Morgunblaðið - 23.03.2020, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.03.2020, Blaðsíða 3
arionbanki.is Arion banki mun takast á við núverandi áskoranir með viðskiptavinum sínum og aðstoða fyrirtæki sem þurfa tímabundið svigrúm vegna heimsfaraldurs COVID-19 við að standa við sínar skuldbindingar. Fyrirgreiðsla okkar tekur mið af almennum greiðsluúrræðum ásamt aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að aðstoða fyrirtæki sem lenda í tímabundnum vanda. Markmiðið er að vernda verðmætasköpun í landinu sem og störf og fjárhag heimila. Upplýsingar um aðgerðir ríkisstjórnarinnar má finna á stjornarradid.is. Við kappkostum að vinna vel úr öllum beiðnum eins fljótt og auðið er og munum svara öllum erindum sem berast. Þar sem færra fólk starfar nú í útibúum okkar biðjum við viðskiptavini að nýta rafrænar leiðir fyrir sem flest erindi. Þú finnur meira um úrræði okkar á arionbanki.is. Þú getur líka sent póst á greidsluurraedi@arionbanki.is. Við tökumst á við þetta saman Við stöndummeð íslensku atvinnulífi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.