Fréttablaðið - 12.09.2020, Side 83

Fréttablaðið - 12.09.2020, Side 83
Umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs samþykkti á 130. fundi nefndarinnar að veita ÁF-Hús/Leigugörðum og Tvíhorf arkitektum viðurkenningu fyrir frágang húss og lóðar á nýbyggingarsvæði fyrir Álalind 14. Frá upphafi hönnunarferlisins lögðu arkitektar áherslu á að byggingin framkallaði óvænta og síbreytilega upplifun þess sem á hana horfir, hvort sem er úr fjarlægð eða nálægð. Samspil málm- og viðarklæðninga ljá byggingunni nútímalegt og vandað yfirbragð. Þrítóna litur álklæðningarinnar breytist eftir sjónarhorni og kallast á við hlýleika og efniskennd viðarins. Uppbrot í lögun svalanna myndar skemmtilega hreyfingu í formgerð og útliti. Málmtækni óskar byggingaraðilum og hönnuðum til hamingju með viðurkenninguna. Ljósmynd: Snorri Þór Tryggvason TIL HAMINGJU MEÐ ÁLALIND 14

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.