Fjölrit RALA - 01.11.1976, Qupperneq 12
FRAMKVÆMDAFYRIRKOMULAG EINSTAKRA JARÐRÆKTARTILRAUNA 1976.
Samið af sérfræðingum og tilraunastjórum Rannsólcnastofnunai*
landbúnaðarins i jarðrækt.
Nr, 1. Tilraun með eftirverlcun á fosfór&burði.
Möðruvellir 4-38 (Tilraunatími óálcveðinn).
Sámsstaðir 1-49 (Tilraunatimi óákveðinn).
a. 70 lcg N, 74,7 kg K, 0 kg P, (Möðruv. 67 N og 79,7 K)
b. 70 - - 74,7 - - 0 - -
c. 70 - - 74,7 - - 26,2 - - (Aðeins Sámsstaðir )
d. 70 - - 74,7 - - 0 - - (Aðeins Sámsstaðir 4 liðir)
e. 70 - - 74,7 - - 22,3 - - (Ak. 5 liðir)
Reitastærð 7,07 x 7 ,07 Mv. og 6 x 6 Sámsstaðir, samreitir 5.
Nr. 2. Vaxandi skammtar af fosfór.
Skriðulclaustur 17-54 (Tilraunatimi óálcveðiun).
a. 120 kg N, 79,7 kg K, 0 kg P,
b. 120 - - 79,7 - - 13,1 - -
c. 120 - - l l o- «K CTi O- i i CM •» co CM
d. 120 — — 79,7 - - 39,9 - -
Reitastærð 6x6, samreitir 4.
Arið 1972 var reitunum skipt á Skriðulclaustri og 41,5 kg/ha K
borin á annan helminginn, en 100 kg/ha K á hinn. Dregið var
um hvor helmingurinn fékk aukið K-magn.