Hvöt - 01.04.1952, Page 26

Hvöt - 01.04.1952, Page 26
24 H V Ö T manna sveitum og skipuSu þeir þrír, er náSu beztum tíma, sveit síns skóla. Þetta var jafnframt einstaklingskeppni. ISnskólapiltamir fóru aS nýju meS sigur af liólmi, og sýndú mikla yfir- burSi eins og sjá má af úrslitum. Áttu þeir þrjár fyrstu sveitir og marga kepp- endur framarlega í einstaklingskeppn- inni. Úrslit: 1) A-sveit ISnskólans á 201,0 sek. 2) B-sveit ISnskólans á 219,0 — 3) C-sveit ISnskólans á 238,7 — 4) A-sveitG-Austurbæjar á 264,5 — 5) Sveit Menntaskólans á 267,9 — 6) Sveit Háskólans á 287,4 — 7) B-sveitG-Austurbæjar á 313,6 — Sveit GagnfræSask. Yesturbæjar féll úr leik. Valdimar Örnólfsson, Menntaskólan- um, varS fyrstur í einstaklingskeppn- inni á 60,5 sek., GuSm. Jónsson, ISn- akólanum, varS annar á 64,5 sek. og Bjarni Einarsson, Iðnsk., þriðji á 66,3 sek. Hinir tveir síðarnefndu mynduðu ásamt Jónasi Guðmundssyni sigursveit Iðnskólans. Gagnfræðaskólanemarnir vöktu athygli og þóttu standa sig vel í keppni við hina eldri. Svigkeppni kvenna hófst strax að lokinni keppni karla. Menntaskólinn einn sendi fulla sveit, en Kvennaskól- inn og Verzlunarskólinn áttu sinn kepp- andann hvor. Auður Kjartansdóttir, Verzl.sk., varð fyrst á 57,9 sek., Guðlaug Lúðvíksdótt- ir, Kvennask. önnur á 62,0 sek. og þar á eftir Þórunn Haraldsdóttir, Stefanía Sveinbjömsdóttir og Karen Jónsdóttir allar frá Menntaskólanum. Þátttaka var of lítil í þessari keppni, og munu margar góðar skíSakonur hafa setið lieima, enda komu ekki allar, sem böfðu tilkynnt þátttöku sína. Brunkeppni karla var síðasti liður mótsins. Hún fór fram á sama stað og svigið, og þótti brautin í stytzta lagi. Iðnskólinn átti sem fyrr tvær fyrstu sveitir, og sýndi einu sinni enn, hve miklum fjölda góðra skíðainanna hann heftir á að skipa. Úrslit: 1) A-sveit Iðnskólans á 116,2 sek. 2) B-sveit Iðnskólans á 125,9 — 3) Sveit Menntaskólans á 126,0 — 4) Sveit G.-Austurbæjar á 138,6 — 5) Sveit G.-Vesturbæjar á 155,1 — 6) B-sveitG-Austurbæjar : 130,'5 — Guðmundur Jónsson, Iðnsk., varð fyrstur í einstaklingskeppninni á 37,4 sek., annar Vald. Örnólfsson, Mennta- skólanum á 38,1 sek. og þriðji Her- mann Guðjónsson, Iðnsk. á 38,3 sek. Guðmundur sýndi að nýju, hve ágætur skíðamaður hann er, og var sannkall- aður foringi Iðnskólantanna í allri keppninni. Flest stig í „Alpatvíkeppni“ (svig og brun) hlaut Valdimar Örnólfsson, Msk., eða 62,3 stig, Guðmundur Jónsson, Iðn- skólanum, lilaut 63,2 stig, og Hermann Guðjónsson, Iðnsk., hlaut 68,3 stig. Um mótið í heild má fullyrða, að það hafi tekizt ágætlega og verið í. F. R. N. til sóma. Margir skíðamenn úr íþróttafélögum bæjarins veittu kær- komna aðstoð við framkvæmd mótsins, og flyt ég þeim beztu þakkir móts- nefndar.

x

Hvöt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hvöt
https://timarit.is/publication/1472

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.