Fréttablaðið - 17.10.2020, Síða 68

Fréttablaðið - 17.10.2020, Síða 68
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Í þessu faraldursástandi, eru margir áhugamenn um bridge-spilun hræddir um að Bridgehátíð verði ekki haldin. Hins vegar er Bridgehátíð á dagskránni hjá Bridgesambandi Íslands og verður haldin í Hörpu óbreytt, dagana 28.-31. janúar 2021, ef það verður á annað borð leyft. Það mun eflaust gleðja margan „þyrstan” bridgespilarann að fá að spila þar, enda „regla” hjá mörgum spilaranum að taka þátt í þessari skemmti- legu keppni á hverju ári. Í bridgedálkinum er rifjað upp skemmtilegt spil frá árinu 2008, sem líklega er heimsmet, sem hugsanlega verður ekki slegið? Suður var gjafari og enginn á hættu: Spilið kom fyrir í tvímenningskeppni á Íslandi. Suður hóf jafnan sagnir á 1 , sem ýmist lofaði 2 eða 3 spilum. Þrátt fyrir að vestur eigi ekki dæmigerða hönd fyrir hindrunarsögn, þá kom það ekki í veg fyrir að nokkrir spilarar völdu að hindra á 3 , á vesturhöndina. Á einu borðanna gerðist það einmitt og, að sjálfsögðu, vonaðist suður eftir því að norður gæti gefið úttektardobl á þá sögn. Honum varð ekki að ósk sinni og sögn norðurs var 3 . Suður valdi þrjú grönd sem varð lokasamningurinn, lítið hræddur um að hann gæti ekki stöðvað hindrunarlitinn. Vestur átti útspil og hann ákvað að ráðast á lauflitinn með tvær, næsta öruggar innkomur. Hann spilaði ekki fjórða hæsta spilinu og valdi lauftvistinn sem útspil. Af þeim sökum var fyrsti slagur sagnhafa í grandsamningi þristurinn í laufi! Að fá fyrsta slaginn í grandsamningi á þrist í litnum var upplifun sem sagnhafinn upplifir aldrei, hvorki fyrr né síðar og hugsanlega enginn annar? Að það gerist, er í hæsta mæta ólíklegt og illmögulegt. Gaman væri að vita hvort nokkur bridgespilari hafi upplifað slíkt, þó að það sé ólíklegt? LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður KD6 D83 DG98542 - Suður Á853 K7 - ÁKDG1083 Austur G10972 G10942 K106 - Vestur 4 Á65 Á73 976542 MET SEM SEINT VERÐUR SLEGIÐ Hvítur á leik Magnús Carlsen (2863) átti leik gegn Alireza Firouzja (2728) á Alti- box Norway Chess-mótinu. Firouzja sýndi reynsluleysi þegar hann lék 69. Kc3 og gafst upp eftir 69...Kc5. Eini leikurinn sem dugar til jafnteflis er 69. Kd2! Heimsmeistarinn vann mótið. Hans tíundi mótasigur á árinu. Reyndar sá eini í raunheimum. www.skak.is: Netmót kl. 11 fyrir yngri og eldri skákmenn. 7 1 6 5 2 9 8 3 4 4 8 3 6 7 1 2 9 5 2 5 9 8 3 4 6 1 7 6 7 1 3 9 5 4 8 2 3 4 8 2 1 7 5 6 9 5 9 2 4 6 8 3 7 1 9 3 5 7 4 6 1 2 8 8 6 7 1 5 2 9 4 3 1 2 4 9 8 3 7 5 6 8 1 6 9 2 5 3 4 7 7 2 4 1 6 3 8 5 9 9 3 5 7 4 8 2 1 6 2 8 9 3 7 4 5 6 1 4 6 1 5 8 9 7 3 2 3 5 7 2 1 6 4 9 8 6 7 8 4 3 1 9 2 5 1 9 3 8 5 2 6 7 4 5 4 2 6 9 7 1 8 3 8 2 6 3 5 9 4 7 1 3 9 5 1 4 7 2 8 6 7 4 1 2 8 6 3 9 5 2 3 9 4 6 1 8 5 7 1 6 7 5 2 8 9 3 4 4 5 8 7 9 3 6 1 2 5 8 3 6 1 4 7 2 9 9 1 4 8 7 2 5 6 3 6 7 2 9 3 5 1 4 8 8 5 3 1 9 6 2 4 7 6 1 7 2 4 3 5 8 9 9 2 4 5 7 8 3 1 6 5 3 8 6 1 9 7 2 4 4 6 1 7 2 5 8 9 3 7 9 2 8 3 4 1 6 5 1 7 6 9 5 2 4 3 8 2 4 9 3 8 7 6 5 1 3 8 5 4 6 1 9 7 2 9 8 5 1 2 3 6 7 4 1 2 7 4 6 9 5 8 3 3 4 6 5 7 8 9 2 1 5 9 3 7 1 4 8 6 2 2 6 8 3 9 5 4 1 7 7 1 4 2 8 6 3 9 5 8 3 1 6 4 2 7 5 9 4 7 9 8 5 1 2 3 6 6 5 2 9 3 7 1 4 8 9 6 5 8 2 7 4 1 3 8 1 3 5 9 4 6 7 2 2 7 4 1 6 3 5 8 9 7 2 6 4 1 9 8 3 5 1 3 8 6 5 2 7 9 4 4 5 9 3 7 8 1 2 6 6 9 1 7 3 5 2 4 8 3 8 7 2 4 6 9 5 1 5 4 2 9 8 1 3 6 7 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist kynjaskepna. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 22. október næstkomandi á krossgata@fretta bladid. is merkt „17. október“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Sveppa- handbókin, eftir Bjarna Dið- rik Sigurðsson frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Ása Guðmundsdóttir, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var D R O P A T E L J A R I Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 ## L A U S N V I N D B E L G I N A B S F A A Ú O Æ L F R A M P A R T U R N Æ T U R K R E M L N A Í Ð G Í Ð B V A N D A R B L I K A A R M S T Y R K I N N S I Y E D A Ö O Ð G Ö T U L Ý S I N G A F L A L I T L I A R E T N N Í V N N Æ R L I G G J A N D I S A F N A M A N N S K I L F Ó A Æ K O L A G R I L L U M H L U T S K Ö R P U Í A L E B I A K H A Ð K O M U L E I Ð A S T U Ð L A F Ö L L Þ A H T U U I N L D R O L L A R I K A Ð Þ R E N G D A R R G E I N S A F E Y A U K I N N A R Y I D A G S K A M M T U Ó Ð S L E G A R I T M U G G I N N I U E I N V A L A G G A G N A F R Í P N R R E I M A Ð U R G Ð D R O P A T E L J A R I LÁRÉTT 1 Þrastarfrændinn missir vitið þá sest er sól (11) 11 Dauði hávellu veit á sálar- háska (10) 12 Málaskrár afhjúpa svona pillur (11) 13 Leita dillandi tóna sítrónu- laufa meðal koppa og skelja (10) 14 Friður þeirra sem barðir eru og lagðir kopar (11) 15 Hvatning til þjóahreta leið- ir til fyrirgangs og láta (10) 16 Tek eftir dögunum sem segja fyrir um veður og páska (11) 19 Vakna snemma til að pissa ef lækur er nærri (8) 20 Haldið á hekki ef ávöxtur- inn leyfir (10) 22 Reikningur fyrir falska tóna (4) 23 Bæta við merkisgrip fyrir viðbættan fund (8) 27 Stólpar reisa búð fyrir fiðr- aðar drottningar Atlants- hafsins (10) 30 Gott er að f lækjast með Geira (5) 33 Leiði rudda og ósvífin víf (7) 34 Allir sem búið er að skoða eru of hrumir (19) 35 Sú er gul og plöguð af pödd- um (5) 36 Veltur framtíð Orkuveitu- vera þá á afkomu ákveð- inna lirfa? (7) 37 Vöndull í glas fyrir gullnar veigar (10) 40 Það held ég fenni upp í trýnin á þessum snobb- hænsnum (5) 41 Ann-tram-ann-tram-ann- tram – þannig er þulan endalausa (7) 45 Grauta saman peningum og útdauðum sæskrímsl- um (9) 46 Sund fyrir duglega menn og langt komna (6) 47 Bragur um viljugar sálir og bráðlátar (7) 48 Geta Ripp, Rapp og Rúpp notað ónotað aftur? (9) 49 Truflun neðan frá byrjun (6) 50 Laumaðu þér einhvern veg- inn úr tómum salnum (7) LÓÐRÉTT 1 Nætur og álfur og óravíddir alnetsins (9) 2 Rit um rand ringlaðra manna leiftrar af kímni (7) 3 Róttæk börn sækja í bleika drykki (9) 4 Það er liðin tíð að reyta saman klinki, nú skal leysa lax af krækju (7) 5 Hörð við hilmi og hrotta alla (7) 6 Kanínur og hérar og lystarlitlir ernir? (8) 7 Leita yfirnáttúrulega hress- andi ávaxta lifandi guðs (10) 8 Ferleg u r f y r irgang u r ævintýralegra fjallabúa (10) 9 Í þessu sléttubandi segir af kauðsleg u rölti á krabbameinsdeild (11) 10 Hrutu nett er hnallþórur sundruðust (11) 17 Sé hrygg mjaðma enda sem leiguskiki hobbí- bænda (9) 18 Fagna verndardreitli rek- juskúrar (10) 21 Lagastuldur leitar skjóls við útidyrnar (7) 24 Ríki miðjunnar taldi sína fæðu öðrum fremri (7) 25 Hvert er úthald sálar þess er þjáist? (7) 26 Það var nú meira þrumu- skotið, þegar tappinn skoraði! (6) 28 Makinn kláraði maukið (10) 29 Geymdu fé í öskjum og orgön- um (10) 31 Sakna fugla og matar þeirra (10) 32 Lestaganga er sú lausn sem flestir nota við þessu rugli 10) 38 Ný stál? Það held ég sé blekk- ing ein (6) 39 Breyta því sem vitað er um keppnisröð 1 (6) 42 Reka trýni út og austur og kalla það sport (5) 43 Setjið nú stokkinn af stað (5) 44 Fanga berserk hjá svöngum (5) 1 7 . O K T Ó B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.