Hvöt - 01.04.1952, Page 9
H V Ö T
7
Kristján Árnason, stiul. art.:
Heill sé þér,
JÖKull!
Jökull Jakobsson:
Tœmdur bikar.
Helgafell 1951.
I.
Það þykir að vonum tíðindum sæta,
að ungur menntaskólanemi skrifi lieila
íkáldsögu og sendi hana út fyrir al-
menningssjónir. Það mun næstum eins-
dæmi, að menn semji skáldsögu, a. m.
k. góða skáldsögu, á svo ungum aldri.
Þótt menn kunni að hafa ríka tján-
ingarþörf, ríka þörf fyrir að skilja
allt liið ólgandi líf, sem bærist í kring-
um þá, mynda forinfast og fullkomið
r 'n
Svo sem kunnugt er, kom skáldsagan
„Tœmdur bikar“ út skömmu fyrir jólin
í vetur. Höfundurinn, Jökull Jakobsson
(Jónssonar frá HrauniJ, er nemandi í
V. bekk B í Menntaskóla Reykjavíkur,
og skikkaði íslenzkjikennarinn, Þórh.
Vilmundarson, bekkjarbræður hans til að
skrifa um bókina. Hæstu einkunnir hlutu
þeir Ingvi Matthías Arnason (8,8), Helgi
Guðmundsson (8,6) og Kristján Árnason
(8,4). Hér birtist ritgerð hins síðast
nefnda. Ekki sakar að geta þess, að kenn-
arinn mœlti sérstaklega með þessari rit-
gerð til birtingar.
Ritstj.
v____________________________________________/
listaverk úr óskópni lífsins, er næsta
ósennilegt, að þeir liafi smíðað sér vopn
til þess svo snemma. Til þess að horfa
í andlit þjáningarinnar og greypa það
á bókfell, er ekki nóg að vera sterk-
ur og hugaður, það þarf góð og beitt
vopn og sjálfstæði, annars kemur fram
allt annað andlit.
verða svo ef til vill vesæll ofdrykkjir-
maður, ættingjum og þjóð til sorgar
og byrði. Það er orðið tímabært
að útrýma áfenginu úr landinu.
En það er ekki nóg að takmarka eða
banna vínsölu, þótt það sé að sjálfsögðu
fyrsta skrefið til að losna við vínið.
Þjóðin verður að skilja það, að hér er
um þjóðarheill eða þjóðarböl að ræða.
Áfengisneyzlan ber vitni um ómenn-
ingu, sem ekki er sæmandi fornfrægri
menningarþjóð, eins og Islendingar eru.
Við eiguin um tvennt að velja, þjóðar-
sóma eða þjóðarósóma. Hvort kjósum
við heldur? Valið ætti ekki að vera
mjög vandasamt.
Einar skáid Benediktsson segir í
kvæði sínu, Tínarsmiður:
„Þegar býður þjóðarsómi,
þá á Bretland eina sál“.
Ég Iield, að við Islendingar mættum
hugleiða þessar Ijóðlínur skáldsins og
láta þær sannast með okkar þjóð, að
hún eigi eina sál, þegar þjóðarsóminn
býður, og ekki sízt í sambandi við
áfengismálin.
Vegna sjálfra okkar og vegna þjóð-
arinnar eigum við öll að stefna að
því að útrýma áfenginu úr landinu og
það sem fyrst.