Íþróttablaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 26

Íþróttablaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 26
✓ Sendum Iþrótta- og Olympíusambandi Islands, íþróttafólki, landsmönnum og viðskiptavinum bestu jóla- og nýárskveðjur. messis Vatnsveita Reykjavíkur /909- /999 Hafnarfjarðarbær SP-FJÁRMÖGNUN HF SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR Reykjavíkurfélögin með sameiginlegar æfingar Eins og gefur að skilja er almennt mikil keppni á milli íþrótta- félaga en krakkar sem stunda skíðamennsku hjá Reykjavikurfélögunum láta það ekki á sig fá og æfa saman á undirbún- ingstímanum. „Ástæðan er fyrst og fremst sú aó ekki eru margir krakkar í hverjum atdursflokki frá 13 ára aldri sem æfa þessa iþrótt og í stað þess að vera að pukrast hverjir i sinu horni fannst okkur sjálfsagt að gera þetta saman," segir Guð- mundur Jakobsson skíðaþjálf- ari. „Þetta er líka mjög góð leið fyrir félagsskapinn, krakkarnir kynnast vel og starfið verður skemmtilegra fyrir vikið, en þessi félags- skapur kallast Skíðalið Reykjavíkur." Markviss undirbúningur hjá þeim yngstu Guðmundur segist í raun skipta undirbúningnum i þrennt. „Ég er yfirþjálfari 12 ára barna og yngri hjá skíðadeild KR. Áður en við förum i brekkurnar leggjum við áherslu á sam- hæfingu og fer kennslan fram i formi leikja og hefðbund- inna æfinga tvisvar í viku en á laugardögum eru fimleikar og þá fæ ég fimleikaþjálfara til liðs við mig. Þetta eru ekki fimleikar fyrir fimleika- fólk heLdur fimleikar fyrir skíðamenn, þar sem krakkarn- ir æfa kollhnís, heljarstökk og svo framvegis, þessa gömlu góðu Leikfimi sem ekki er nógu mikið af í skólunum. Síðan förum við á skauta, linuskauta þegar ekki er snjór, erum á fjallahjólum um heLgar og förum auk þess i heLgarferðir í skálana tiL að komast aðeins í fjöllin, en uppbyggingin á þessum aLdri er í ámóta farvegi hjá félög- unum." Skíðalið Reykjavíkur FéLögin sjá um grunnþjáLfun- ina hvert fyrir sig en sam- vinnan hefst með 13 ára krakkana. „Þegar komið er upp í eldri flokkana eru oft fáir í hverjum aldursflokki og því varð það úr að KR, ÍR, Víking- ur og Fram tóku sig saman og stofnuðu þetta Skíðalið Reykjavíkur en félögin hafa haft mikLa samvinnu undan- farin þrjú ár," segir Guðmund- ur. „í haust fengum við sænskan þjálfara sem sér um allar haustæfingarnar en eins og hjá yngri krökkunum er um að ræða hefðbundnar -4^ MJÓLKURSAMLAG KS SAUÐÁRKRÓKI Próteinrík íþróttasúrmjólk með ferskjum alltaf í körfuna! Þeir sem ná langt vita hvað til þarf Köijuboltamennimir í Tindastóli hafa allir sama markmiðið: Að rux lengra. Til þess þurfa þeir að halda sér í góðuformi, styrkja bein og vöðva og hafa næga orku. íþróttasúrmjólkin ratar alltaf í innkaupakörfuna hjá þeim því hún er bragðgóð máltíð og auðug afkalki og próteini. irá viðurkenndum framleiðendum fyrir allar íþróttagreinar SPORTSMEDICINE Mueller PRO MATCH Klístur Hitakrem Kælipokar Kæliúði Söluskrifstofa og vörudreifing: Viðarhöfða 4 Vöruborg hf Sími 5871866 Tape og teygjubindi Upphitunarolía Skófeiti o.fl. Efnaverksmiðjan Sjöfn hf Austursíðu 2 ■ 603 Akureyri Sími 460 3425 ■ Fax 461 1058 —^: 26

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.