Fréttablaðið - 02.09.2020, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 2. september 2020
ARKAÐURINN
32. tölublað | 14. árgangur
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
Verið velkomin í nýja og glæsilega
verslun okkar á Hafnartorgi
Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is
SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK
15% AFSLÁTTUR AF
OAKLEY-VÖRUM
Í VERSLUNUM OKKAR
TIL 5. SEPTEMBER
FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Ég er sannfærður
um það að orku-
verð verði mjög
samkeppnishæft
hér á Vestur-
löndum til fram-
búðar.
Gunnar Guðlaugsson
Álverðstenging
hefur gefist vel
Forstjóri Norðuráls segist vilja gera 10
til 20 ára raforkusamning við Lands-
virkjun, þar sem kjörin væru svipuð
og meðalverð til stóriðju í fyrra. Fyrir-
tækið færi þá í 14 milljarða fjárfestingu
í nýjum steypuskála. Stór orkufyrir-
tæki byggist upp á grunni álverðsteng-
ingar í orkusamningum. ➛ 6–7
Vilja selja í Hval
Hópur hluthafa í einu stærsta
fjárfestingafélagi landsins hefur
fengið ráðgjafarfyrirtæki til að
annast sölu á allt að 15 prósenta
hlut.
2
Fjarskiptafélögin Sýn og Nova
íhuga uppskiptingu
Sýn og Nova gætu skipt upp inn-
viðum sínum í virka og óvirka.
Slíkir innviðir eru verðmetnir mjög
hátt miðað við afkomu.
4
Fær 760 milljóna fjármögnun
Kanadískur vísisjóður og Brunnur
leggja sprotafyrirtækinu DTE til fé,
en það greinir fljótandi málmsýni
í rauntíma.
8
Leið út úr atvinnuleysinu
Til að landið rísi á ný þurfa með
öðrum orðum að vera forsendur
fyrir því að fyrirtæki ráði inn fólk
og auki verðmætasköpun, segir
formaður Viðskiptaráðs.
9
Veðjað á viðspyrnu
Afstaða stjórnvalda til COVID-
skuldafjallsins í dag, þarf að vera
skýr og ákvarðanir í takt við orð-
ræðu um framtíðarkraft þjóðar-
búsins, segir hagfræðingur Kviku.
10