Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.10.2020, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 10.10.2020, Qupperneq 29
Húsafell Resort leitar að öflugum og reyndum leiðtoga til að stýra fyrirtækinu. Undir Húsafell Resort heyrir Hótel Húsafell ehf. og Húsafell Giljaböð ehf. sem rekur afþreyingar­ miðstöð, tjaldsvæði, sundlaug, náttúruböð, verslun og veitingarekstur. Á síðustu árum hefur verið fjárfest í uppbyggingu svæðisins og mun sú uppbygging halda áfram og er framkvæmdastjóri einn af lykilaðilum í þeirri uppbyggingu. Starfssvið • Ábyrgð á stjórnun og rekstri hótelsins og annarri starfsemi samstæðunnar. • Stefnumótun og breytingastjórnun. • Áætlanagerð, tekjustýring og kostnaðareftirlit. • Mannauðsstjórnun. • Samskipti við hagaðila. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Farsæl stjórnunar­ og rekstrarreynsla. • Kraftur til að hrinda verkefnum í framkvæmd. • Leiðtogahæfileikar, jákvætt viðmót, frumkvæði og metnaður. • Þekking á markaðs­ og sölumálum er kostur. • Stefnumótandi hugsun. • Góð tungumálakunnátta. Umsóknarfrestur er til og með 19. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Framkvæmdastjóri Umsjón með starfinu hafa Hilmar Garðar Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn. HÚSAFELL RESORT Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi. Stofnunin vinnur í víðtæku samráði við sveitarfélög, önnur stjórnvöld og hagsmunaaðila. Nánari upplýsingar má finna á www.skipulag.is Hjá stofnuninni ríkir góður starfsandi og í boði er góð starfsaðstaða. Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða teymisstjóra landupplýsinga til að vinna að og leiða fjölbreytt verkefni við vinnslu, greiningu og miðlun skipulags og umhverfismats í vefsjám og landupplýsingakerfum. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við fjölbreytt verkefni og getu til að leysa verk á eigin spýtur og í samstarfi við aðra. Helstu verkefni • Ábyrgð á þróun og rekstri landfræðilegra gagnasafna, miðlun upplýsinga og rekstri vefgátta. • Ábyrgð á gerð uppdrátta og landfræðilegra upplýsinga. • Þátttaka í stefnumótun og áætlanagerð og skipulagningu verkefna. • Samstarf við utanaðkomandi aðila á sviði landupplýsinga. Menntunar- og hæfniskröfur • Meistarapróf sem nýtist í starfi. • Þekking eða reynsla sem nýtist í starfi. • Hæfni til að hagnýta þekkingu og reynslu í ólíkum verkefnum. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri. • Færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. • Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum. • Gott vald á íslensku í ræðu og riti. • Góð enskukunnátta. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur um starfið er til og með 19. október 2020. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Teymisstjóri landupplýsinga Umsjón með starfinu hefur Auður Bjarnadóttir hjá Vinnvinn, audur@vinnvinn.is Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.