Fréttablaðið - 17.10.2020, Blaðsíða 34
440 2000
Hjá Sjóvá starfar sterkur og skemmtilegur hópur
fólks sem kappkostar að veita viðskiptavinum
afburðaþjónustu. Við erum efst tryggingafélaga
í Íslensku ánægjuvoginni og kannanir sýna að
starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem
gerist hérlendis.
Sérfræðingur
í vef- og
markaðsmálum
Við leitum að öflugum og
metnaðarfullum einstaklingi
með brennandi áhuga á vef-
og markaðsmálum til að sjá
um vef okkar, samfélagsmiðla
og margt annað sem tengist
markaðsmálum. Í boði er
spennandi og skemmtilegt
starf hjá kraftmiklu fyrirtæki.
Nánari upplýsingar veitir Jóhann Þórsson,
forstöðumaður markaðsmála,
johann.thorsson@sjova.is.
Umsóknarfrestur er til og með 25. október.
Sótt er um á sjova.is/starfsumsoknir.
Starfið felur m.a. í sér
› umsjón með efni á sjova.is, í Umbraco
vefumsjónarkerfinu
› þróun á vef með tilliti til notendahegðunar
› viðmótshönnun og vinnu í HTML og CSS
og samskipti við vefstofur og hönnuði
› þátttöku í mótun markaðsefnis og þróun
á stafrænni þjónustu við viðskiptavini
› ritstýringu, svörun og mótun aðgerða á
samfélagsmiðlum
Við leitum að einstaklingi með:
› reynslu af rekstri og uppsetningu efnis
á vefsvæðum
› áhuga á samskiptum, markaðssetningu
og þjónustu
› gott auga fyrir samspili vefhönnunar
og notendaupplifunar
› góða íslensku- og enskukunnáttu
› áhuga og þekkingu á viðmótshönnun, leitar-
vélabestun og gerð markaðsefnis fyrir vef
Efst tryggingafélaga
í Ánægjuvoginni
Framúrskarandi fyrirtæki
í flokki stærri fyrirtækja
Jafnlaunavottun
forsætisráðuneytisins
Við leitum að liðsauka
Alcoa Fjarðaál leitar að góðu fólki í framleiðsluteymi álversins á Reyðarfirði. Teymisfélagar skipta
með sér hlutverkum og sjá um daglega framleiðslu Fjarðaáls á þrískiptum áa tíma vöktum.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin.
Umsóknarfrestur er til og með 4. nóvember.
Hvers vegna að vinna með okkur?
Við erum með vaktakerfi sem gefur góðar tekjur og góð frí.
Akstur til og frá vinnu, mötuneyti, heilsugæsla, velferðarþjónusta o.fl.
Við stöndum vörð um jafnréi og gerðum með okkur sámála um góða
vinnustaðarmenningu.
Við trúum því að samhent teymi ólíkra einstaklinga skili bestum árangri.
Við gerum strangar kröfur til okkar í umhverfis-, heilbrigðis- og öryggismálum.
Tækifæri til starfsþróunar með þjálfun, fræðslu og ölbreyri starfsreynslu.
Við búum í nálægð við náúruna í ölskylduvænu samfélagi á Austurlandi.
Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur
í álverinu á Reyðarfirði þá hvetjum við þig til
að kynna þér málið nánar. Frekari upp-
lýsingar veitir mannauðsteymi Fjarðaáls
í gegnum netfangið starf@alcoa.com
eða í síma 470 7700.
Hægt er að sækja um framleiðslustörf hjá
Fjarðaáli á www.alcoa.is. Umsækjendur verða
að hafa náð 18 ára aldri, tala íslensku, vera
með gild ökuréindi og hreint saka-
voorð. Umsóknir eru trúnaðarmál
og er þeim öllum svarað.
•
•
•
•
•
•
•
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 7 . O K TÓ B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R