Fréttablaðið - 17.10.2020, Síða 76

Fréttablaðið - 17.10.2020, Síða 76
Alvotech leitar að sérfræðingum til að taka þátt í uppbyggingu leiðandi lyfjafyrirtækis á heimsvísu. Fyrirtækið vinnur að þróun og framleiðslu líftæknilyfja sem notuð eru til meðferðar á erfiðum sjúkdómum eins og krabbameini, gigt og psoriasis. Um 500 starfsmenn Alvotech vinna að því að auka lífsgæði sjúklinga um allan heim og margir af færustu vísindamönnum landsins starfa hjá fyrirtækinu. Umsóknarfrestur er til og með 2.nóvember næstkomandi. Við viljum fá til liðs við okkur ástríðufulla einstaklinga með margvíslegan bakgrunn. Reynsla og þekking úr lyfja- og líftæknigeira og alþjóðlegu umhverfi er mikill kostur, sem og reynsla af því að starfa í GMP eða GCP umverfi. Sæmundargötu 13-15, 101 Reykjavík Lifandi fyrirtækjamenning Alvotech er alþjóðlegur vinnustaður þar sem vísindamenn og sérfræðingar af um 45 þjóðernum vinna að því sameiginlega markmiði að móta framtíðina á sviði líftæknilyfja. Fyrirtækjamenning Alvotech er í senn mjög lifandi og skapandi en auk þess er lögð áhersla á fjölbreytileika og sterka liðsheild. Kynntu þér skapandi fyrirtækjamenningu Alvotech og skoðaðu mögulegt framtíðarstarf á alvotech.is. Er framtíð þín í líftækni? INTEGRITY EXCELLENCE WEPOWER PASSION Við leitum nú að nýjum liðsmönnum sem munu móta framtíðina með okkur. Við leitum að öflugum aðila til að hanna mælaborð fyrir lykilmælikvarða í mannauðsmálum. Viðkomandi mun vinna að framsetningu og greiningu gagna sem varða lykiltölur og mælikvarða mannauðssviðs. Sérfræðingur í mannauðsgögnum og lykilmælikvörðum - HR Analytics Specialist Við leitum að reynslumiklum mannauðssérfræðingi (HR Business Partner) í mannauðsteymi Alvotech. Í starfinu felst að þróa stefnu Alvotech er snýr að mannauðsmálum, ferlum og verklagi og að taka þátt í að byggja upp framúrskarandi mannauðsteymi sem styður við starfsmenn og stjórnendur Alvotech og stefnu fyrirtækisins til framtíðar. Mannauðssérfræðingur - HR Specialist (HRBP) Í starfinu felst m.a. að sjá til þess að gæðakröfur fyrir lækningatæki (medical device) séu í samræmi við gildandi staðla og kröfur ásamt því að viðhalda og þróa gæðakerfi fyrir lækningatæki sem þróuð eru hjá Alvotech. Sérfræðingur á gæðasviði – QA Medical Device Specialist Meginhlutverk í þessu starfi sérfræðings á gæðasviði (QA Operations Specialist) Alvotech er að styðja við eina af framleiðsludeildum fyrirtækisins (Drug Substance Manufac- turing) ásamt því að samþykkja framleiðsluskrár og frávik (CAPA). Viðkomandi mun einnig taka þátt í að undirbúa og skipuleggja úttektir á vegum Alvotech. Sérfræðingur á gæðasviði - QA Operations Specialist Um er að ræða stöðu innan gæðarannsóknardeildar (Quality Control) á sviði örverumælinga. Í starfinu felst að sjá um samþykktir á rannsóknum, skrám, frávikumog samþykktum á rannsóknum á umhverfismælingum. Sérfræðingur á gæðasviði – QA Quality Control Specialist Viðkomandi er ætlað að sjá um utanumhald á skrám og skjölum er tengjast gæðasviði. Meginhlutverk í starfi snýr að umsjón með skjalasafni, rýni á framleiðslugögnum og þátttaka í undirbúningi við úttektir á vegum Alvotech. Starfsmaður í skjalateymi gæðasviðs - Quality Assurance Technician Í starfinu felst stýring á aðfangakeðjunni fyrir þau fram- leiðsluhráefni sem framleiðsludeild Alvotech þarf til þróunar og framleiðslu á líftæknilyfjum. Viðkomandi mun halda utan um og bera ábyrgð á flæði aðfanga, að fyrirbyggja hrávöruskort og hámarka þannig framleiðni og framleiðslu- getu Alvotech hverju sinni. Sérfræðingur í birgðastýringu hráefna - Raw Materials Planner Í starfinu felst utanumhald um verkefnaáætlanir gæðasviðs, skipulag á verkferlum og stefnumótun gæðamála. Viðkomandi hefur einnig það hlutverk að vera tengiliður gæðasviðs við stjórnendur á öðrum sviðum innan Alvotech samstæðunnar. Verkefnastjóri á gæðasviði - Compliance Activity Manager Í þessum störfum felst utanumhald fyrir gæðarannsóknar- deild (Quality Control) og gæðasvið (Quality Assurance) Verkefnastjórar munu setja á fót og viðhalda lykilmæli- kvörðum viðeigandi deilda, þróa og halda utan um mark- mið og áætlanir ásamt því að vinna að stöðugum endur- bótum, úttektum og þróunarverkefnum. Verkefnastjórar á gæðasviði – Project Manager Quality Control / Quality Assurance VÍSINDAMENN OG SÉRFRÆÐINGAR 500 STARFSSTÖÐVAR Í EVRÓPU OG USA ÞJÓÐERNI 4 45 LYF Í ÞRÓUN 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.