Fréttablaðið - 17.10.2020, Page 72
VEÐUR MYNDASÖGUR
Hæg suðlæg átt í dag, en suðvestan 8-13 NV-til seinni partinn. Skýjað veður
og dálítil væta með köflum S- og V-lands. Hiti 3 til 9 stig að deginum, en
heldur svalara á NA- og A-landi.
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
What?!!? Hahaha!
Ég hef ekki tekið
eftir þessu fyrr
en núna!
Mynda-
Saga er
ekki með
nef!
Ahhh!
Ég elska
Mynda-
Sögu!
Já, hún er
skemmtileg!
En af hverju
er hún ekki
með nef?
Tja... kannski
er nefjakvót-
inn uppurinn
í annarri
myndasögu?
Hvað veit ég?
Ég er að fá gesti
í kvöld. Það er allt
í lagi.
Þið ættuð
að fríska
upp á ykkur.
Nú? Erum
við ekki í
lagi?
Ég meina
meira svona
almennt.
Foreldrar eru
neyðarlegir.
Það er hluti af
starfslýsingunni.
Hver vill að ég
lesi sögu?
Kannski
seinna,
mamma.
Ég man þegar kjaltan mín var meira
heillandi en fartölvan mín.
DULARFYLLSTI
FUGL ÍSLANDS?
Gísli Pálsson fjallar um geirfuglinn
í fallegri og óvenjulegri bók um
fuglinn sem varð eins konar tákn
tegunda í útrýmingarhættu
Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is
LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA
DAG HVERN LESA
93.000
ÍSLENDINGAR
FRÉTTABLAÐIÐ
AÐ MEÐALTALI HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP OKT-DES 2019, 12-80 ÁRA,
ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019
1 7 . O K T Ó B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R40 F R É T T A B L A Ð I Ð