Fréttablaðið - 17.10.2020, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 17.10.2020, Blaðsíða 39
Sótt er um öll störfin á vefsíðu Póstsins, posturinn.is/atvinna og þar eru einnig nánari upplýsingar. Umsóknum skulu fylgja ferilskrá og kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Pósturinn er með Jafnlaunavottun og samfélagsleg ábyrgð skiptir okkur miklu máli. Markþjálfi tekur þátt í að móta og byggja upp markþjálfunarkerfi Póstsins. Hann sér um framkvæmd markþjálfunarsamtala og vinnur með mannauðsteyminu að persónulegri leiðtogaþjálfun stjórnenda í samræmi við þarfir hvers og eins. Markþjálfi sinnir alhliða mannauðsþjónustu þvert á öll svið félagsins í samræmi við mannauðsstefnu ásamt því að koma að mótun fyrirtækjamenningar Póstsins þar sem einkunnarorðin eru: Engin meðvirkni – Frumkvæði og ábyrgð – Hvatning og gleði. Umsóknarfrestur er til og með 25. október 2020. Nánari upplýsingar um starfið er hægt að finna á posturinn.is/atvinna og hjá Sigríði Indriðadóttur, mannauðsstjóra í netfanginu sigriduri@postur.is. Pakkaðu mér saman hvað þetta er spennandi! Við leitum að kraftmiklum einstaklingum í spennandi störf. Hjá okkur starfar lausnamiðað keppnisfólk sem tekur fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum um öflugar og hraðar dreifingarlausnir sem standast kröfur viðskiptavinarins. Markþjálfi í mannauðsteymi Söluteymi Póstsins leitar að öflugum söluráðgjafa sem hefur brennandi áhuga á netverslun og veflausnum. Við leitum að aðila sem á auðvelt með að sýna frumkvæði, hefur ríka þjónustulund og jákvætt viðmót. Helstu verkefni felast í sölu og ráðgjöf til viðskiptavina Póstsins, samninga- og tilboðsgerð, greiningu á þörfum viðskiptavina og frumkvæði í öflun nýrra viðskiptasambanda. Umsóknarfrestur er til og með 20. október 2020. Nánari upplýsingar um starfið er hægt að finna á posturinn.is/atvinna og hjá Elvari Bjarka Helgasyni, forstöðumanni söludeildar í netfanginu elvarh@postur.is. Söluráðgjafi með áhuga á netverslun og veflausnum Gæða- og upplýsingaöryggistjóri ber ábyrgð á gæðastefnu og rekstri gæðastjórnunarkerfis ásamt því að sjá um viðhald og þróun upplýsingaöryggiskerfis. Hann sér um rekstur og uppfærslu gæðahandbókar, ber ábyrgð á innri og ytri úttektum og sér um fræðslu til starfsfólks. Umsóknarfrestur er til og með 23. október 2020. Nánari upplýsingar um starfið er hægt að finna á posturinn.is/atvinna og hjá Héðni Gunnarssyni, forstöðumanni umbóta og þróunar í netfanginu hedinng@postur.is. Gæða- og upplýsingaöryggisstjóri Pósturinn leitar að kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi til starfa sem þjónustufulltrúi hjá Þjónustuveri Póstsins. Þjónustufulltrúi tekur á móti símtölum og sinnir netsamtali ásamt því að veita almennar upplýsingar og ráðgjöf. Hann meðhöndlar ábendingar frá viðskiptavinum og sinnir öðrum tilfallandi verkefnum. Umsóknarfrestur er til og með 20.október 2020. Nánari upplýsingar um starfið er hægt að finna á posturinn.is/atvinna og hjá Lilju Gísladóttur, þjónustustjóra í netfanginu liljag@postur.is. Þjónustufulltrúi á Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.