Hvöt - 01.04.1952, Side 4

Hvöt - 01.04.1952, Side 4
2 H V Ö T ' : '■:■■■■■■■■ ■ ' ■ ■ ' ' Jón Marinó Samsonar: Efsti hjallinn Úrsvalinn leikur í blómskrú&i blikandi dala bláfjöllin rísa í litgöfgi stuölaöra sala syngja þar svanir sólaróöinn Ijó'Sin til landsins langt fyrir handan vitund hugstola villtra manna, vegvana manna. Hefjast og hníga bláhvítir bóöar aS djúpi bifrastir hverfast í daggperlu glitskœrum hjúpi, lokkandi lag IjóShórpuslag leikiS í dag sem í gœr og á morgun; tifa á öldunum titra á földunum bláskyggSar myndir af borgum, blákrýndum sœhamraborgum. Leifrandi himinninn, fjallseggjar, freySandi sœrinn falla í hrynjandi stuSla sem ómþýSur blœrinn hvíslar í leyni. Hinn eini sem skilur og skynjar

x

Hvöt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.