Fréttablaðið - 12.09.2020, Page 66

Fréttablaðið - 12.09.2020, Page 66
Elskulegur bróðir okkar, mágur og frændi, Ómar Bergmann Lárusson blikksmiður, Skólabraut 27, Akranesi, lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 8. september 2020. Útförin fer fram frá Akraneskirkju, föstudaginn 18. september, kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Hollvinasamtök HVE. Streymt verður frá vef Akraneskirkju. Valgerður Olga Lárusdóttir Bjarni Einar Gunnarsson Benedikt Gunnar Lárusson Guðbjörg Sigríður Baldursdóttir Eðvarð Rúnar Lárusson og systkinabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Örlygur Þór Helgason fyrrum bóndi á Þórustöðum, Brekatúni 2 Akureyri, lést 8. september. Útförin mun fara fram í kyrrþey að ósk hins látna. Margrét Sigfúsdóttir Helgi Örlygsson Sigurlína Örlygsdóttir Jón Ólafur Jónsson Egill Örlygsson Efemía Fanney Valgeirsdóttir afabörn og langafabörn. Okkar elskaði Birgir Sigurðsson Krummahólum 47, Reykjavík, fyrrverandi formaður Hreyfils, lést miðvikudaginn 9. september. Útförin verður auglýst síðar. Elín Pétursdóttir Erla Kristín Birgisdóttir Erling Magnússon Ólafur Birgir Birgisson Anette Trier Birgisson Sigríður Esther Birgisdóttir Guðjón Guðjónsson Kristinn Pétur Birgisson Ásdís Sigrún Ingadóttir Theodór Francis Birgisson Katrín Þorsteinsdóttir Elín Birgitta Birgisdóttir Ketill Már Júlíusson barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæra Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir Hofteigi 4, Reykjavík, lést þann 7. september sl. á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ. Útför hennar fer fram frá Laugarneskirkju, 17. september kl. 13.00, að viðstöddum nánum aðstandendum og vinum, en einnig verður streymt frá afhöfninni. Fyrir hönd aðstandenda, Marteinn Rúriksson Elskuleg móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Guðrún Jónsdóttir frá Húsavík, Vestmannaeyjum, áður til heimilis að Ljósheimum 2, lést laugardaginn 5. september á hjúkrunarheimilinu Litlu Grund við Hringbraut. Útför hennar fer fram í Áskirkju fimmtudaginn 17. september, klukkan 15.00. Aðstandendur vilja þakka starfsfólki Litlu Grundar fyrir alúðlega umönnun. Þórunn Ósk Jónsdóttir Þorsteinn Guðmundsson Guðrún Jóna Thorarensen Ástþór Ragnar Þorsteinsson Ester Þorsteinsdóttir og langömmubörn. Elskulegur faðir minn, tengdafaðir, afi, bróðir og frændi, Helgi Sigurjón Ólafsson Seljalandsvegi 54, Ísafirði, lést á Sjúkrahúsi Ísafjarðar, mánudaginn 31. ágúst. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, fimmtudaginn 17. september kl. 13. Ólafur Freyr Númason Katrín Ágústa Thorarensen Bríet Ósk Ólafsdóttir Helgi Sigurjón Ólafsson Sigurður Björn Björnsson og frændsystkin. Elskulegur bróðir okkar, mágur og frændi, Halldór S. Aðalsteinsson Laugavegi 51b, lést þriðjudaginn 2. september á Landspítalanum, Hringbraut. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Guðmundur Kr. Aðalsteinsson María Eydís Jónsdóttir Aðalsteinn R. Aðalsteinsson Bergrós Hilmarsdóttir Sigdóra J. Aðalsteinsdóttir Jóhann L. Guðmundsson Ingibjörg G. Aðalsteinsdóttir Kristín P. Aðalsteinsdóttir Reynir Baldursson og systkinabörn. Ólína Kristín Jónsdóttir organisti og bóndi, Miðhúsum í Reykhólasveit, lést 9. ágúst síðastliðinn. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum vináttu, hlýju og samúð. Aðstandendur. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, Sigurður G. Emilsson Drekavöllum 18, Hafnarfirði, lést föstudaginn 4. september á Hrafnistu í Hafnarfirði. Útför hans fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 16. september, kl. 13.00. Vegna aðstæðna í samfélaginu verður athöfnin einungis fyrir nánustu fjölskyldu og vini. Öðrum sem hafa áhuga á að vera viðstaddir athöfnina er velkomið að hafa samband við aðstandendur. Emil Sigurðsson Gerður Guðjónsdóttir Björgvin Sigurðsson Sigurbjörg M. Sigurðardóttir Ingvar Þór Sigurðsson Rósa Dögg Flosadóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð, hlýhug og kærleik vegna andláts og útfarar sonar okkar, bróður, mágs og frænda, Jóns Einarssonar (Nonna) Laugarbraut 8, Akranesi. Sérstakar þakklætisóskir til starfsfólks sambýlisins að Laugarbraut 8 og Fjöliðjunnar fyrir góða umönnun. Einar Jónsson Guðrún Kristín Guðmundsdóttir Gyða Einarsdóttir Guðjón Skúli Jónsson Einar Karl Einarsson Kristrún Bára Guðjónsdóttir Elvar Logi Guðjónsson Hugrún Helga Guðjónsdóttir Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir Minningarkort á hjartaheill.is eða í síma 552 5744 Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, sonur og afi, Jón Guðmundsson arkitekt, lést í faðmi fjölskyldu sinnar sunnudaginn 6. september 2020. Útförin verður tilkynnt síðar. Ragnheiður Björk Hreinsdóttir Sigurrós Jónsdóttir Brynjar Þór Björnsson Guðmundur Hjalti Jónsson Lísa Mikaela Gunnarsdóttir Ingunn Ívarsdóttir Bjartmar og Sólmar  Merkisatburðir 1905 Ráðhús Kaupmannahafnar er formlega vígt. 1909 Sjúkrasamlag Reykjavíkur er stofnað að frumkvæði Oddfellowreglunnar. 1910 Íþróttasamband Reykjavíkur er stofnað. 1940 Nokkur frönsk ungmenni uppgötva 17.000 ára gömul hellamálverk í Lascaux-hellum. 1962 David Ben-Gurion, forsætisráðherra Ísraels, kemur í opinbera heimsókn til Íslands. 1965 Orlofshúsin í Ölfusborgum eru tekin í notkun. 1970 Leikfélag Reykjavíkur frum- sýnir Kristnihald undir jökli, leikrit eftir Halldór Laxness. Aðalhlutverkið, Jón prímus, leikur Gísli Halldórsson. 1974 Haile Selassie Eþíópíukeisara er steypt af stóli af herforingjaráði sem tekur völdin. 1975 Þörungaverksmiðjan á Reykhólum tekur til starfa. 1977 Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi er stofnaður. 1 2 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R30 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.