Fréttablaðið - 12.09.2020, Side 34
Við leitum að liðsauka
Alcoa Fjarðaál leitar að góðu fólki í framleiðsluteymi álversins á Reyðarfirði. Teymisfélagar skipta
með sér hlutverkum og sjá um daglega framleiðslu Fjarðaáls á þrískiptum áa tíma vöktum.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin.
Umsóknarfrestur er til og með 22. september.
Hvers vegna að vinna með okkur?
Við erum með vaktakerfi sem gefur góðar tekjur og góð frí.
Akstur til og frá vinnu, mötuneyti, heilsugæsla, velferðarþjónusta o.fl.
Við stöndum vörð um jafnréi og gerðum með okkur sámála um góða
vinnustaðarmenningu.
Við trúum því að samhent teymi ólíkra einstaklinga skili bestum árangri.
Við gerum strangar kröfur til okkar í umhverfis-, heilbrigðis- og öryggismálum.
Tækifæri til starfsþróunar með þjálfun, fræðslu og ölbreyri starfsreynslu.
Við búum í nálægð við náúruna í ölskylduvænu samfélagi á Austurlandi.
Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur
í álverinu á Reyðarfirði þá hvetjum við þig til
að kynna þér málið nánar. Frekari upp-
lýsingar veitir mannauðsteymi Fjarðaáls
í gegnum netfangið starf@alcoa.com
eða í síma 470 7700.
Hægt er að sækja um framleiðslustörf hjá
Fjarðaáli á www.alcoa.is. Umsækjendur verða
að hafa náð 18 ára aldri, tala íslensku, vera
með gild ökuréindi og hreint saka-
voorð. Umsóknir eru trúnaðarmál
og er þeim öllum svarað.
•
•
•
•
•
•
•
Skólastjóri Auðarskóla
Nánari upplýsingar:
Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is)
Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is)
Framlengdur umsóknarfrestur er til og með 23.09.2020
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is
Auðarskóli er samrekinn leik-, grunn-
og tónlistarskóli með um 100 nemendur.
Við skólann starfa um 35 manns.
Gildi skólans eru:
Ábyrgð - Ánægja - Árangur
Í Dalabyggð búa um 650 manns, þar af
um 40% í Búðardal. Sveitarfélagið nær
frá Álftafirði á Snæfellsnesi til Gilsfjarðar
á mörkum Vestfjarða og býr yfir mikilli
náttúrufegurð.
Dalabyggð er friðsælt og rótgróið
samfélag, hlaðið sögu og menningu.
Nánari upplýsingar um þjónustu
sveitarfélagsins er að finna á: www.dalir.is
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð
er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við hvetjum
áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Gert er ráð fyrir að skólastjóri verði búsettur í Dalabyggð.
• Kennaramenntun og leyfisbréf kennara er skilyrði
• Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða uppeldis-
og kennslufræða er æskileg
• Farsæl stjórnunar- og kennslureynsla og reynsla af
leik- og/eða grunnskólastarfi
• Leiðtogahæfni, metnaður og áhugi á þróun og
nýjungum í skólastarfi
• Lipurð í samstarfi, sveiganleiki og framúrskarandi
hæfni í mannlegum samskiptum
• Góðir skipulagshæfileikar, frumkvæði og
lausnamiðun í starfi
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Stýrir og ber faglega ábyrgð á starfsemi skólans í
samræmi við gildandi stefnu
• Ábyrgð á daglegum rekstri og yfirumsjón með
fjármálum og rekstrarlegum skuldbindingum skólans
• Forysta í mótun og eftirfylgni með stefnu skólans í
samræmi við skólastefnu sveitarfélagsins, aðalnámskrá
grunnskóla og lög um grunnskóla
• Starfsmannamál, s.s. ráðningar, starfsþróun og
vinnutilhögun
• Stuðlar að góðum skólabrag og samstarfi skóla og
samfélags
• Dagleg umsjón og umráð skólamannvirkja
• Leiðir og hvetur starfsfólk með það að markmiði að
tryggja sem best samskipti og gagnkvæmt traust
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
Laus er til umsóknar staða skólastjóra Auðarskóla í sveitarfélaginu Dalabyggð. Skólastjóri ber faglega
ábyrgð á starfsemi skólans og hefur forystu um að skapa skólaumhverfi sem stuðlar að og eflir áhuga
nemenda á námi og að þeir nái sem bestum árangri á öllum sviðum skólastarfsins.
Stefnt er að ráðningu í stöðuna frá og með 1. nóvember næstkomandi eða eftir samkomulagi.
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 2 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R