Fréttablaðið - 17.10.2020, Side 36

Fréttablaðið - 17.10.2020, Side 36
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • sími 540 0160 • rafmennt.is VERKEFNASTJÓRI tækni- og skapandi greina Umsóknir skulu sendar til framkvæmdastjóra sem veitir nánari upplýsingar um starð á netfangið thor@rafmennt.is. Umsókn um starð skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 25. október nk. Helstu verkefni • Skipulagning og umsjón námskeiða • Þróun og nýsköpun • Mótun fræðslustefnu • Samstarf við hagaðila • Kynninga- og gæðamál • Þróun raunfærnimats • Handleiðsla og kennsla Hæfniskröfur • Reynsla að verkefnastjórnun og teymisvinnu • Tæknileg þekking á hljóði, mynd, margmiðlun ofl. kostur • Skipulagshæfni, skapandi hugsun og frumkvæði • Góð samskiptahæfni • Þekking á sí- og endurmenntun • Gott vald á íslensku og ensku í tali og ritun • Reynsla úr skólakerfinu kostur Menntunarkröfur • Tæknimenntun á háskólastigi kostur • Óformlegt nám sem nýtist í starfi • Kennsluréttindi kostur Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Hjá RAFMENNT starfa níu starfsmenn við ölbreytt störf sem snúa að menntun og endurmenntun félagsmanna RSÍ og SART. RAFMENNT óskar eftir að ráða verkefnastjóra tækni- og skapandi greina. Verkefnastjórinn ber ábyrgð á framboði og þróun hljóðs-, myndar- og margmiðlunarnáms. Framkvæmdastjóri Selasetur Íslands Laus er staða framkvæmdarstjóra við Selasetur Íslands. Um er að ræða fullt starf í eitt ár með möguleika á fram- lengingu. Selasetur Íslands var stofnað árið 2005 og hlutverk þess er að standa fyrir rannsóknum á selum og náttúrutengdri ferðaþjónustu. Megin markmið setursins er að efla náttúrutengda ferðaþjónustu í Húnaþingi vestra, vinna að eflingu selaskoðunar á svæðinu og standa fyrir fjölbreyttum rannsóknum, fræðslu og upplýsingamiðlun um seli við Ísland. Starfsstöð framkvæmdastjóra er á Hvammstanga sem er fjölskylduvænt samfélag. Í starfinu felst: • Stefnumótun og stjórnun Selaseturs Íslands • Öflun rannsóknastyrkja og framkvæmd verkefna á fræðasviðum setursins • Uppbyggingu náttúru- og menningartengdrar ferða- þjónustu á Norðurlandi vestra • Móttaka gesta og miðlun þekkingar • Rekstrar- og fjármálastjórnun setursins Við leitum að einstaklingi með: • Meistarapróf á fræðasviði sem nýtist til uppbyggingar starfsemi Selaseturs Íslands en doktorsmenntun er æskileg • Reynslu af stjórnun, rannsóknum og þróunarstarfi • Leiðtogahæfileika, ábyrgð, frumkvæði og hæfni í mann- legum samskiptum Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1. janúar 2021 og er krafist búsetu í Húnaþingi vestra. Umsóknir berist fyrir 1. nóvember 2020 ásamt afritum af prófskírteinum, feril- skrá og nöfnum tveggja meðmælenda. Umsóknir sendist til Guðmundar Jóhannessonar, gummijo@simnet.is Director of the Icelandic Seal Center The Icelandic Seal Center invites applications for the full time position of a director of the center. The Icelandic Seal Center was founded to foster pinniped research in Iceland, to promote sustainable tourism in the area, and to educate the general public about seals. The Center was originally established in 2005 in the interests of further reinforcement of sustainable tourism in Húnaþing vestra region. The Seal Center is located in the village of Hvammstangi, which is a family friendly community with excellent educational and healthcare facilitie. The location offers great access to nature. See our websites: www.selasetur.is The position entails: • Goal setting and leadership of the institute • Leadership in developing and implementing new research projects • Involvement in the development of local nature-based and rural tourism related to seals • Hosting and teaching student groups and visitors • Financial and management leadership We are looking for a person with: • Master degree in tourism studies or fields related to the research focus of the Seal Center is required, but Ph.D. is beneficial • Experience in project management, research, teaching, and tourism development • Leadership qualities, and who is responsible with good personal skills and able to manage diverse collabora- tions The position starts January 1st 2021; application deadline is November 1th 2020. Applications, including a CV, academic records, and two letters of recommendation should be sent to: Guðmundur Jóhannesson gummijo@simnet.is Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Umsóknarfrestur er til og með 01. nóvember 2020. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á ráðningarvef Mosfellsbæjar (www.mos.is/storf). Nánari upplýsingar um starfið gefa Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs eða Óskar Gísli Sveinsson deildarstjóri nýframkvæmda í síma 525-6700. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni. Verkefnastjóri hjá Eignasjóði MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR LAUST STARF VERKEFNISSTJÓRA HJÁ EIGNASJÓÐI MOSFELLSBÆJAR. Eignasjóður sér um viðhald og nýframkvæmdir stofnana bæjarins og heyrir undir umhverfissvið Mosfellsbæjar. Verkefnisstjóri annast umsýslu fasteigna í eigu Mosfellsbæjar og ber ábyrgð á að framkvæmdir séu innan heimilda gildandi fjárhagsáætlunar. Verkefnastjóri veitir ráðgjöf vegna hönnunar, framkvæmda og búnaðarkaupa stofnana, hefur umsjón með útboðum og samningum auk eftirlits með verktökum. Verkefnastjóri heldur utan um og ber ábyrgð á skjölun og verkumsjónarkerfi Mosfellsbæjar (MainManager). Um fullt starf er að ræða. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Menntunar- og hæfnikröfur: • Verkfræði-, tæknifræði- eða bygginga- fræðimenntun er skilyrði • Reynsla á sviði mannvirkjagerðar er skilyrði • Reynsla af verkefnastjórnun er skilyrði • Þekking á samningagerð er skilyrði • Reynsla og þekking á stjórnun verklegra framkvæmda er skilyrði • Góð tölvukunnátta er skilyrði • Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að tjá sig í rituðu og töluðu máli nauðsynleg • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 7 . O K TÓ B E R 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.