Fréttablaðið - 10.10.2020, Qupperneq 67
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Bridgefélög landsins eiga mjög
erfitt í þessu faraldursástandi.
Til dæmis þurfti Bridgefélag
Reykjavíkur að fresta áframhaldi
á þriggja kvölda sveitakeppni,
vegna samkomutakmarkana.
Forvitnilegt að sjá hvað framtíðin
ber í skauti sér í þessu ófremdar-
ástandi. Áhugamenn um spila-
mennsku í bridge skemmta
sér yfirleitt í staðinn í netspila-
mennsku eða heimabridge.
Nýverið kom áhugavert spil fyrir í
heimabridgespilamennsku. Sum
spil eru þannig að illmögulegt er
að taka árangursríka ákvörðun.
Þetta spil er gott dæmi um það.
Allir voru á hættu og austur gjafari:
Austur valdi að hefja sagnir á 1 og hann spilaði eðlilegt
kerfi (Standard). Suður hafði enga ástæðu til að blanda
sér í sagnir og sagði pass. Vestur svaraði á 1 og austur
sagði einn spaða til að sýna ójafnskipta hönd. Vestur
ákvað að stökkva í 3 , til að skora á félaga í austur í geim,
með góðan hjartalit. Austur freistaði gæfunnar með því
að segja 3 grönd og suður doblaði, þar sem hann taldi sig,
eðlilega, vera með gott varnargildi. Hann hóf varnarsókn-
ina á spaðadrottningu. Sagnhafi drap á kóng í blindum og
spilaði hjartakóng. Það var mjög erfitt fyrir suður að sjá
að eina leiðin til að bana þessum samningi, væri tígul-
sókn (í lit opnara) og eðlilega fannst hún ekki við borðið.
Sagnhafi tók sína níu slagi og stóð þetta sérkennilega
spil. Lesendur sjá auðvitað að lokasögnin fimm lauf (á
eina ósagða litinn) er óhnekkjandi.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
753
108732
KD85
9
Suður
DG93
Á6
ÁG43
875
Austur
Á1084
-
10972
ÁKD104
Vestur
K6
KDG954
6
G632
MJÖG ERFIÐ VÖRN
Hvítur á leik
Hilmar Viggósson átti leik gegn
Arinbirni Guðmundssyni á Skák-
keppni stofnana árið 1969.
42. Df6+! 1-0. Magnús Carlsen
vann Fabiano Caruana í fjórðu
umferð Altibox Norway Chess
mótsins í Stafangri og er efstur.
Andri Freyr Björgvinsson, Smári
Ólafsson og Sigurður Eiríksson eru
efstir og jafnir að lokinni annarri
umferð Haustmóts Skákfélags
Akureyrar.
www.skak.is: Norway Chess.
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað
rétt saman birtist spennandi tæki. Sendið lausnarorðið í síðasta
lagi 15. október næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is
merkt „10. október“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og fær
vinningshafinn í þetta skipti
eintak af bókinni Stormboði,
eftir Maríu Adolfsson frá For-
laginu. Vinningshafi síðustu
viku var Freygarður Þor-
steinsson, Reykjavík.
Lausnarorð síðustu viku var
S T R A U M B R E Y T I R
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15
16
17 18 19
20 21 22 23 24
25 26 27 28 29
30
31
32
33
34 35 36 37 38 39 40
41 42
43 44
45
46 47
48
## L A U S N
H L J Ó Ð F Æ R U M H E Í F S
A A U E Ö R E I G A S T É T T
N Æ R B O L U N U M R G A V A
D Ð L N M Ó T A M A L Í Ð
A G A B R O T I N U O Ó T I T L A
L R R S L A G A Ð R A I R
Ö R S Í U Ð U M E A U N Æ Ð I S
G T I Í S G I R T R A S K
M Ý R A H N Ú Ð I L E G E T S P Á
Á Í Á R I T I L L I N N A L
L O Ð B R Ó K J B G S Í S T R A
F A A A U R R I Ð A T E
L A N D F Ú S A N I N M Ó R E Y K
N A T D A G S N Y T J A F
Ó G N A R H I T I Ð L Ö I
R Ð A R H I R Ð L Í F S I N S
H E L G I G R I P A I N N Æ
I E L P L A N G V Í U N N A R
S N E R T I S P Ö L I N A U
D Ð Ð I Ó L Æ R Ð R A R M
S T R A U M B R E Y T I R
LÁRÉTT
1 Sný jafnt upp á blöðrurnar
sem blaðrarana (11)
11 Þetta brot úr skipi heimskau-
tafara er líklega bógur (10)
12 Knosa grímur og nota í
snyrtivörur (9)
13 Blæs þá bakki skýja/blítt á
æðar bónda (10)
14 Álmuharðstjórinn sýnir
kraftana (11)
15 Ljósastaurar varpa ljósi á
slóðafisk (10)
16 Kraftalausi karlinn fangaði
fátt (9)
17 Þau lágu næstum f löt á
næstu flöt (12)
20 Viða að sér munum minja-
varðar (10)
25 Glóðum rauðsprettu á
þessum græjum (11)
30 Hirða skammt hinna
hörðu og sigursælu (10)
31 Náðu að lauma leiðindum
inn í lýsingu á legu heim-
reiða (11)
32 Stólpahrun á stöðum rétt-
um/styðja hrynjandi (10)
33 Hvort slórar meira, dokt-
orinn eða þessi kind í
honum? (7)
34 Hef það fyrir satt að
klemmdar sálir séu í klípu
(10)
39 Skelli í eina seina fyrir
Einar lítla (5)
41 Gulli slegnir hlýrar leiða til
meiri gleði (8)
43 Þann dag var stutt í allt sem
ég þurfti þann daginn (9)
44 Staða sturlaðs manns
breytist hratt (7)
45 Beinið glímir við óttann
(6)
46 Víst er þetta aðeins einn
steinn, en þetta er góður
steinn (7)
47 Orlof arða eru laus við brot
(7)
48 Rauð meri og reyrður skór
(8)
LÓÐRÉTT
1 Kalla þetta valla snúning,
svo hægur er hann (9)
2 Á þessari stundu er tilvera
okkar svona (9)
3 Töflureiknir er oftast við eina
fjöl felldur (9)
4 Verða ær ef þau blotna og
slasast einhvern veginn (9)
5 Finn lyktina leika um eitthvað
tré, líklega björkina (9)
6 Minna á breiddina og þrá að
komast frá borði (8)
7 Þessi þráður mun draga skýra
línu milli greinarmerkja
(10)
8 Kampavín og koníak eru
drykkir fyrir sérstök tilefni
(10)
9 Leyfi þráa til að skemmta sér
(8)
10 Við sem erum hænuhausar
höfum verið merkt sem
slík (8)
18 Leita að elli ungdóms á
fyrstu árum hans (9)
19 Dunda við angan des-
húsa (8)
21 Fengur er að því, þá
allt vort raus snýst um
bleikt (7)
22 Sé að þú punktaðir hjá
þér ritóðan rugludall
(7)
23 Áburður getur gert
kraftaverk fyrir höfuð-
prýðina (7)
24 Fikrum okkur að brók-
um (9)
26 Hl iðst æði r gadd a r
orsaka fótamein (7)
27 Fornlega vaxnar en
þaulreyndar þó (11)
28 Sakna ei hryllings er ég
hitti fornyrt og ruglað ill-
menni (11)
29 Hvörfin kalla á að rann-
sóknin hefjist (6)
34 Ber frá mér skjól (6)
35 Ekki þögull heldur mót-
tekinn með þökkum (6)
36 Rekja reykta og ringlaða til
þriggja klukkustunda (6)
37 Fljúgandi fákar eða fuglar
á renniskeiði? Þar er efinn
(6)
38 Bruna þú með tíur, vökuli
vinur (6)
40 Hnígandi stórgrýti hrellir
Sigga (6)
42 Hvað er þessi gunga nú að
núa? (5)
6 1 4 8 2 9 5 7 3
8 2 5 7 3 6 9 4 1
3 7 9 4 1 5 2 6 8
1 4 7 5 6 8 3 2 9
9 8 6 2 7 3 4 1 5
5 3 2 1 9 4 6 8 7
4 5 1 9 8 2 7 3 6
7 9 3 6 4 1 8 5 2
2 6 8 3 5 7 1 9 4
7 9 6 8 2 1 4 5 3
8 3 4 6 9 5 7 1 2
1 2 5 7 3 4 6 9 8
5 4 7 3 6 9 8 2 1
9 6 1 4 8 2 3 7 5
2 8 3 5 1 7 9 4 6
3 5 2 9 4 8 1 6 7
4 7 8 1 5 6 2 3 9
6 1 9 2 7 3 5 8 4
7 3 6 4 5 9 2 8 1
8 2 4 1 7 3 9 6 5
9 1 5 6 8 2 3 4 7
5 8 2 7 9 6 4 1 3
1 4 9 3 2 8 5 7 6
6 7 3 5 4 1 8 9 2
2 9 7 8 1 5 6 3 4
4 6 8 2 3 7 1 5 9
3 5 1 9 6 4 7 2 8
5 4 7 9 8 3 1 2 6
6 3 9 5 1 2 8 4 7
8 1 2 7 6 4 5 9 3
1 7 5 4 2 9 6 3 8
2 6 8 3 5 1 9 7 4
3 9 4 8 7 6 2 5 1
9 2 1 6 3 7 4 8 5
4 8 3 1 9 5 7 6 2
7 5 6 2 4 8 3 1 9
5 2 8 9 1 4 6 3 7
3 7 1 2 5 6 8 9 4
4 6 9 7 3 8 1 5 2
8 9 3 1 6 7 2 4 5
6 4 2 8 9 5 7 1 3
7 1 5 4 2 3 9 6 8
9 8 7 5 4 1 3 2 6
1 5 6 3 7 2 4 8 9
2 3 4 6 8 9 5 7 1
6 3 9 5 7 8 1 2 4
1 4 7 2 3 9 5 6 8
2 8 5 1 4 6 9 3 7
7 5 1 4 6 2 8 9 3
8 9 2 7 1 3 6 4 5
3 6 4 8 9 5 7 1 2
9 1 8 3 5 4 2 7 6
4 2 6 9 8 7 3 5 1
5 7 3 6 2 1 4 8 9
H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 35L A U G A R D A G U R 1 0 . O K T Ó B E R 2 0 2 0