Fréttablaðið - 12.09.2020, Side 35

Fréttablaðið - 12.09.2020, Side 35
Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2020. Só er um starfið á www.alfred.is. Vinsamlegast skilið inn ferilskrá og kynningarbréfi með umsókninni. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jakobína H. Árnadó ir, mannauðsstjóri Hrafnistu, jakobina@hrafnista.is. Hrafnista Laugarás Hraunvangur Boðaþing Nesvellir Hlévangur Ísafold Sléttuvegur Skógarbær Hrafnista starfrækir áa öldrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ. Hjá Hrafnistu starfa tæplega 1.500 manns, ýmist í fullu starfi eða hlutastarfi. Vei er sólarhringsþjónusta alla daga ársins til aldraðra skjólstæðinga heimilanna. Leitað er að öflugum, jákvæðum og gæðamiðuðum aðila í starf framkvæmdastjóra heilbrigðissviðs Hrafnistuheimilanna. Framkvæmdastjóri vinnur að stefnumótun og framþróun í þjónustu og situr í framkvæmdaráði Hrafnistu. Heilbrigðissvið er stoðsvið við öll heimili Hrafnistu og hefur það meginhlutverk að efla gæði og hafa yfirumsjón með faglegri þróun í vinnubrögðum. Þe‚a er gert með það fyrir augum að veita enn betri þjónustu fyrir íbúa og að starfsfólki líði vel. Framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Helstu verkefni • Daglegur rekstur og stjórnun heilbrigðissviðs. • Yfirumsjón með gæða- og öryggismálum. • Yfirumsjón með RAI kerfi. • Yfirumsjón með aðkeyptri læknisþjónustu Hrafnistu. • Ábyrgð á innra og ytra eŒirliti og úrbótum. • EŒirfylgni með lögum og reglum tengdum starfsemi Hrafnistu. Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun æskileg. • Yfirgripsmikil reynsla af heilbrigðismálum og þekking á gæðamálum nauðsynleg. • Reynsla og þekking á RAI. • Þekking eða reynsla af stjórnun eða verkefnastjórnun æskileg. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og leiðtogahæfni. • Góð skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi. Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.