Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.09.2020, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 12.09.2020, Qupperneq 16
Fatahönnunarsamfélagið á Íslandi er frekar lítið og þekkjumst við all-f lest innanborðs. Hug-myndin að Kiosk fæðist árið 2010, svo eftir tíu ára rekstur hefur það sýnt sig að þetta rekstrarform er að ganga upp. Það að hönnuðir taki sig saman og reki verslun sjálfir virðist virka,“ segir fatahönnuðurinn Eygló Margrét Lárusdóttir. Hún segir það ekki bara vera praktíkina sem endilega ráði för, heldur hin góða og innilega sam- staða sem myndast við að vera partur af teyminu og tengslanetinu. „Það er svo ótrúlega gott að fá ráðleggingar frá samstarfsfélögum og stuðning. Við sáum þetta rými auglýst í vor og ákváðum að slá til og sækja um, en það er bókstaflega slegist um þessi rými úti á Granda, enda svæðið í svo ótrúlega mikilli grósku,“ segir hún. Viðtökurnar hafa verið frábærar að sögn Eyglóar. „Við erum að sjá að okkar kúnnar kunna vel að meta nýju staðsetning- una. Framkvæmdirnar stóðu yfir í allt sumar og við erum ótrúlega sáttar við útkomuna,“ segir hún. Í dag fer fram opnunarhóf í versl- uninni við Grandagarð 35, en það hefst kl. 15 og stendur til 18. Ilmsér- fræðingurinn Andrea Maack verður á svæðinu og veitir ilmráðgjöf. steingerdur@frettabladid.is Kiosk opnað á ný á Grandanum Fatahönnuðir á Íslandi hafa sýnt mik- inn dugnað núna á flóknum tímum. Fimm hönnuðir standa nú að enduropnun hinnar vinsælu hönnunarbúðar Kiosk úti á Granda. Hlín Reykdal Hlín Reykdal hefur vakið mikla athygli fyrir einstaka og fallega skartgripahönnun. Hún út- skrifaðist frá Listaháskóla Íslands sem fatahönnuður 2009. Allar götur síðan hefur Hlín starfað sem sjálf- stætt starfandi hönnuður undir eigin nafni. Aðal- lega hefur Hlín fengist við hönnun skartgripa og fylgihluta. BAHNS Helga Lilja Magnúsdóttir stofnaði BAHNS, eða Bið að heilsa niður í Slipp árið 2013. Hún lærði fata- hönnun í LHÍ og Gerrit Rietweld í Amsterdam. Árið 2010 stofnaði hún fatamerkið Helicopter. Bið að heilsa niður í Slipp eða BAHNS byrjaði sem undirmerki Helicopter en þróaðist hratt í að vera aðalmerkið sem Helga vinnur að. Merkið saman- stendur af ullarfötum og fallegum settum. Hún aðlagaðist breyttum að- stæðum í heimsfaraldrinum og hóf framleiðslu hérna heima. MAGNEA MAGNEA var stofnað af Magn- eu Einarsdóttur árið 2013. Hún útskrifaðist frá Central Saint Martins. MAGNEA er þekkt fyrir frumlegar og fallegar prjóna- vörur þar sem hún nýtir alltaf hina íslensku ull. Hún segist fá innblástur frá öllu og engu og vill halda í hefðir þegar kemur að hönnun, en gera það á frumlegan og öðruvísi hátt. EYGLO Eygló Margrét Harðardóttir, sem útskrifaðist sem fatahönn- uður frá Listaháskóla Íslands, er þekkt fyrir skemmtilega nálgun í hönnun sinni á fatnaði þar sem húmorinn er aldrei langt undan. Hún hefur unnið með mörg ólík þemu í línum sínum, eins og sjónvarpsþættina „Mur- der She Wrote“ og núna seinast kristna trú. ANITA HIRLEKAR   Anita Hirlekar útskrifaðist úr Central Saint Martins-háskólanum í  London 2014. Hönnun Anitu einkennist af blómamynstrum, kvenlegum sniðum og handbró- deruðum textíl. Aðaláhersla merkisins er textíllinn, mynstrin eru handmáluð og textíllinn handunninn og framleiddur á Ís- landi. Sjálfbærni er höfð að leiðar- ljósi í hönnun og framleiðslu.  MYND/MAGNÚS ANDERSEN 1 2 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R16 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.