Fréttablaðið - 22.09.2020, Qupperneq 38
ÉG HEF MIKIÐ LEIKIÐ
MÉR MEÐ ÞAÐ AÐ FÁ
ALMENNING TIL AÐ TAKA ÞÁTT
Í VERKUNUM MÍNUM. MÉR
FINNST ÞAÐ ALLTAF SVO SPENN-
ANDI, AÐ FÁ FJÖLBREYTTAR
RADDIR INN Í VERKIN.
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050:
Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is
FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson
jonivar@frettabladid.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@
frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is
Val um
svart eða hvítt
PU leður eða grátt
áklæði á Classic botni.
• Svæðaskipt poka-
gormakerfi (20 cm háir)
• 5 misjöfn lög af svampi
• Sterkur botn
• 320 gormar á m2
• Góðar kantstyrkingar
STÆRÐ
Í CM
FULLT VERÐ M/
CLASSIC BOTNI
VIKUTILBOÐ M/
CLASSIC BOTNI
80x200 105.900 kr. 90.015 kr.
90x200 109.900 kr. 93.415 kr.
90x210 112.900 kr. 95.965 kr.
100x200 113.900 kr. 96.815 kr.
120x200 119.900 kr. 101.915 kr.
140x200 129.900 kr. 110.415 kr.
160x200 149.900 kr. 127.415 kr.
180x200 169.900 kr. 144.415 kr.
NATURE’S LUXURY
heilsudýna með Classic botni
15%
AFSLÁTTUR
VIKU
TILBOÐ
Þráðlaus fjarstýring
með 2 minnisstillingum
Verðdæmi: 80 x 200 cm stillanlegt C&J Silver rúm
með Nature’s Rest Luxury heilsudýnu: Fullt verð: 162.900 kr.
C&J SILVER
stillanlegt rúm
C&J Silver er með sterkum stálbotni og kraftmiklum en hljóðlátum mótor.
Rúminu fylgir þráðlaus fjarstýring með tveimur minnum og ljósi.
Botn rúmsins dregst að vegg þannig að þú ert í eðlilegri fjarlægð frá náttborði og lampa.
Sérstakur takki á fjarstýringunni kemur rúminu í upphaflega stöðu.
15%
AFSLÁTTUR
VIKU
TILBOÐ
Aðeins 138.465 kr.
2ja sæta stærð 159 x 94 x 82 cm. Fullt verð: 119.990 kr.
Aðeins 101.992 kr.
3ja sæta stærð: 199 x 94 x 82 cm. Fullt verð: 149.990 kr.
Aðeins 127.492 kr.
Ný og glæsileg lína í DORMA. 2ja og 3ja sæta sófar, hornsófar,
hægindastólar, skammel og hnakkapúðar úr fallegu og slitsterku áklæði.
Holtagörðum, Reykjavík
Smáratorgi, Kópavogi
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafirði
Vikutilboð DORMA
17. til 23. september
Sendum frítt um allt land!
www.dorma.is
SENDUM
FRÍTT
LICATA
2ja og 3ja sæta sófar
15%
AFSLÁTTUR
VIKU
TILBOÐ
Koníaksbrúnt eða grátt
bonded leður og grátt
Brunei sléttflauel
LÝKUR Á
M
IÐVIKUDAG
Fyrsti kafli verksins Nánd í þremur þáttum fer fram núna um helgina við Sæbrautina. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Listakonan og dansarinn Gígja Jónsdóttir tekur þátt í sýningarröð Lista-safns Reykjavíkur, sem nef nist Hau st lau k a r II. Á laugardaginn fer
frem fyrsti gjörningurinn á hennar
vegum, en allir snúast þeir um list-
ræna sýn á nánd.
„Ég hef mikið verið að vinna
með gjörninga. Ég er mjög hrifin af
þessu lifandi elementi, þetta er eitt-
hvað sem ekki er hægt að stjórna.
Þessi mannlegi hluti sem kemur
fram í gjörningum heillar mig. Ég
hef mikið leikið mér með það að fá
almenning til að taka þátt í verk-
unum mínum. Mér finnst það allt-
af svo spennandi, að fá fjölbreyttar
raddir inn í verkin. Þannig að listin
geti verið sammannleg,“ segir Gígja.
Pönkhljómsveit eldri borgara
Í fyrra gerði Gígja gjörning sem fólst
í því að hún stofnaði pönkhljóm-
sveit með eldri borgurum.
„Í þeim hópi var beggja blands
fólk sem hafði enga reynslu og svo
aðrir með smá reynslu. Mér finnst
það alltaf svo áhugavert, að fá ólíka
flóru af fólki í verkin,“ segir hún.
Listasafn Reykjavíkur stendur nú
fyrir þriggja vikna langri sýningar-
röð sem kallast Haustlaukar. Hún er
haldin í annað sinn.
„Þemað er list í almenningsrými
og listin sem er mest áberandi er list
sem væri hægt að kalla óáþreifan-
lega. Dagskráin er mjög fjölbreytt,
það eru átta listamenn sem taka
þátt.“
Verk Gígju heitir Nánd í þremur
þáttum ásamt Grand finale, sem
fram fer í október.
„Fyrsti þátturinn er á laugar-
deginum. Þar koma saman pör, alls
konar pör, og sýna nánd í almenn-
ingsrými. Gjörningurinn stendur
bara yfir í fimm mínútur. Hann fer
fram við Sæbrautina, milli Hörp-
unnar og Sólfarsins. Ég væri mjög
Nánd í almenningsrými
Um næstu helgi fer fram fyrsti gjörningurinn í röð nokkurra eftir
listakonuna Gígju Jónsdóttur. Gjörningarnir eru hluti af sýninga-
röð Listasafns Reykjavíkur. Óskað er eftir þátttöku almennings.
til í að fá f leira fólk til að taka þátt
í þeim gjörningi og þeir sem vilja
geta haft samband við mig upp á
það,“ segir Gígja.
Annar þáttur gjörningsins fer
fram á samskiptaforritinu Zoom.
„Þá tjá þátttakendur nánd sína í
gegnum internetið. Áhorfendur geta
svo nálgast tengilinn á viðburðinn
og fylgst með án myndavélar og
hljóðs. Þannig fá þau að upplifa það
verk,“ segir Gígja.
Nándarstöðvar um allan bæ
Þriðji þátturinn verður svo stensl-
aðar Nándar-stöðvar sem settar
verða upp úti um allan bæ.
„Þær verða svo áfram í gangi. Þær
eru á Hlemmi, Granda, Mjódd og
Kringlunni. Þar geta vegfarendur
nándast saman,“ segir Gígja og hlær.
Hún segist hafa farið að pæla
meira í nánd og mikilvægi hennar
núna á þessum fordæmalausu
tímum.
Lokahnykkurinn í sýningar-
röðinni fer svo fram á Arnarhóli 18.
október.
„Þá þarf enginn að skrá sig og
öllum er velkomið að koma og sýna
nánd.“
Gjörningur á laugardaginn fer
fram á Sæbraut milli Hörpu og Sól-
farsins. Hann hefst klukkan 15.00.
Nánari upplýsingar um þátttöku er
hægt að nálgast á listasafnreykja-
vikur.is. steingerdur@frettabladid.is
Lokakafli
verksins fer
fram á Arnar-
hóli í október.
MYND/GÍGJA JÓNS-
DÓTTIR
2 2 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 Þ R I Ð J U D A G U R22 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð