Morgunblaðið - 29.04.2020, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 2020
„FRÓÐLEIKSMOLAR.” „ÉG VEIT EKKI ALVEG MEÐ ÞESSA!”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... aldrei of gömul.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
OG ÞÁ ER KOMIÐ
AÐ VEÐURFRÉTTUM
ÉG MYNDI EKKI SEGJA AÐ
VEÐRIÐ SÉ SLÆMT, EN …
ÞAÐ TEKUR ÞVÍ EKKI AÐ
FARA Á FÆTUR
JESSSS!
EINHVERJIR LANGVINNIR SJÚKDÓMAR ? NEI, ÉG MYNDI ALDREI
SKULDBINDA MIG Í NEINA VINNU!
hólmi. Sambýliskona: Maria-
Theresa Rider; 4) Helgi, f. 20.12.
1982, verkfræðingur hjá Verkís.
Eiginkona: Anní Gerða Jónsdóttir.
Börn þeirra eru Jón Trausti, Ingi-
björg Lilja og Sigrún Sara; 5)
Hlynur, f. 20.12. 1982, dr. í líffræði
og starfar hjá Hafrannsóknastofn-
un. Eiginkona: Helga Ýr Erlings-
dóttir. Börn þeirra eru Kristín
Edda, Margrét Una og Örn Kári.
Systkini Sigríðar eru Elísabet, f.
16.9. 1952, Hjörleifur Kristinn, f.
7.8. 1955 og Aðalheiður, f. 20.11.
1964.
Foreldrar Sigríðar: hjónin Krist-
jana Kristjánsdóttir, f. 11.12. 1929,
d. 19.12. 2016, húsmóðir og verka-
kona í Hnífsdal, og Jens Guð-
mundur Hjörleifsson, f. 13.11. 1927,
fyrrverandi fiskmatsmaður, nú bú-
settur á Selfossi.
Sigríður
Jensdóttir
Steindór Jón Gíslason
bóndi á Leiru og verkamaður í
Hnífsdal
Sigurborg Márusdóttir
húsfreyja á Leiru í
Grunnavíkurhr. og í Hnífsdal
Hjörleifur Kristinn Steindórsson
sjómaður og fiskmatsmaður í Hnífsdal
Elísabet Þórarinsdóttir
húsfreyja í Hnífsdal
Jens Guðmundur Hjörleifsson
fiskmatsmaður í Hnífsdal
Þórarinn Pálsson
bóndi á Hrafnabjörgum og
vinnumaður víða
Kristín Sigurðardóttir
húsfreyja á Hrafnabjörgum í
Laugardal,N-Ís., og vinnukona víða
Ólöf Guðrún
Gísladóttir húsfr. á
Hyrningsstöðum í
Reykhólasveit
Tryggvi
Tryggvason
kennari og
söngvari í Rvík
Gísli Halldór
Halldórsson
bæjarstjóri í
Árborg
Einar Steindórsson frkvstj.
Hraðfrystihússins í Hnífsdal
Steindór
Hjörleifsson leikari
Kári Söebeck
Kristjánsson
vélstjóri í
Reykjavík
Kristín
Káradóttir
skrifstofum.
í Rvík
Katrín
Gísladóttir fv.
skrifstofum. á
Ísafirði
Helgi
Björnsson
leikari og
söngvari
Sigurður
Hlöðversson
útvarps-
maður
Gísli
Júlíusson
skipstjóri á
Ísafirði
María
Gísladóttir fv.
leikskólakennari
á Ísafirði
Ragnheiður
Steindórsdóttir leikkona
Jón Þórðarson
bóndi og söðlasmiður í Laxárdal, síðast á Ísafirði
Hjálmfríður Árnadóttir
húsfreyja í Laxárdal á
Ströndum, síðast áAkranesi
Kristján Söebeck Jónsson
bóndi á Kirkjubæ og verkam. áAkranesi
Sigríður Ingibjörg Tryggvadóttir
húsfreyja á Kirkjubæ í Skutulsfirði
Tryggvi Ágúst Pálsson
b. og kennari á Kirkjubóli
Kristjana Sigurðardóttir
húsfr. á Kirkjubóli í Skutulsfirði
Úr frændgarði Sigríðar Jensdóttur
Kristjana Kristjánsdóttir
húsmóðir og verkakona í Hnífsdal
Bragi V. Bergmann sendi mérskemmtilegt bréf í síðustu
viku. Í því stendur: „Krafta- og
galdrakveðskapur er gjarnan kall-
aður áhríns- eða áhríniskveð-
skapur; ákvæðavísur eru líka
nefndar í þessu sambandi. Ég hef
ákveðið að láta á það reyna hvort
ég geti bæst í fríðan flokk krafta-
skálda. Ég sýndi gul og rauð spjöld
á knattspyrnuvellinum á árum áður
ef tilefnið var ærið.“
Bréfinu lýkur svo: „Til veirukvik-
indisins yrki ég beint – og bý til
nýtt blótsyrði um leið (sem er mun
skemmtilegra en hið hroðalega F-
orð sem náði fótfestu í búsáhalda-
byltingunni og lifir góðu lífi æ síð-
an)“:
Þú, sem að engu vilt eira,
allt vilt á heljarþröm keyra:
Í sædjúpið salt
sökkva þú skalt,
þú CÓVÍD-is kórónuveira!
„Og svo er bara að bíða og vona
það besta!“
Jón Jóhannsson orti í byrjun far-
aldurs:
Nú bíður oss sultur og seyra.
Af sóttinni ljótt er að heyra.
Um heim allan heldur
og hryllingi veldur
þessi krúttlega kórónuveira.
Friðrik Steingrímsson skrifaði í
Leirinn á sunnudagskvöld: „Seinni-
partinn í dag reyndi ég að senda
mynd ásamt vísu inn á leir úr sím-
anum mínum, sem trúlega hefur
ekki lukkast.
Vísan var svona“:
Sólin baðar bæinn minn
burt er horfinn tregi,
þett’er lífið maður minn
á miðjum sunnudegi.
Áður hafði hann ort þessa fallegu
vorvísu:
Upp til hlíða birkið brumar
bátar halda fram á sjó,
kveður vetur komið sumar
kvaka fuglar úti í mó.
Gamall og nýr sannleiki, - Jón
Helgi Arnljótsson yrkir:
Aftur hefur okkur hent
ólán stórt á landi hér
og væri gott að geta kennt
Geir um það sem miður fer.
Kötturinn Jósefína Meulengracht
Dietrich yrkir:
Þegar fressin þykjast breið
þá má jafnan búast við
að kjánalega kjaftagleið
komi þau sér upp á svið.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Krúttleg kórónuveira og
gamaldags sími
Bláa stellið er komið
Faxafeni 14, 108 Reykjavík | Sími 551 6646 | Laura Ashley á Íslandi
Opið virka daga kl. 12-18, lokað laugardaga