Hvöt - 01.04.1952, Qupperneq 25

Hvöt - 01.04.1952, Qupperneq 25
H V ö T 23 Valdimar Örnólfsson: \ K skIðamót I.f.r.n. Hið fyrsta skíðamót á vegum Iþrótta- bandalags framhaldsskóla í Reykjavík og nágrenni var haldið dagana 6. og 11.—12. marz. Keppisgreinar voru: skíðaboðganga, brun og svig karla og svig kvenna. Boðgangan var látin fara fram infl- anbæjar, og mun það vera alger nýjung hér í Reykjavík. Keppnin gekk ágæt- lega, þótt lítill snjór væri, og fór hún fram á Klambratúni. Þrír skólar sendu sveitir, og voru fimm memi í hverri, en hver maður skyldi ganga 3 km. Úúrslit urðu: 1) A-sveit Iðnskólans á 1 klst., 7 mín., 8 sek. 2) Sveit Háskólans á 1 klst., 12 mín., 8 sek. 3) B-sveit Iðnskólans á 1 klst., 13 mín., 9 sek. skákmaður Frakka. Donner er einn af beztu skákmönnum Hollendinga og Matanowic einn af beztu skákmönnum Júgóslava. En Júgóslavar standa Rúss- um næst að skákstyrkleika af öllum þjóðum heims. Skákritið kemst svo að orði um frammistöðu Friðriks í móti þessu: „Mun enginn íslenzkur skák- maður fyrr eða síðar hafa lagt jafn marga garpa að velli á einu bretti sem Friðrik í keppni þessari“. 4) Sveit Menntaskólans á 1 klst., 16 mín., 11 sek. A-sveit Iðnskólans skipuðu: Bjami Einarsson, Sig. R. Guðjónsson, Ingólf- ur Árnason, Guðmundur J ónsscrp og Hermann Guðjónsson. A-sveit Iðnskólans, sigurvegararnir, hlaut að verðlaunum styttu af skíða- manni, en hana gaf Konráð Gíslason til keppninnar. Beztum tíma náðu Valdimar Öm- ólfsson, Menntaskólanum, á 12 mín., 41 sek., Bjami Einarsson, Iðnskólanum, á 12 mín., 54 sek. og Sigurður R. Guð- jónsson, Iðnskólanum, á 12 mín., 57 sek. Margir ágætir skíðameim tóku þátt í göngunni, og þóttu Iðnskólanemamir einkum skara fram úr og vera jafn- beztir. I framtíðinni er ætlunin að láta gönguna fara fram í bænum, sem í þetta sinn, og verður það vonandi hægl. Það ætti að geta orðið til að efla áhuga hinna yngri nemenda, sem ekki gefst kostur á að fara út úr bænum til að horfa á keppnina. En skíðaganga er sú grein skíðaíþróttar, sem miimstur gaumur liefur verið gefinn hér á Suð- urlandi og væri ekki þarflaust verk að örfa áhuga á henni. Síðari hluti mótsins fór fram við Kolviðarhól í ágætu veðri og góðu skíðafæri. Keppnin gekk greiðlega og þátttaka var allgóð. 1 svigi karla vom 29 þátttakendur frá sex skólum. Keppt var í þriggja /. B.

x

Hvöt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.