Hvöt - 01.04.1952, Side 23

Hvöt - 01.04.1952, Side 23
H V ö T 21 alltaf búast vi<S. 1 næstu umferðum gekk mér betúí, enda voru orðin síð- ustu forvoð að bæta ráð sitt. í 6. umf. vann ég Skotann Jackson eftir stutta viðureign og ágætlega teflda skák af minni hálfú, í næstu umf. kemur fyr8ta jáfnteflið, við W. Rosen frá t’ýzkaíandi, eftir fjöruga og viðburða- ríka skák. Og enn brosir gæfan við mér, er ég vinn Danann Larsen í 7. umf. í erfiðri og tvísýnni skák, og tel ég skák þessa hiína beztu í mót- inu. LJr næstu þrem umferðum fékk ég 1 vinning, jafntefli við Burstein, Frakk- íaiidi, og Barker, Englandi, en tapaði fvrir Cruz, Argentínu. Útkoma mín úr mótinu var því 5%'v. alls, og í röðinni varð ég 12—13. af 18 keppendum. Efstu 3 Voru Ivkov 914, 2. Barker 8 og Cruz 7. Ivkov fékk því nafnbótina: Fvrsti heimsmeistari ungiinga í skák (1951). Um mína frammistöðu má ég segja, að enda þótt hún væri verri en efni stóðu til, er ég ánægður með hana, þar sem ég fékk einnig nokkra uppbót, er ég vann liraðskákmótið, sem haidið var eftir síðustu umferðina. Mótinu var slitið 24. júní, og síðan hélt borgar- stjóri Birmingbamborgar skákmönnun- um kveðjusamsæti í ráðbúsi borgarinn- ar. Flestir fóru lieim til sín næsta dag, og notuðum við því tækifærið til að kveðjast þarna. Ég fór með lest til Olasgow tveimur dögum seinna og síð- an með skipinu Heklu til Bevkjavíkur og fékk bið ágætasta veður á leiðinni. öll ferðin tók um það bil þrjár vikur og finnst mér ferðin í lieild hafa verið bin ánægjulegasta og lærdómsríkasta. Að lokum ætla ég að birta skákina milli tveggja efstu mannanna. Sikileyjárvörni Uvílt : tvicov (Júgóslavía)-. Svart: Barker (England). 1. e2—e4 c7—c5 2. Bbl—c3 Rb8—có 3. g2—g3 g7—g6 4. Bfl—g2 Bf8 - g? Lessi byrjun einkennist aðallega af því, að hvítur befur frjálsara leikjavai og mikia árásarmöguleika á kóngsvæng, en mótsókn svarts á drottningarvæng á þó að vega upp á móti því. 5. d2—d3 e7—e6 6. Bcl—e3 Rc6—d4 Svartur flýtir sér um of að koma riddara sínum í spilið. Betra var 6.—, a5. 7. Rc3—e2! Svonefndur Smyslovsleikur. Eftir 7.—, RXe2, 8. RXe2, BXb2, 9. Hb2 verður svartur að láta peðið aftur. 9.—, Da5-(- svarar hvítur með 10. Bd2, DXa2, 11. HXB!, DXH 12. Bc3 og vinnur mann. 7. — Rg8—e7 8. c2—c3 Rd4Xe2 9. RglXe2 d7—d6 10. Ddl—d2 Bc8—d7 11. Be3—116 Hvítur sér veikleikann í stöðu svarts og reynir að hagnýta sér bann. 11. - 0—0 12. Ii2—h4 Hvítur sýnir ótvírætt, að hann liygg- ur á kóngssókn. 12. — Bg7Xh6 13. Dd2Xh6 Kg8—b8 14. h4—b5 Re7—g8 Hættunni er afstýrt í bili, en stöðu- yfirburðir livíts eru ótvíræðir.

x

Hvöt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.