Fjölrit RALA - 01.11.1976, Side 36
25 -
Nr. 52. Gréðurfarsbreytingar á lcölrm landi.
1'
Hvanneyri 268-70
Reykhólar 26 8-70
Valið sé kalið tún, til dæmis tveggja ára nýrækt, sem
hefur kalið illa. Slcráð sé sáðblanda og forræktun svo og
áburðarnotkun. Æskilegt er að velja tvær samliggjandi
skálcir, sem fengið hafa sömu meðferð.
1. Beita aðra,
2. Slá hina.
Aburður sé notaður eins og á önnur tún eftir mati
bóndans. Akveðnir séu fastir ferhyrndir reitir í hvorri
sléttu 10 x 10 hvor, afmarlcaðir með rörum.
Gróðurfarsathuganir.
Gerðar séu gróðurfarsathuganir á hvorum reit með odda-
mælingu eftir að gróður er vel komin upp á vorin, mældir séu
minnst 5 x 10 punktar. Skráð sé ógróið og allar tegundir
gróðurs.
Nr. 53. Ahrif beitar á grÓðurfarsbreytingu nýrælctar.
Möðruvellir 289-76
Skriðuklaustur 289-75
Reykhólar 289-75
Sáð sé tveimur sáðblöndum og einni hreinni tegund:
a. Almenn blanda SlS,
b„ H-blanda MR,
c. Túnvingull, Rubina eða háliðagras, Oregon,
d. Vallarfoxgras, Korpa,
e. Bf til vill fleiri stofnar.
Reitastærð 2x5.
Þrjár endurtekningar utan og innan girðingar.
Æslcilegt að nota sama land og við tilraun 271-.
Skrá beitartima, fjölda og sláttutíma.
Gera gróðurfarslcönnun með oddamælingu.