Fréttablaðið - 12.09.2020, Side 1

Fréttablaðið - 12.09.2020, Side 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 9 8 . T Ö L U B L A Ð 2 0 . Á R G A N G U R L A U G A R D A G U R 1 2 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Berskjaldaðir Hatari úr karakter í nýrri heimildarmynd. ➛ 24 Þetta er mennskan Það er sama sálin í okk- ur öllum og hún hegðar sér á alls konar hátt. Högni Högni Egilsson og Anna Tara Edwards greindust bæði með geðhvörf rúmlega tvítug. Þau eiga sér draum um samfélag sem er um- burðarlynt og mismunar ekki fólki. ➛18 Vandinn flókinn Helgi og Atli Steinn starfa báðir sem læknar í Bandaríkjunum. ➛ 22 Aukin hætta Konur eru í aukinni hættu í Líbanon. ➛ 26 Nýr réttur! MEÐ BÉARNAISE-SÓSU OG KARTÖFLUGRATÍNI Lambasteik Heit máltíð, tilbúin á 12 mín. Hægeldun tryggir að vítamín og næringarefni halda sér. Íslensk framleiðsla, íslenskt kjöt, án allra rotvarnarefna.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.