18.6. 2012,
tæknifræðingur í Reykjavík, og Arn-
ór Sveinsson, f. 1.11. 1943, d. 6.3.
2019, bifvélavirki í Garðabæ.
Foreldrar Sigurbjörns voru hjónin
Sveinn Valdemar Ólafsson, f. 6.11.
1913, d. 4.9. 1987, fiðluleikari í Sinfón-
íuhljómsveit Íslands og saxófónleik-
ari, og Hanna Sigurbjörnsdóttir að-
stoðarbókavörður, f. 4.6. 1915, d. 9.11.
2007. Þau voru búsett í Reykjavík.
Sigurbjörn
Sveinsson
Solveig Ólafsdóttir
húsfr. á Valdastöðum
og í Rvík
Bjarni Jakobsson
bóndi á Valdastöðum í Kjós og trésm. í Rvík
Gróa Bjarnadóttir
húsfreyja í Rvík
Hanna Sigurbjörnsdóttir
aðstoðarbókavörður í Reykjavík
Sigurbjörn
Þorkelsson
rithöfundur
Þorkell Gunnar
Sigurbjörnsson verslunarm.
og forseti Gídeonfélagsins
Sigurbjörn Björnsson
öldrunarlæknir
Sólveig Sigurbjörnsdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Kristín Gísladóttir
húsfreyja á Kiðafelli og í Rvík
Þorkell Halldórsson
bóndi á Kiðafelli í Kjós.,
síðast bús. í Rvík
Sigurbjörn Þorkelsson
kaupm. í Vísi og forstj.
Kirkjugarða Rvíkur
Sigurbjörn
Magnússon
lögmaður og
stjórnarformaður
Árvakurs
Áslaug
Sigurbjörnsdóttir
hjúkrunarfr. í
Reykjavík
Sigríður
Brynjólfsdóttir fv.
skrifstofum. í Rvík
Ólína Pétursdóttir
húsfr. á Daðastöðum
í Núpasveit, N-Þing.
Steinunn Ólína
Þorsteinsdóttir
leikkona Pétur Bjarnason
skipstjóri á
Bíldudal
Þorsteinn
Þorsteinsson
kennari og
þýðandi í Rvík
Fríða
Pétursdóttir
húsfr. á
Bíldudal
Hörður
Arnarson forstj.
Landsvirkjunar
jalti Sigurbjörnsson
bóndi á Kiðafelli
HSigurbjörn Hjaltason
bóndi á Kiðafelli
Sigríður Össurardóttir
húsfr. í Breiðavík við Látrabjarg, fór til Vesturheims
Hálfdán Árnason
þurrabúðarm. í
Hvallátrum á Breiðafirði
Kristjana Hálfdánardóttir
ljósmóðir og klæðskeri á Bíldudal
Ólafur Veturliði Bjarnason
skipstjóri á Bíldudal
Ólína Ólafsdóttir
húsfreyja í Dufansdal
Bjarni Pétursson
bóndi í Dufansdal íArnarfirði
Úr frændgarði Sigurbjörns Sveinssonar
Sveinn Valdemar Ólafsson
hljóðfæraleikari í Reykjavík
Sigurlín Hermannsdóttir yrkir áLeir og kallar „Lægðir“:
Nú þyrpast grimmar lægðir upp að
landi
og ljóst að gríðarmikill verður skaði
því reynslan er að rafmagnsstaurum
grandi
og rústi þökum, vegum flett sem blaði.
Björgunarsveita bíður mikill vandi
með barning við að nálgast ferðastaði.
En þegar í mér sjálfri situr lægð
þá seytlar líf mitt fram með stakri
hægð.
Í Vísnahorni á þriðjudag sagði ég
að vafalaust væri þekktasta vísa
Þórðar á Strjúgi þessi:
Við skulum ekki hafa hátt
hér er margt að ugga;
í allt kvöld hef ég andardrátt
úti heyrt á glugga.
Þannig er vísan í „Menn og
menntir“ og gefur Páll Eggert þá
skýringu að á jólanótt hafi Þórður
búist til tíða, komið að bæ og heyrt
þar hávaða. – Hann „lagðist á skjá
og heyrði á heldur óþvegna viðræðu
mæðgna þriggja; urðu þær þá varar
við, að maður var á skjánum; fór
kerling þar að, reif úr skjáinn og tók
í skegg Þórði; hafði hann þá engin
ráð önnur en að skera af sér skeggið
við hendur kerlingar. Orkti hann
síðan kvæðið (Mæðgnasennu).
Þaðan er þessi alkunna staka (lögð á
varir einni mæðgnanna.“
Gunnar Stefánsson sendi mér póst
á þriðjudaginn, svohljóðandi: „Þú
tilfærir húsgang eignaðan Þórði á
Strjúgi í dag. Ég hef kunnað seinni
helminginn svo:
Eg hef heyrt í alla nátt
andardrátt á glugga.
Finnst vísan betri svona. Þökk
fyrir vísnahornið.“
Ég þakka Gunnari póstinn.
Sjálfur lærði ég vísuna barn eins og
Gunnar fer með hana.
Hér er alkunn staka Þórðar við
smala sinn:
Fáðu skömm fyrir fíflslegt hjal
fúll og leiður glanni;
héðan af aldrei happ þér skal
hljótast af neinum manni.
En strákur var fljótur til og kvað
á móti:
Rækarlinn bið ég reisi upp tögl
rétt sem ég nú greini;
hafi hann af þér hár og nögl,
hold með skinni og beini.
Mér þykir vænst um þessa stöku
Þórðar:
Þótt slípist hestur og slitni gjörð
slettunum ekki kvíddu
hugsaðu hvorki um himin né jörð
haltu þér fast og ríddu.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Lægðir og Mægðnasenna