Fréttablaðið - 12.09.2020, Side 42

Fréttablaðið - 12.09.2020, Side 42
Háskólinn á Bifröst – Kennslustöður aðjúnkta Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: •Kennsla í annars vegar markaðsfræðum og markaðsrannsóknum og hins vegar stjórnun og leiðtogafræðum í fjarnámi í grunn- og meistaranámi. •Leiðbeining í lokaritgerðum á grunn- og meistarastigi á viðkomandi fræðasviði. •Virk þátttaka í störfum viðskiptadeildar og þ.m.t. í uppbyggingu og þróun námsbrauta. Hæfniskröfur: •Meistarapróf á sviði markaðsfræði og/eða í stjórnunar- og leiðtogafræðum. •Farsæl reynsla af kennslu í fjarnámi á háskólastigi er skilyrði. •Góð reynsla og tengsl við atvinnulíf. •Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund. •Leiðtoga- og skipulagsfærni. •Reynsla af uppbyggingu og mótun námskeiða og/eða námsbrauta. •Mjög góð færni í íslensku og ensku, í ræðu og riti. Tekið verður tillit til þarfa og áherslna í viðskiptadeild Háskólans á Bifröst og hversu vel umsækjendur falla að þeim. Umsókn: Með umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá þar sem kennslureynsla er m.a. útlistuð, afrit af útskriftarskírteinum og kennslumati, ásamt stuttu kynningarbréfi. Í kynningarbréfi komi fram hugmyndafræðileg sýn, áherslur og nálgun umsækjanda í kennslu. Nánari upplýsingar: Arney Einarsdóttir, dósent og mannauðsstjóri, mannaudsstjori@bifrost.is og í síma 433-3004 eða Jón Snorri Snorrason, dósent og deildarforseti viðskiptadeildar, jonsnorri@bifrost. is. Miðað er við ráðningu frá og með 1. janúar 2021. Starfsstöðvar Háskólans á Bifröst eru á Bifröst og í Reykjavík. Háskólinn á Bifröst vinnur samkvæmt jafnréttisáætlun skólans og hvetur konur jafnt og karla til að sækja um. Auglýstar eru lausar tvær 50% kennslustöður aðjúnkta í viðskiptadeild við Háskólann á Bifröst. Leitað er að einstaklingum með reynslu af fjarnámskennslu á háskólastigi og metnað og áhuga á að taka virkan þátt í frekari uppbyggingu og þróun fjarnáms Háskólans á Bifröst. Háskólinn á Bifröst er framsækinn háskóli sem hefur verið leiðandi í uppbyggingu hagnýts fjarnáms á háskólastigi hér á landi síðastliðin 20 ár. Umsóknarfrestur er til og með 18. september 2020 - í fararbroddi í fjarnámi Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.