Fréttablaðið - 12.09.2020, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 12.09.2020, Blaðsíða 40
Í STAFRÆNNI ÞRÓUN OG MARKAÐSSETNINGU SÉRFRÆÐINGUR Við leitum að sérfræðingi í stafrænni þróun í teymið okkar í markaðsdeild Krónunnar. Við leitum að lausnamiðuðum einstaklingi sem sýnir frumkvæði að snjöllum lausnum, vinnur vel í hóp og hefur brennandi áhuga á markaðs- og umhverfismálum. Hjá Krónunni starfar fjölbreyttur hópur að því að einfalda líf viðskiptavina. Við viljum hafa áhrif til góðs og sýna samfélagslega ábyrgð í verki – alltaf. Við vöndum okkur mikið við að vera góður vinnustaður. Við erum stolt af því hver við erum og okkur finnst hversdagurinn í öllum sínum fjölbreytileika alveg frábær! Helstu verkefni: • Ábyrgð á skipulagi, viðhaldi og þróun vefsins • Vinna að stafrænni vegferð Krónunnar t.d. Snjallverslun Krónunnar • Yfirumsjón með vefmælingum og öðrum greiningum ásamt leitarvélabestun Tekið er á móti umsóknum á www.kronan.is/atvinna Umsóknarfrestur er til 21. september. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjördís Elsa Ásgeirsdóttir, markaðsstjóri í hjordis@kronan.is Reynsla og færni: • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Þekking og færni á vefumsjónarkerfum • Reynsla af vefþróun og greiningum • Góð tæknileg kunnátta og geta til að tileinka sér tæknilegar nýjungar www.kronan.is SVIÐSTJÓRI STJÓRNSÝSLU- OG ÞJÓNUSTUSVIÐS Gegnir lykilhlutverki í að leiða þróun á þjónustu sveitarfélagsins og tryggir vandaða stjórnsýslu. Undir sviðið heyrir m.a. þjónustuver, málefni skipulags-, byggingar-, umhverfis- og framkvæmdarmála. DEILDARSTJÓRI SKIPULAGS- OG BYGGINGARMÁLA Hefur yfirumsjón með skipulags- og byggingarmálum sveitarfélagsins. Stýrir verkefnum og vinnur að úrlausn þeirra. Sér til þess að verkefnin séu unnin faglega í samræmi við lög og reglugerðir. SKIPULAGSFULLTRÚI Starfar í samræmi við hlutverk skipulagsfulltrúa skv. skipulagslögum og skal uppfylla hæfisskilyrði laganna. Hefur m.a. umsjón með skipulagsgerð og eftirliti með framkvæmdaleyfisskyldum framkvæmdum. Nánari upplýsingar um öll störfin má finna á vefnum borgarbyggd.is Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli. Við leitum eftir framsæknum stjórnendum og sérfræðingum til þess að taka þátt í að efla og leiða þjónustu sveitarfélagsins inn í nýja tíma. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini. Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla stjórnsýslu og þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin til að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis DRAUMSTARFIÐ BÍÐUR ÞÍN Í BORGARBYGGÐ Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is Erum við að leita að þér? 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 2 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.