Morgunblaðið - 26.03.2020, Síða 53

Morgunblaðið - 26.03.2020, Síða 53
DÆGRADVÖL 53 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARS 2020 „EKKI DÆMA SJÁLFAN ÞIG OF HART. ÞAÐ BIÐUR ENGINN UM AÐ FÆÐAST MEÐ SILFURSKEIÐ Í MUNNINUM.” „ÉG SÉ HÉR AÐ ÞÚ HEFUR VERIÐ Í SJÓHERNUM SÍÐASTLIÐIN TÓLF ÁR.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að hugsa upphátt. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÉG ÆTLA AÐ KREMJA ÞIG, LÓA! ÚBBS! ÞETTA BLAÐ ER ÞYNGRA EN ÉG HÉLT VIÐVANINGUR ÉG FRÉTTI AÐ NÝI KONUNGURINN VÆRI AÐ SKERA NIÐUR STARFSFÓLK HALLARINNAR! JEMINN, ÆTLI ÞETTA SÉ SATT?! EKKI HORFA Á MIG! ÉG VAR FYRSTUR TIL AÐ FALLA Í VALINN! ÉG ELSKA ÞIG!jóns eru a) Hjörtur Leó Guðjónsson, f. 9.10. 1994, nemi í HÍ, en sambýlis- kona hans er Inga Þórs Yngvadóttir, f. 10.11. 1994, nemi í HÍ; og b) Harpa Hlíf Guðjónsdóttir, f. 4.7. 1997, nemi í HÍ; 2) Árni Leó Þórðarson, f. 7.11. 1973, smiður, búsettur í Reykjavík. Dóttir hans er Vigdís Halla Árna- dóttir, f. 17.8. 2003, nemi í Tækni- skólanum. Systkini Þórðar eru Hinrik Ingi Árnason, f. 11.11. 1951, smiður, bú- settur í Reykjavík; Sigurður Þór- arinn Árnason, f. 8.11. 1952, búsett- ur í Hveragerði. Hálfsystkini Þórðar sammæðra eru Þórir Steindórsson, f. 10.6. 1955, búsettur í Svíþjóð; Anna Brynhildur Steindórsdóttir, f. 27.2. 1959, búsett í Reykjavík, og Steingerður Steindórsdóttir, f. 11.9. 1962, búsett í Reykjavík. Foreldrar Þórðar: Ágústa Anna Valdimarsdóttir, f. 19.12. 1931, fyrr- verandi verkakona, búsett í Reykja- vík, og Árni Theodórsson, f. 19.6. 1927, d. 29.7. 2014, verslunarmaður í Reykjavík, þau skildu. Stjúpfaðir Þórðar: Steindór Guðmundsson, f. 29.9. 1921, d. 10.11. 1993, fanga- vörður. Þórður Grétar Árnason Kristín Sigurðardóttir vinnukona á Blámýrum og víðar Þórarinn Pálsson vinnumaður á Blámýrum í Ögursveit og víðar Anna Þórarinsdóttir húsfreyja í Reykjavík Valdimar Anton Valdimarsson bifreiðarstjóri í Reykjavík Ágústa Anna Valdimarsdóttir húsfreyja og verkakona á Stokkseyri og í Reykjavík Anna Jónsdóttir húsfreyja í Garðabæ á Stokkseyri Valdimar Guðmundsson verslunarmaður í Garðabæ á Stokkseyri Valdimar Valdimarsson fv. byggingameistari í Rvík Jóhannes Jósefsson, Jóhannes á Borg, glímukappi og hótelhaldari Jóna Guðríður Valdimarsdóttir fv. eigandi Hólagarðs í Breiðholti Jósef Jónsson keyrari á Akureyri Guðrún Á. Símonar óperusöngkona Símon J. Þórðarson lögfræðingur í Rvík Sigríður Hansdóttir Biering húsfreyja í Reykjavík Þórður Guðmundsson verslunarmaður á Hól í Rvík Hansína Hinrikka Ingibjörg Þórðardóttir húsfreyja í Reykjavík Theodór Árnason fiðluleikari og þýðandi í Rvík Anna María Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík Árni Jóhannson bankafulltrúi í Rvík Úr frændgarði Þórðar Grétars Árnasonar Árni Theodórsson verslunarmaður í Reykjavík Á Leirnum leitar Ármann Þor-grímsson að „orsök vandans“ og svarar sér sjálfur: „Fellibyljir, skógareldar, hlýnandi loftslag, far- sóttir o.fl. Orsökin er alltof margt fólk á jörðinni“: Upp svo komist einhver börn offjölgun skal linna. Náttúran í neyðarvörn neytir krafta sinna. Að kvöldi miðvikudags kom Tómas Tómasson heim frá Tene- rife: „Hugleiðing við brottför frá hóteli“: Á Tenerife er tómleg vist túristar burtu halda. Sést þar enginn súpa vín né svolgra bjórinn kalda. Teide þungbrýnn trónir hátt tuðar um fjöru alda. Veiru er erfitt að eiga við enginn mun þessu valda. Fyrir helgi skrifaði Pétur Stefánsson á Boðnarmjöð: „Sólin skein ylrík og björt þegar ég fór í göngutúr í morgun. – Þessi varð til á göngunni“: Sólin slær birtu á dýrðlegan daginn, dofnar í huganum kvíði og stress. Með vorþrá í hjarta ég vappa um bæinn veirulaus, frískur og andlega hress. Indriði á Skjaldfönn svaraði með því að skrifa um „viðbrögð vegna veiru“ á laugardag: „Í símtali í gær- kveldi sagði Aðalsteinn L. Valdi- marsson sauðfjárbóndi, skáld og skynsemdarmaður í sérflokki, bú- andi á Strandseljum í Ögursveit, mér frá því að hann væri búinn að setja sitt heimili í einangrun a.m.k. til Jónsmessu. Einangrun ég ætla mér. Öllum hafna gestum. Vil svo þannig verjast hér, veiru skæðum pestum. Jón Gissurarson bætti við: Vetur karlinn sannar sig sérð því fáa gesti. Fannadyngjan frelsar þig frá þessari Kínapesti. Hallmundur Kristinsson vandar veirunni ekki kveðjurnar: Með ægivaldi ofurgrófu ógnar voru landi. Farðu bara í rass og rófu, rækalls veirufjandi! Sigurður Kristjánsson bóksali orti: Ef við létt á laga gorm leggjum minnsta fingur oft í staðinn fyrir form fæðist misskilningur. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Orsök vandans en vorþrá í hjarta Smáralind | Kringlunni | Reykjanesbæ | Akranesi | Sími 511 2022 | dyrabaer.is Úrval náttúrulegra bætiefna og fóðurs fyrir hunda og ketti. Nánar á dyrabaer.is HOLLUSTA OG HEILBRIGÐI FRÁ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.