Morgunblaðið - 11.04.2020, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.04.2020, Blaðsíða 7
siminn.is N Ý L E I K I N Þ Á T T A R Ö Ð Lífið er dauðans alvara Andspænis dauðanum áttar Benedikt sig á því að hann hefur kastað lífi sínu á glæ. Til að bæta upp fyrir það ákveður hann að skipuleggja og vera viðstaddur eigin jarðarför. Jarðarförin mín er gráglettin þáttaröð þar sem Þórhallur Sigurðsson sýnir á sér nýja hlið. Öll þáttaröðin er komin í Sjónvarp Símans Premium en fyrsti þáttur verður sýndur í opinni dagskrá á páskadag kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.