Fréttablaðið - 12.09.2020, Síða 51
Sæviðarsund 25
104 Reykjavík
Frábær staðsetning
Stærð: 86,9 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1967
Fasteignamat: 40.250.000
Verð: 41.500.000
Stofan er stór með stórum gluggum sem vísa í suðurátt. Svalirnar eru stórar, vísa í suður og eru
flísalagðar. Eldhúsið er með eldri innréttingu. Góð aðstaða fyrir borðkrók. Dúkur á gólfi. Hjónaberbergið
er með góðum skápum og útgengt út á svalir sem vísa í austurátt. Parket á gólfi. Barnaherbergið er
með stórum glugga og innbyggðum fataskáp. Parket á gólfi. Barnaherbergi 2 er lítið. Tvær geymslur í
kjallara, hægt að nýta aðra sem herbergi.
Senter
BRYNJAR
Lögg. fasteignasali
brynjar@remax.is
Opið
Hús
OPIÐ HÚS SUNNUDAG KL. 15-15.30
666 8 999
Sólvallagata 63
101 Reykjavík
Einbýlishús með aukaíbúð og bílskúr
Stærð: 233,4 fm
Fjöldi herbergja: 8
Byggingarár: 1934
Fasteignamat: 105.300.000
Bílskúr: Já
Verð: 124.900.000
- Bílskúr og tvö upphituð einkabílastæði.
- Íbúð í kjallara með sérinngangi. Tekin í gegn fyrir 5 árum síðan.
- Frárennslislagnir undir húsi endurnýjaðar fyrir 5 árum síðan.
- Þak endurnýjað (járn og pappi) fyrir 15 árum síðan.
1.hæð - Anddyri, stofa, borðstofa, sjónvarpsstofa og eldhús.
2.hæð - Þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
Kjallari - Anddyri, hol, baðherbergi, eldhús, stofa og herbergi.
Bílskúrinn er 28 m², með rafmagni, heitu- og köldu vatni.
KÍKTU VIÐ Á SUNNUDAGINN MILLI KL. 16-17. KAFFI Á KÖNNUNNI.
BRYNJAR
Lögg. fasteignasali
brynjar@remax.is
Opið
Hús
OPIÐ HÚS SUNNUDAG KL. 16-17 - KAFFI OG BAKKELSI
666 8 999
Kaplaskjólsvegur 63
107 Reykjavík
Ósamþykkt íbúð - Auðveld kaup
Stærð: 26,7 fm
Fjöldi herbergja: 1
Byggingarár: 1965
Fasteignamat: 19.750.000
Verð: 18.900.000
Gengið er inn um sameiginlegan inngang og niður einn stiga. Eldhúsið er opið inn í stofuna/alrýmið.
Eldhúsinnréttingin er hvít með efri skápum. Opið er inn í herbergið en auðvelt væri að loka á milli til að
stúka af herbergið. Baðherbergið er með flísum á gólfi, sturtu, stæði fyrir þvottavél og þurrkara.
ATH - Seljandi getur veitt viðbótarlán við banka, heildarveðsetning því allt að 90% af kaupverði.
Senter
BRYNJAR
Lögg. fasteignasali
brynjar@remax.is
Opið
Hús
OPIÐ HÚS MÁNUDAGINN KL. 16.30-17.00
666 8 999
Ljósheimar 22
104 Reykjavík
Falleg íbúð á 5.hæð - ÚTSÝNI
Stærð: 47,9 fm
Fjöldi herbergja: 2
Byggingarár: 1963
Fasteignamat: 27.550.000
Verð: 29.900.000
Parketlagt hol með fataskáp. Eldhús er með hvítri innréttingu og borðkrók. Parket á gólfi. Stofan er með
parket á gólfi og stórum glugga. Útgengt er út á svalir frá stofunni. Svefnherbergið er opið inn í stofu en
auðvelt er að setja aftur upp léttan vegg og loka því af. Baðherbergið er með sturtuklefa og dúk á gólfi.
Á jarðhæð er sérgeymsla, 3,0 m². Einnig er þar sameiginlegt þvottahús, vagna- og hjólageymsla.
Senter
BRYNJAR
Lögg. fasteignasali
brynjar@remax.is
Opið
Hús
OPIÐ HÚS SUNNUDAG KL. 14-14.30
666 8 999
Þelamörk 51-53
810 Hveragerði
Raðhús á einni hæð
Stærð: 120,8 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 2020
Fasteignamat: 0
Verð: 52.900.000
AÐEINS 3 HÚS EFTIR!!!
3ja herbergja með bílskýli eða bílskúr! Verð 52.9 til 54.9m.
- Eignin afhendist frágengin með gólfefnum í votrýmum
- Laus til afhendingar nóvember 2020
- Gólfhiti í allri eigninni
- Hellulagt og upphitað bílaplan fyrir tvo bíla
Senter
BRYNJAR
Lögg. fasteignasali
brynjar@remax.is
PANTAÐU EINKASÝNINGU Í S. 666 8 999
666 8 999
BRYNJAR INGÓLFSSON
FASTEIGNASALINN ÞINN
VIÐ VINNUM
MEÐ ÞÉR
666 8 999 brynjar@remax.is