Hvöt - 01.04.1952, Qupperneq 24

Hvöt - 01.04.1952, Qupperneq 24
22 H V ö T 15. Dh6—e3 Dd8—e7 16. f2—f4 Ha8—c8 17. g3—g4 b7—b5 Staða svarts er erfiS og bann reynir mótsókn. 18. Bg2—f3 Hc8—c7 19. Rel—f2 Bd7—c8 20. Hhl—h2 a7—a5 21. Hal—hl De7—e8 22. Rf2—gl b5—b4 23. c3—c4 De8—d8 Reynandi virðist 23. —, e5. 24. Rgl—e2 Hvítur hefur nú fundið hið rétta áframhald. 24. Rh3 var ekki jafngott vegna 24. —, gX+ 24. 25. 26. 27. 28. Eða 28 RXc5! 29. 30. Rf2—g3 e4—e5! f4Xe5 Rg3—e4 —, De7; 29. Hf8—e8 Dd8—f6 d6Xe5 Df6—d8 Dd8—d4 hXg, fxg; 30. c5Xd4 De3Xd4 g4—g5! Annars gæti svartur við tækifæri los- að sig úr klípunni með g5. Barker b c d e f g 1) m | \im\m abcdefgh Ivkov StaSan eftir 30. leik hvíts. 30. — He8—e7 31. Re4—d6 Bc8—d7 32. Kf2—g3 Bd7—c6? Flýtir fyrir tapinu, en staðan var vonlaus. Hvítur gat valið um tvær leiðir: a) Að taka peðið á d4 og þá er staðan léttunnin með lijálp frípeðs- ins á c4. b) Leika Be4 og það er örð- ugt að sjá, livernig svartur fær borgið kóngsstöðu sinni. 33. Bf3Xc6 Hc7Xc6 34. Rd6XfV+ gefið. Ef 34. —, HXR þá 35. hXg6 og hótar bæði gXf7 °g HXh? og mát í næsta leik. Með 34. — Kg7 hefði svart- ur getað varizt í nokkra leiki enn. Þessi skák er ágætt sýnishom um skákstyrkleika Ivkovs. Sókn hans er vel- útreiknuð og fylgt eftir af geysiþunga. Enda þótt svartur virðist ekki gera neinn áberandi afleik, verður hann að gefast upp í 34. leik án þess að hafa nokkurntíma haft möguleika til gagn- sóknar. •— Eins og áður er getið varð Ivkov efstur í móti þessu, en Barker annar. t hraðskákmóti því, sem Friðrik drepur á í grein sinni voru 30 kepp- endur og vora þar á meðal margir frægir skákmenn. Tefldar voru sjö um- ferðir eftir Monradskerfi. Friðrik varð efstur með 6 vinninga. Hann vann Donner, Matanowic, Radiowic, Sweeney, Tartakower og Unzicker, en tapaði í síðustu umferð fyrir Rossolimo. — Næstir Friðriki urðu Rossolimo, Tarta- kower, Matanowic og Van Scheltinga með 5% vinning hver. Þessir keppinautar Friðriks eru eng- in smámenni. Unzicker er hezti skák- maður Þjóðverja, Rossolimo er bezti

x

Hvöt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.