Fréttablaðið - 12.09.2020, Blaðsíða 40
Í STAFRÆNNI ÞRÓUN
OG MARKAÐSSETNINGU
SÉRFRÆÐINGUR
Við leitum að sérfræðingi í stafrænni þróun í teymið okkar í markaðsdeild Krónunnar.
Við leitum að lausnamiðuðum einstaklingi sem sýnir frumkvæði að snjöllum lausnum,
vinnur vel í hóp og hefur brennandi áhuga á markaðs- og umhverfismálum.
Hjá Krónunni starfar fjölbreyttur hópur að því að einfalda líf viðskiptavina. Við viljum hafa áhrif
til góðs og sýna samfélagslega ábyrgð í verki – alltaf. Við vöndum okkur mikið við að vera góður
vinnustaður. Við erum stolt af því hver við erum og okkur finnst hversdagurinn í öllum sínum
fjölbreytileika alveg frábær!
Helstu verkefni:
• Ábyrgð á skipulagi, viðhaldi og þróun vefsins
• Vinna að stafrænni vegferð Krónunnar t.d.
Snjallverslun Krónunnar
• Yfirumsjón með vefmælingum og öðrum
greiningum ásamt leitarvélabestun
Tekið er á móti umsóknum á www.kronan.is/atvinna
Umsóknarfrestur er til 21. september.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri
í hjordis@kronan.is
Reynsla og færni:
• Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
• Þekking og færni á vefumsjónarkerfum
• Reynsla af vefþróun og greiningum
• Góð tæknileg kunnátta og geta til að
tileinka sér tæknilegar nýjungar
www.kronan.is
SVIÐSTJÓRI STJÓRNSÝSLU-
OG ÞJÓNUSTUSVIÐS
Gegnir lykilhlutverki í að leiða þróun á
þjónustu sveitarfélagsins og tryggir vandaða
stjórnsýslu. Undir sviðið heyrir m.a.
þjónustuver, málefni skipulags-, byggingar-,
umhverfis- og framkvæmdarmála.
DEILDARSTJÓRI SKIPULAGS-
OG BYGGINGARMÁLA
Hefur yfirumsjón með skipulags- og
byggingarmálum sveitarfélagsins. Stýrir verkefnum
og vinnur að úrlausn þeirra. Sér til þess að
verkefnin séu unnin faglega í samræmi við lög
og reglugerðir.
SKIPULAGSFULLTRÚI
Starfar í samræmi við hlutverk skipulagsfulltrúa
skv. skipulagslögum og skal uppfylla hæfisskilyrði
laganna. Hefur m.a. umsjón með skipulagsgerð
og eftirliti með framkvæmdaleyfisskyldum
framkvæmdum.
Nánari upplýsingar um öll störfin má finna á vefnum borgarbyggd.is
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi,
í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir framsæknum stjórnendum og sérfræðingum til þess að taka
þátt í að efla og leiða þjónustu sveitarfélagsins inn í nýja tíma. Borgarbyggð
hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun,
tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla stjórnsýslu og þjónustu
sveitarfélagsins og vera tilbúin til að mæta áskorunum framtíðarinnar.
Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi
og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu
og öflugs vinnuumhverfis
DRAUMSTARFIÐ BÍÐUR ÞÍN Í BORGARBYGGÐ
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Erum við að leita að þér?
10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 2 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R