Fréttablaðið - 10.10.2020, Síða 25

Fréttablaðið - 10.10.2020, Síða 25
KYNNINGARBLAÐ Bræðurnir Nökkvi Jarl og Pétur Breki Bjarna- synir hafa báðir sökkt sér í heim tölvuleikjanna og hafa þeir nú stofnað YouTube-rás þar sem þeir ræða hina háepísku Final Fantasy-tölvuleiki. ➛4 Helgin L A U G A R D A G U R 1 0. O K TÓ BE R 20 20 Hlín Ósk, eiganda Óskabanda, finnst ótrúlega skemmtilegt að hanna skartgripi og skapa með höndunum. Hjá Óskaböndum er mikið og fjölbreytt úrval fallegra gersema, eins og Hlín Ósk bendir á. Óskabönd halda upp á tíu ára afmælið í október og er boðið upp á veglega afslætti. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Tímalausar gersemar sem gefa góða orku Óskabönd eru íslenskir skartgripir, hannaðir af Hlín Ósk. Óskabönd halda upp á tíu ára afmæli um þessar mundir og vörulínan hefur aldrei verið glæsilegri. Hlín Ósk vinnur með sköpunargleðina að leiðarljósi við gerð skartgripanna. ➛2 EINSTAKT KOLLAGEN RAKAKREM Fæst í betri apótekum, Heilsuver, www.lyfja.is og www.heilsanheim.is GEFUR GÓÐA NÆRINGU OG MIKINN RAKA

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.